Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 51

Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 51
VAKA ANDLEGT LÍF Á ÍSLANDI. 36!) um orða, tóna, lita og forms í rikari mæli en öðrum dauðlegum, en af verkum þeirra þróast og magnast hæfileikarnir til að finna til og skilja með hverjum þeim, sem hæfur er til að njóta listar. Þetta er fagnaðarerindi listarinnar til sáluhjálpar hverjum þeim, sem vill að líf hans sé gleði og vöxtur. Trúin á guð og framhald lífsins . . . mun einhver segja. í bókmenntum og listum heimsins er allt að finna sem hjálpað fær mönnum til þess að hera lífið og trúa á gildi þess. Hver sá, er þarfnast lífsskoðunar, guðdómlegs hoðskapar, æðri handleiðslu, — hann leiti þangað. Þar er andleg aleiga mannkynsins. V. Hvað á að verða úr islenzku þjóðinni? Hvað gæti orðið úr henni, ef viturlega væri hugsað fyrir framtíð hennar? Hvað er hægt að gera fyrir hana, til þess að hæta liðan hennar og efla menntun hennar? Þessar spurningar eru upphaf allrar alvarlegrar skapandi stjórninálastarfsemi. Það er viðfangsefni hennar að svara þeim í framkvæmd. Deyfðin og tilbreytingaleysið i fámenni og einangrun sveita og lítilla strandbæja, kuldastormar og snjó- þyngsli vetrarins, rigningarnar á sumrin, öll óblíða Joftslagsins í norrænu illviðralandi, — slíkar eru hinar sameiginlegu höfuðstaðreyndir í lífi meginþorra þjóðar- innar. Lífskjör vor heimta að þjóðin reyni að gera heim- ilin sem vistlegust, að hún njóli ávaxtanna af erfiði sínu innan húsveggjanna, að hún eyði þar hinum dýrmætu tómstundum sínum, — þeim stundum sem afgangs eru frá dagsverkinu til þess að gleðjasl og inenntast. Það er því auðskilið, að bókin hlýtur að vera höf- uðuppspretta skemmtunar og menningar í lífi Islend- inga, að á hverju íslenzku heimili, þar sem hugsandi mannveru á að vera líft, verður að vera gott bókasafn. Það er ekki hægt að óska þjóð vorri annars betra 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.