Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 15

Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 15
[ VA Iv A j NÝUNGAH I' SKÓLAMÁLUM. 333 nái hámarki uin sextán ára aldur. Mun inörgum þykja sú kenning fjarstæÖ, en jiess ber að gæta, að hér er hvorki átt við þelckingu né lifsreynslu, sem eykst fram eftir æfinni og gerir menn hæfari til að njóta gáfna sinna. Mönnuin getur farið fram til fertugs aldurs, þó gáfnaþroskinn stöðvist á unglingsárunum. Gáfað harn kann ekki þau tök á viðfangsefnum lífsins, sem heimsk- ur maður, en fullvaxinn, hefir tamið sér. Gáfnapróf þau, er haldin voru yfir nýliðum ameríkska hersins í ófriðnum mikla, virtust leiða í Ijós, að þeir stæðu yfir- leitt ekki framar l'jórtán ára unglingum að gáfna- þroska. En hvað sem því líður, þá eru nú gerðar til- raunir til að finna aldursþroska barna og unglinga með sérstökum prófum. Aðalörðugleikarnir eru þeir, að illt er að gera þannig úr garði próf, að þau taki til gáfnaþrosk- ans, án þess að þekking og kunnátta renni þar sam- an við. Viðfangseíni þarf að nota, og þau viðfangsefni er örðugt að la, sem leiða í ljós hæfileikana sjálfa, og verður víst seint siglt lram hjá öllum skerjum á þessari leið. Enn örðugra mun að koma við nokkurum mælingum, þegar um er að ræða siðferðisþroska og viljastyrk, og má óefað fullyrða, að það, sem mestu skiftir um eðli manna og innræti, verði aldrei í töluin hundið. Hið innsta eðli mannsins, gáfur, göfgi og þrek er yfir tölurnar hafið. Mannssálin er ómæliseind, sem ekki verður með tölum táknuð. Mælingamennirnir liafa fastari tök, þegar kemur að þekkingu nemenda og leikni. Sá árangur af uppeldis- starfinu hefir jafnan verið mældur, og má án efa hæta stórlega um þær aðferðir, sem tíðkast hafa í því efni. Óljóst hughoð og lauslegt mat hefir lönguin verið undir- staða einkunnagjafanna, og munu kennarar vfirleitt ekki svo ánægðir með núverandi aðferðir sínar í því efni, að þeir taki ekki með þökkum hverri nýrri að- ferð til að ná meiri nákvæmni og öryggi um einkunna- gjafir, Bæði kennslunnar og nemendanna vegna verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.