Vaka - 01.04.1927, Page 48

Vaka - 01.04.1927, Page 48
158 JÓN ÞORL.: SILFRIÐ IÍOÐRANS. u VAKA veriS. Hafi eyrir af brenndu silfri áður jafngilt (i álnum vaðmála, þá hefir líklega sú hugsun verið uppi i fyrstu, að láta eyri hins nýja lögsilfurs fá sama gildi gagn- vart vaðmáli og öðrum aurum. En þetta hefir líka mis- tekizt, þvi að gildi peninga móti vörum, eða einnar vöru móti öðrum vörum, varð ekki ákveðið með lagasetningu þá fremur en nú, af því að þetta hlut- fall stjórnast af lögmáli, sem er sterkara en öll inann- leg lagasetning. Silfrið hélt áfram að hækka, og var þá ekki annars kostur en að sleppa alveg hinni gömlu venju, að greiða niðgjöld og vigsbætur í „baugum“, ]). e. í silfri, og sætta sig við greiðslur í vaðmálum og öðrum „6 álna aurum“. Eftir því, sem að svo stöddu verður sennilegast tal- ið, hefir silfur þá tvöfaldast í verði frá þvi er festa komst á viðskiftalifið eftir miðja landnámsöld og þar til Úlfljótslög voru sett, og síðan ferfaldast þar ti! ár- ið 1000 eða svo, sem ákvæði Grágásar eiga við. Þó má vel vera, að verðhækkunin hafi í reyndinni verið koin- in nokkru lengra, þegar tilraunin var gerð til að bjarga hinu fyrra hlutfalli, með því að lögleyfa blöndun silf- ursins til helminga. Það er eitt af kyrlátum afrekum „friðaraldarinnar“ frá 1030—1118, þessa blómatímabils íslenzka lýðveld- isins, að losa landið við hinn svikna gjaldeyri, lög- silfrið hið forna. Það hverfur þá, brennt silfur kemst aftur í umferð. Silfurverðið fór heldur lækkandi, og árið 1281, þegar Jónsbók var lögtekin, jafngilti eyrir silf- urs 6 aurum vaðmála. Jón Þorláksson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.