Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 70

Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 70
388 iUTFREGNIR. [vaka] rende afgudsdyrkel.se, mod det endelige sociale maal — et velordnet verdenssamfund“. Sama er að segja um skoðanir sendiherrans á vísindunum. Þær eru i'allegar og réttmætar, en þær eru of gamalkunnar til þess að maður trúi því, að „stór andi“ geti brugðizt ókunnuglega við og jafnvel reiðzt af þeim. Hitt er annað mál, að vís- indin eiga Iangt í land að laga sig eftir þeim. Eg skal taka til gamans nokkurar setningar eftir þýzkan há- skólakennara: „Vér eigum ekki að spyrja: Svona eru vísindin; hvað eiga þau samkvæmt því að leysa af hendi, hvað eru þau skyld og fær um að leysa af hendi? Heldur spyrjum vér: Svona er lífið; því er þörf á jiessu og þessu; eru vísindin til þess fallin að hæta úr þeim þörfum? Undir þvi er tilveruréttur þeirra kominn, eða a. m. k. það rúm, sem á að leyfa þeim að skipa i tilverunni. Og bæti vísindin ekki úr þessum brýnu þörfum lifsins, hvar á þá að Ieita bjargar?" (Erich von Kahler, Der Beruf der Wissenschaft). Frumlegastar og fallegastar eru sum- ar athugasemdir sendiherrans um ástalif jarðarbúa, enda má allt af húast við að skáld sé betur heima í þeim efn- um en félagsfræði og vísindum. En auðvitað nær það engri átt að heimta nýjar kenn- ingar í skáldriti. Það má aðeins ekki halda því fram, að þær sé nýjar, á þann hátt, að það trufli áheyrandann. Skáld eiga að skapa Iist, en ekki kenningar. Þegar skáld hafa orðið áhrifaríkir boðberar nýrra hugsana, er það einmitt af því, að þeim hefur verið lagið að klæða þær holdi og hlóði, leggja þær á tungu lifaudi jiersóna, brenna þær með því inn í hug almennings. En einmitt í þessu efni er Sendiherranum mest ábótavant. I þessu leikriti er engin lifandi persóna, enginn heill maður, sem leikari geti sýnt af heilum huga. Þetta sást líka greini- lega á leiksviðinu í vor. Þrátt fyrir ágæta tilsögn höf- undarins, voru mjög litil tilþrif hjá leiköndum. Sendi- herrann sjálfur er bundinn við fáeinar hreifingar og framsögn skoðana sinna. Hinar persónurnar hafa flestar sama hlutverkið: að vera nógu mikil hænsni til þess að fyrtast við sendiherrann í tæka tíð. Eins og þær eru nafn- lausar, eru þær líka auðkenndar með stétt og kreddum, en ekki einstaklingseðli. Það er næsta ógeðfellt að hlusta á samtal sendiherrans og Irenu í 2. þætti. Manni finnst vesalings stúlkan hefði eins vel getað trúlofazt þýzkri handhók í mannasiðum. Þrátt fyrir hinar fögru skoð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.