Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 59

Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 59
[vaka] BAUGABROT. 377 þetta væri að eins draumur, og þá tók hann aftur að hrjóta heilann um, hvers vegna Guð hefði gjörzt maður. Nú átti hinn heilag'i Anselm bróður einn, sem verið hafði mikið þessa heims barn. Bar nú svo við, að þessi bróðir hans tók þunga sótt og menn voru sendir á fund hins heilaga Anselms i klaustri hans til þess að segja honum þetta. Varð hann þá næsta áhyggjufullur. Oft hafði hann áminnt bróður sinn um að bæta ráð sitt, en án þess að það bæri nokkurn sýnilegan árangur og þvi andvarpaði hann nú i kyrþey: Guð, gef þú bróður mín- um aftur héilsuna, svo að hann megi sjá að sér. Ekki fór hann þó til bróður síns, heldur tók hann nú dag og nótt að hugsa um viðfangsefni sitt: Hvers vegna gjörðist G:uð maður? Þá dreymdi Anselm enn á ný, að hann væri kominn á stað þann, er Jakob ísrael hafði séð himinstigann rísa. Og aftur tók Anselm að ganga upp stigann upp til himna- rikis. En hann horfði augunum til jarðar líkt og áður af lotningu fyrir Drottni. En er hann var kominn fram l’yrir hásætið og leit upp til þess að dásama dýrð Drott- ins, brá honum mjög í brún. Honum sýndist ekki betur en að bróðir sinn sæti þar. Mjög var hann þó auðmjúk- ur á svipinn, likt og iðrandi syndari. En hinn heilagi Ansehn varð fyrir miklum vonbrigðum, því að hann þóttist sjá, að sér hefði skjátlazt. Þetta g a t ekki verið himnaríki. Þá steig hann aftur niður til jarðar og tók enn að hrjóta heilann um, h v e r s vegna Guð hel'ði gjörzt maður. En er hann kom niður til jarðar aftur, var einmitt verið að bera hróður hans til grafar og á eftir kistunni gekk barn hins framliðna, seiri nú var orðið munaðarlaust og átti engan að. En hinn heilagi Anselmus tók barnið og fór með það til klaustursins til þess að ala það þar upp. Og nú tók að greiðast úr öllu fyrir honum og hann vann svo að segja dag og nótt að hinu mikla ritverki sínu: Hví gjörðist G u ð m a ð u r ? Dag nokkurn kom barnið inn til hans, þar sem hann sat, rykkti í kufl hans, benti honum út um dyrnar og vildi fá hann til þess að skoða með sér blómin í garðinum og liljurnar á akrinum. En þá stóð hinn heil. Anselrn upp og mælti við barnið: „Vin- ur minn litli, þú mátt ekki trufla mig. Ég er að vinna að hinu mikla riti mínu um, hversvegna Guð hafi gjörzt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.