Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 56

Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 56
lötí SIGURÐUR NORDAL: [VAKA] heilbrigðra manna en frásagan um vígaferli Styrs Þor- gríinssonar á 10. öld. Eftir að E. H. Kv. í aðra röndina hefur sýnt mér svo mikla tillátssemi í greinuni sinum, er það ekki nema sanngjarnt, að eg geri það fyrir hann að minnast enn á það deiluefni, sem honum er gjarnast að fjölyrða um: einhyggju og tvíhyggju. Hann veit það vel, að þar muni jafnan orka tvimælis um niðurstöðuna. Þessar tvær skýringartilgátur hafa lengi barizt og eru líklegar til þess að gera það meðan menn hugsa. E. H. Kv. hneykslast á því, að eg skuli í gomlu hroti hafa kveðið svo að orði, að yfir andstæðunum hlyti að vera eitthvert afl, sem sæi um, að barátta þeirra varaði eilíflega. Eg held nú, að þetta sé samiileg tvíhyggja, en þó að eg í þessu at- riði og öðrum, sem hníga að hinum hinnztu rökum, verði að láta mér getgátur og spurningar nægja, skammast eg mín ekki fyrir. Sjón mín nær til andstæðn- anna í mannlegri sál og því tilverubroti, sein eg þekki. Hún er mér þar sögu ríkari. En spurningarnar einar ná lil þess, sem er fyrir handan eða ofan þessar and- stæður. Aðalatriði þessa máls hlýtur jafnan að verða það, sem eg hef áður gert grein fyrir: að i breytni sinni og dómum um lífið í kringum sig hljóta allir að vera tvihyggjumenn, ef þeir vilja ekki lenda í siðferðilegum ógöngum. E. H. Kv. tilfærir í einni grein sinni ágætan ræðukafla eftir sira Harald Níelsson. Þar standa m. a. þessi eft- irtektaverðu orð: „Mennirnir þekkja ekkert það afl, sem ekki sé unnt að snúa til tjóns og skaðsemda. Bless- un má snúa i bölvun“. Má í því sambandi minna á skoð- un dr. Helga Péturss um lifstefnu og helstefnu. Öflum, sem í sjálfum sér eru hvorki ill né góð, má snúa í tvær gagnstæðar áttir. En hvað togar þau i ógæfuáttina? Er nokkuð lakara að gera ráð fyrir tveim ríkjum, sem togast á, heldur en einu, sem er sjálfu sér sundurþykkt? E. H. Kv. reynir að gera tvíhyggjuna hlægilega með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.