Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 9

Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 9
[vaka] MUSSOLINI. 119 aírið lausir á velli, þá er verkamannaóeirðirnar hófust, og þorðu tæpast að bæra á sér. Og ekki reyndust þeir skeleggari gagnvart d’Annunzio, þegar liann settist með her manns í Fiume og virti orð þeirra og skipanir að vettugi. En þó gegnir þar nokkuð öðru máli, því að allir ítalir þóttust grátt leiknir, er þeim var synjað um Fiume á Parisarfundinum. Nýir flokkar. Arið 1919 komu tveir nýir stjórnmálaflokkar til sögunnar á Italíu. Annar flokkurinn nefndist hinn í t a 1 s k i þ j óðvinaf lokkur og gaf hann lil stefnuskrá sína í janúarinánuði. Höíuðatriði hennar voru þau, að flokkurinn væri stofnaður á kristilegum grundvelli, en væri andvígur klerkavaldinu, að hann vildi af fremsta megni vernda friðinn hæði innanlands og utan, að hann mundi veita örugt fylgi ýmsum þeim kröfum jafnaðarmanna, sem hann teldi réttmætar, að hann mundi styðja landakröfur bænda á Suður-ítaliu o. s. frv. Hér var með öðrum orðum gerð tilraun til þess að stofna kaþólskan i'lokk, frjálslyndan og að mörgu leyti hlynntan jafnaðarmönnum, og höfðu slíkar tilraun- ir verið gerðar annarstaðar löngu áður, t. d. í Austur- ríki, og horið talsverðan ávöxt. Það kom og í ljós, að þessum nýja flokki var vel tekið ineðal almennings, einkum á Suður-Italíu, þvi að við kosningar þær, sem fóru fram um haustið 1919, kom hann að 99 þingmönn- um (af 508 alls). Stofnandi flokksins var klerkurinn Luigi Sturzo, sem virðist vera hinn merkilegasti maður, stefnufastur, framsýnn og ráðadrjúgur, enda mun Mussolini telja hann einn sinn skæðasta andstæðing. Hann er nú i útlegð, svo sem aðrir óvinir Mussolinis. En nú í haust gaf hann út hók um viðburði hinna síðustu ára á Ítalíu, sem vakið hefir hina mestu eftirtekt og að- dáun í Evrópu, enda er hún rituð af frábærri þekkingu, hhttleysi og karlmannlegri stillingu. Margt, sem hér seg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.