Vaka - 01.04.1927, Síða 89

Vaka - 01.04.1927, Síða 89
[vaka] RITFREGNIR. 199 gáfu, en ekki eftir hinum fyllri, frumlegri texta, sem far- ið er eftir í Methuens útg. af verkum Wildes, IX. bindi (1914?). En fyrir bragðið hafa fallið úr suinir áhrifa- mestu kaflarnir úr þessari raunasögu. Og þetta virðist jafnvel ekki vera fyllsta útg. af „De profundis“, því að ég hefi rekið mig á einar tvær tilvitnanir úr „De pro- fundis“, sem standa ekki einu sinni i henni. Skal síð- ar sýnt, hve miklu máli þær skifta. Það virðist svo sem þýð. hafi alls ekki vitað um þessar fyllri útgáfur. Var honum þó vorkunnarlaust að sjá þetta á úrfellismerkj- unum í upphafi þeirrar útg„ sein hann fór eftir. En það er satt að segja nokkuð léttúðugt af þýðara, þegar um aðra eins bók er að ræða, að kynna sér ekki betur út- gáfurnar, áður en hann byrjar á starfi sinu. En svo hafa ísl. þýðarar iðulega í'arið að. Þýð. segist líka fyrir „siðasakir“ ætla að geta þess, að Oscar Wilde hafi verið enskt skáld, f. 1856, d. 1900, og að hann hafi ort nokkur skáldrit, er þyki ágæt, en verið dæmdur fyrir siðferðisbrol, og bókin lýsi því, hver áhrif sú reynsla hafi haft á þessa listrænu sál. Þetta er auðvitað allt rétt, en nokkuð snubbótt, þar sem um annan eins höf. og Wilde er að ræða. Vel hefði mátt lýsa sumum skáldritum hans, eins og t. d. The Pictarc of Dorian Gray, Salomé o. fl. Þá hefði og verið rétt að lýsa fagurlífi því, sem hann lifði svo að segja samvizkulaust, og hlaut því að enda svo, sem það gerði. Og loks hefði mátt geta um hið mikla harmljóð, er hann orti í fangelsinu: Thc Ballad of Reading Gaol. En bótin er, að mikið af þessu má lesa út úr sjálfri píslar- sögu Wilde’s, sem vér nú skulum virða lítillega fyrir oss. „Allt þetta, sem hér er lýst“, segir í upjihafi Methuens útg., „kom fyrir fyrri hluta nóvembermánaðar í hitt eð i'yrra. Mikil elfur liðins lífs rennur milli mín og þess tíma, er nú virðist svo fjarri. Naumast verður eygt yfir slika reginauðn. En mér virðist þetta hafa gjörst, ég vil ekki segja í gær, heldur í dag. Þjáningin er eitt æva- langt (very long) augnablik o. s. frv.“ Og svo fer hann að telja raunir sínar. En einnig þar vantar í kafla, t. d. á bls. 6 og 9 í ísl. þýð.; á bls. 9 þetta: „Bréf hans (þ. e. Rob. Ross, vinar hans og litgefanda) hafa verið mér boð- berar frá þessum yndislega, en óverulega heimi listar- innar, þar sem ég einu sinni var konungur og mundi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.