Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 66

Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 66
384 OUÐABELGUR. [ vaka] Þær- geta ekki látið skáldið „greiða sér lokka við Galtará" og um þær verður ekki kveðið: „Falla lausir um ljósan Jokkar háls hinn frjálsa“. Og þó er þessi frjálsi leikur lokkanna einhver hin feg- ursta sjón undir sólunni. G. F. EINAR JOCHUMSSON. Ég rakst nýverið á eintak af „Ljósinu" hans Einars gamla Jochumssonar. Minningin um Einar snerti þægi- lega við mér. Hann kom oft á heimili mitt síðustu árin, sem hann lifði, haltur, ræðinn og síglaður. Mér þótti vænt um komur Einars. Við komur hans færðist Matthi- as hróðir hans nær mér. Hann sagði mér af æskuárun- um heima í Skógum, leikjum þeirra bræðra, ertni og kveðskap. Hann sagði mér söguna af því, þegar Matthías, óskasonurinn, kom heim úr Flatey, forframaður, og móð- ir þeirra lagði kodda á búrstólinn til að betur færi um hann; J)á tóku hinir bræðurnir til sinna ráða og verður ekki sagt nánar af því hér, en áþekt var það og að um íslenzka þýðingu væri að ræða af sögunni um Jósef og hræður hans. Hann sagði mér og af því, að faðir þeirra hafði stundum setið uppi á nóttunni, andvaka af áhyggj- um vegna afkomunnar, og móðir þeirra yfir honum og hughreyst hann. Umhyggjan var hin sama hjá báðum og baráttan gegn því að þurfa að þiggja af sveit, en þrótl- urinn meiri hjá Þóru. Eg þekkti aldrei Matthías, en næst hefi ég komizt honum fyrir viðkynninguna við Einar. En J)ó fór svo, að mér J)ótti ekki síður vænt um gamla manninn sjálfs hans vegna. Þá þekki ég ekki kristilegt innræti, ef Jæir bræður hafa ekki liaft J)að til að bera. Ekki tók ég trúboð hans hátiðlega fremur en aðrir, en oft hefir mér síðar í hug komið, að inegin-hugmyndir Einars hafi verið merkilegar og sérkennilegar í'yrir ís- lenzkan bónda, sem vaknar til trúboðsstarfsemi á full- orðins aldri. Honum var lítið um Gyðingdóm og orti níð um Móse, rétt eins og væri hann samtíðarmaður i sömu sveit. „Gyðinga guð vil ég ekki trúa á“, segir hann, „þó hann hafi með hrekkjum og svikum getað slasað menn í glímu í náttmyrkri". Hreinn Lútherdómur var honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.