Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 26

Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 26
HEllMANN JÓNASSON: [vaka] 344 og óvini og til þess að verja sig fyrir þeim, skipa þau sérstaka menn — lögreglu- og dóinsvald —, sem hand- sama afbrotamennina, draga þá fyrir lög og dóm, ákæra þá og dæma þá og refsa þeim — næstum ætíð — án þess að þeir, sem afbrotamennirnir beittu órétti, fái nokkru að ráða um það. — Þessi vörn þjóðfélaganna gegn afbrotamönnunum hefir verið framkvæmd með mismunandi móti á ýmsum tíinum, því hún hefir sífellt lireýzt í samræmi við menningu og hugsunarhátt. Fátt eða ekkert er jafn sönn spegilmynd af þjóðfélags- skoðun, siðgæði, trú og heildarmenningu þjóðfélaganna á hverjum tíma sem refsiréttur og refsiframkvæmd þess tíinabils. II. Það er ekki unnl að segja um það með fullri vissu, hvernig refsingunum hefir verið hagað lengst aftur i fornöld. Það, sem mest einkennir refsingar fornaldar- innar, er sú viðleitni að tryggja og vernda velferð og hagsniuni þjóðfélagsins og einstaklinga þess fyrir á- sælni afbrotamanna. Það er athyglisvert, að þessi frum lilgangur refsinganna, þetta, sem alltaf er og verður að- altilgangurinn, kemur greinilega fram á frumstigi refsi- réttarins. Aðal-refsingarnar voru þær, að útiloka af- hrotamennina úr þjóðfélögunum annað hvort lifandi eða dauða. — Þegar lengra líður, kemst dauðarefsingin í algleyining, fangelsisrefsingin var ekki notuð nema sem geymsla fyrir vanrækt börn, flækinga og betlara. Afbrotunum var víða skift í þrjá flokka eftir því, hve stór þau voru talin. Fyrir smærri afbrot var látiö nægja að setja menn í gapastokk, flengja þá, höggva af fingur eða skera af eyrun, en fyrir öll stærri afbrot var refsað með dauðahegningu mismunandi þungri. Fyrir þau af- brot, sem talin voru til miðflokks, var afbrotamönnum refsað með skjótum dauða; sverðið, öxin eða gálginn var látinn vinna á þeim. En fyrir öll þau afbrot, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.