Vaka - 01.11.1927, Síða 46

Vaka - 01.11.1927, Síða 46
KRISTJÁN ALBERTSON: | vaka]' JB4 nitt síðustu og verstu tínium lyginna og stækra flokks- blaða og endalauss rifrildis um kaupfélög og jafnaðar- mennsku, tekjuskatt og einkasölur. Nú er svo komið, að það er lítt mögulegt fyrir rit- höfund að ná alþjóðaráheyrn nema með tvennu móti: Napuryrðum um kunna menn eða berorðúm lýsing- uin á kynferðislifi og grófyrðum um líkamsathafnir, sem menn annars skirrast við að minnast á í bókmennt- um. Tvær bækur hafa vakið mest umtal hér á síðari árum, „Bréf til Láru“ og „Vefarinn mikli frá Kasmír".. Hver sem heyrt hefir nokkra tugi manna minnast á þessar bækur, veit að það var ekki fyrst og fremst rit- list og andríki höfundanna, sem athygli vakti. Halldór K. Laxness er frægastur fyrir að hafa skrifað um kyn- villu og „sódómiska skrautdansa“, Þórbergur Þórðar- son fyrir að hafa hreytt úr sér skætingi í nokkra af broddum þjóðfélagsins og leyst niðrum sig í skógaf- runni. Þeim, sem hneykslast á þessum rithöfundum, væfi sæmra að virða þeim til vorkunnar, að þeir hafa skilið hvernig átti að fara að því að ná áheyrn samtíðar sinnar á Islandi. „Hel“ Sigurðar Nordals er skrifað af fegurri ritsnild, dýpri skáldgáfu, fínni smekk, meiri þroska og menn- ingu en báðar þær bækur sem ég nefni. En þar er enginn pólitískur gauragangur, engin klúryrði, enginn likamsdaunn, engir „hrökkálar“, engir „himneskir hrákar“ — að eins hrein, fáguð list, alvarleg og skáld- leg hugsun um mannlegt líf. Og þess vegna getur mað- ur lifað árum saman í höfuðborg „bókmenntaþjóðar- innar“, án þess að nokkur tali við mann að fyrra Iiragði um þessi fegurstu blöð i ný-íslenzkum skáldskap í óbundnu máli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.