Vaka - 01.11.1927, Síða 34

Vaka - 01.11.1927, Síða 34
352 HERMANN JONASSON: [vaka] ina og leggja menningarríkin í rústir; — en vegna þess að refsingin er nauðsynleg til þess að vernda iífæðar þjóðfélaganna, þá er réttlátt að beita henni. Þannig réttlætist refsingin af tilgangi síilum og nauðsyn. — En samkvæmt þessu er sú refsing ein réttmæt, sem framkvæmd er þannig, að hún nái sem bezt þessu marki: — að vernda heildina. Samkvæmt kenningu nýju stefnunnar, geta þjáningar ekki verið réttlátar sem inarkmið refsinga, heldur sem nauðsynleg leið að markinu, líkt og kvalir sjúklingsins, sem læknirinn ristir sundur á skurðarborðinu, réttlætast af nauðsyn þess að gera skurðinn. — Eins og áður um getur, takmarkast rétturinn til refsinga samkvæmt gömlu stefnunnni af því, að vera hæfilegt endurgjald eða böl fyrir hið vonda verk. Hegningarlögin tiltaka, hvað er hæfilegt endurgjald — en þar með er ekki gefið, að sú refsing sé hæfileg til þess að ná því marki, sem nýja stefnan setur refsiréttinum: að vernda velferð heild- arinnar. Það er margsannað, að margir þeirra afbrota- manna, sem þolað hafa refsingar, mældar á endur- urgjaldsvogir gömlu stefnunnar, eru oft, eftir að þeir koma úr fangahúsinu, hættulegri fyrir þjóðfélagið heldur en áður en þeir fara inn. —- Hin nýja stefna telur rétt þjóðfélagsins til að refsa ná jafn langt og nauðsynlegt er til þess að vernda hagsmuni heildar- innar. Um þetta verði ekki gefnar nema fáar almenn- ar reglur, því ákveða verði refsingu i hverju einstöku falli ineð hliðsjón af þeiin orsökum, sem að afbrot- um þeim liggja, er refsa á fyrir. — Oft er ekki unnt að segja um það með neinni vissu fyrirfram, hve mikla refsingu afbrotamaður þarf að þola, til þess að hann verði ekki hættulegur framvegis. Það er nauðsynlegt, að refsingin sé hvorki of eða van, því sé svo, er ann- aðhvort misboðið velferð þjóðfélagsins eða rétti af- brotamannanna, og í raun og veru hvorutveggja, því að ganga á rétt einstaklinganna er og hættulegt vel-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.