Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 12

Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 12
[vaka] NÝUNGAR í SKÓLAMÁLUM^/ I. Hver kynslóð er sér um menningarblæ. Allt líf er á hreyfingu. Öldurnar rísa og falla og eitt kemur i ann- ars stað. Á þetta ekki siður við um uppeldismál en önnur efni. í skólamálum eru nú 'uppi margar nýung- ar. Tugir af umbótatillögum koma fram i ræðu og riti fyrir hverja, sem framkvæmd er. Um það má lengi deila, hvað sé nýtt í hverri tilraun, og þá ekki síður, hvort hið nýja sé gott. íhaldssömum mönnum hættir í þessum efnum sem öðrum til að líta svo á, „að hið góða sé ekki nýtt og hið nýja sé ekki gott“, en hinu neitar enginn, að öflug skólahreyfing gangi nú um hinn menntaða heim. Og hver hreyfing er ætíð með vissum hætti ný og hver gömul hugsun, sem í fyrsta sinni er framkvæmd, er nýung, sem ber að fagna eins og ný- fundnu landi. Svo hefir reynzt um ófriðinn mikla, að hann hefir komið róti á hugi manna, kveðið upp þungan dóm yfir hinu gamla og kveikt nýja þrá í brjósti alþýðu manna eftir betri og bjartari framtið. Nokkru hefir hann áork- að og þó ekki öllu uin nýungar í skólamálum, því þar standa ræturnar víða. Hin almenna skóla- og fræðslu- skylda, sem lögtekin var víða um lönd á nítjándu öld- inni, á mestan þátt í hinni nýrri uppeldisfræði. Frá hinum nýrri barna- og unglingaskólum hefir flest ný- breytnin stafað i fyrstu. Fyrst voru þeir eftirmyndir i smáum stíl hinna eldri, „æðri“ skóla. En brátt kom á dag- inn, að þeir fullnægðu ekki bezt tilgang sínum með því að líkja eftir hinum íhaldssömu embættisskólum, sem röktu uppruna sinn og aðferðir aftur í miðaldir. Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.