Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 33

Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 33
; YAKAJ MUSSOLINI. 143 Þá hafa fascistar verið allháværir um, að útgjöldin til umboðsstjórnarinnar hafi stórlækkað, síðan Mussolini tók við stjórn. Andstæðingar þeirra þverneita, að nokk- uð sé hæft í því. Þeir segja, að Mussolini hafi að vísu rekið alla mótstöðumenn sína úr embættum, en veitt þau jafnharðan flokksmönnum sínum og oft látið þá hafa hærri laun en áður tíðkaðist. Staðhæfingar fascista um það, að embættum hafi verið stórfækkað, séu lítilsvirði. Prófessor Salvemini vitnar í blaðagrein eftir hinn fyrsta fjármálaráðherra Mussolinis, þar sem segir, að hinn I. okt. 1925 hafi alls verið lögð niður 8,279 embætti, og er það ekki há tala, því að óviða mun vera slíkur urmull einbætta sem á Ítalíu. Þar að auki er það víst, að Musso- lini hefir skapað mörg ný embætti handa sínum mönn- um, enda munu margir þeirra vera all-kröfuharðir, og er það engin furða, þótt þeir vilji hafa sæmileg laun fyrir þau óþrifaverk, sem þeir stundum eru látnir vinna. Þá hrósa fascistar sér af því að hafa fært niður útgjöld til hers og flota. En andstæðingar þeirra spyrja: hvað kostar fascistaherinn? I honum eru nú 190,000 manna og lúta þeir í raun og veru Mussolini einum, þó að hann þyrði ekki annað en láta þá vinna konungi trúnaðar- eiða, þá er æsingarnar voru sem mestar á Italíu eftir inorðið á Matteotti. Enginn efast um, hvorum megin þeir mundu standa, ef konungur gerði tilraun til að reisa rönd við alræðismanninum. Fascistar segja, að öll útgjöldin til hers þeirra nemi að eins 35 mill. líra, og nær það vitanlega engri átt. — Þar að auki hefir verið bent á, að ýmis útgjöld fari síhækkandi á Ítalíu. T. d. hækkuðu xitgjöld innanríkisráðuneytisins um 300 mill. árið 1920, og fóru 121 mill. af þeirri fjárhæð til þess að koma nýju skipulagi á lögregluliðið og auka það. Gef- ur sú fjárveiting vísbending um, hve vel ítalir uni alræðisvaldinu. Loks er Mussolini sakaður um, að hann berist mjög á við ýmis tækifæri og horfi þá ekki í skild- inginn. T. d. kostaði ferð hans til Tripolis i fyrra 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.