Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 22

Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 22
[VAKAj 340 ÁSGEIIÍ ÁSGEIRSSON: áhuga nemendanna á þAÚ, sem þeir eiga og verða að gera. Það má sveigja tilhneigingar barnsins og starfs- hvöt, en ekki þvinga hana inn á nýjar brautir. Það er hvorki hægt að brjóta menn til kristni né neins and- legs þroska. Að laða í stað þess að þvinga skilur jafn- an aðferð nýs sáttmála og gamals. IV. í skójanum á nemandinn að hlýða. Börn, sem óþeklc eru heima, hlýða þar oft af sjálfu sér. Þar kemur það af sjálfu sér, ef kennarinn er þeim hæfileikum gædd- ur, sem Ieiða til góðs aga. Þeim hæfileikum er örð- ugt að lýsa; þeir verða ekki kenndir. Aga má halda uppi með ofbeldi, en því mælir enginn bót. Líkamleg- ar refsingar leiða til ills eins. Góður agi eins og geislar út frá dugandi kennara. Máttur persónuleikans gerir hlýðnina sjálfsagða. Sá agi hefir löngum þótt hollur, en á síðari árum hefir hann oftlega hlotið þungan dóm. Er því haldið fram, að máttugur persónuleiki veiki skapþróttinn. Viljasterkir foreldrar eigi oft veiklyndasta afkomendur, og má það til sanns veg- ar færa um þá foreldra, sem hvorki hafa vit né vilja til að þola annan vilja í námunda við sig. Svo langt er nú gengið af mörgum að krefjast þess, að börnum sé hvorki bannað né skipað, heldur sé þeim sett í sjálfsvald, hvað gera skuli og hvað ógert látið. Óþving- aður vilji þeirra og tilhneigingar leiði til þess þroska, sem sé þeim náttúrlegur. Örskammt er öfganna milli. Prússneskur heragi á nú formælendur fáa, en sjálf- ræði og stjórnleysi hefir eignazt háværa málsvara. Vart mun þó þurfa að óttast, að dagar foreldra- og' kennaravaldsins séu taldir. En við hinu má búast, að breytingar verði á því, hvernig aga sé beitt. Það mun algengt, að börnum sé bannað það, sem saklaust er og á djúpar rætur í barnseðlinu. Óttanum við hegningu er beitt um of við tamningu æskulýðsins. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.