Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 57

Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 57
[vaka] ANDLEGT LÍF Á ÍSLANDI. 375 menn helgað sig ritlist án þess að hafa áhyggjur af dag- legu brauði sínu. Ef þjóð vor á að eignast merkar bók- menntir í framtíðinni, þá verður að sjá fyrir því með ein- hverju móti, að á hverjum tíma geti nokkrir hinna beztu rithöfunda lifað fyrir starf sitt. Ef rikisforlag yrði stofn- að og því gert kleift að gjalda ritlaun, jafnhá sæmileg- um árslaunum, fyrir t. d. hverja ágæta íslenzka skáld- sögu, þá þyrftu rithöfundar vorir ekki að hafa áhyggjur af öðru en verki sínu, — að það yrði þess virði, að ríkisforlagið væri samit af að gefa það út. ö. Hvað myndi ríkið verða að leggja forlaginu á ári hverju? Ég treysti mér ekki til þess að gizka á það. Forlagið inyndi hafa mikil útgjöld — og miklar tekj- ur. Með því að senda meginið af bókum sínum beint til áskrifenda, án milligöngu bóksalanna, yrði ef til vill kleift að gera bókaútgáfuna tekjuhallalitla. En ger- uin ráð fyrir að forlagið þyrfti t. d. 100 þús. kr. styrk á ári — eða Vioo af tekjum ríkissjóðs. Er það mikið fyrir þjóð, sem hefir efni á því, að borga tveim em- bættismönnum í Reykjavik yfir 100 þús. kr. á ári? íslenzka þjóðkirkjan kostar % inillíón á ári. Myndi ekki mega vænta þess, að ríkisforlagið hefði eins mikið gildi fyrir andlegt líf þjóðarinnar og hver sá fimmti hluti prestastéttarinnar, sem tekinn væri til saman- burðar? — Alþingi það, er saman kemur í vetur, ætti að Iáta það verða sitt fyrsta verk, að kjósa milliþinganefnd til að undirbúa með rannsókn og tillögum stofnun ríkis- forlags, er inni þá skyldu af hendi, að sjá þjóðinni fyrir nægum kosti góðra og ódýrra bóka. Kristján Albertson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.