Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 30

Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 30
348 HERMANN JÓNASSON: VAKi] brotanna. Þegar maður stelur, segir hún, að það sé fyrir þjófnaðartilhneigingu hans; ef maður ber á öðr- um, er það vegna þess, að hann hefir vont hugarfar til meðbræðranna. En það var enn ekki spurt: Hvers- vegna hefir þjófurinn þjófnaðartilhneigingu og óróa- seggurinn vont hugarfar? IV. Það féll ekki í hlutskifti lögfræðinganna að Ieysa refsiréttinn úr læðingi; það er aðallega verk náttúru- og þjóðfélagsfræðinganna. Árið 1876 kom út hið mikla ritverk ítalska læknisins Cesare Lömbróso, sem gert hafði all-víðtækar rannsóknir á afbrotamönnum. Hann kemst að þeirri niðurstöðu, að allir — eða flestir — afbrotamenn taki glæpatilhneiginguna að erfðum frá forfeðrum sínum, hún stafi af sérstakri líkams- og sálarbyggingu. Samkvæmt kenningu hans eru afbrota- mennirnir „fæddir“ afbrotamenn, þeir eru úrkynjaðar mannverur. — Þessar kenningar telja menn nú ekki reistar á nægilega víðtækum rannsóknum, og frá þeim er horfið í þeirra einhliða formi, en merki Lombroso’s hefir þó verið tekið upp og borið fram til sigurs. Hann spyr fyrstur manna og rannsakar vísindalega: Hverjar eru orsakir afbrotanna? — Það var þessi spurning, sem vakti gömlu refsiréttarfræðingana af svefni staðhæf- inganna. Stefna Lombroso’s lekk þegar marga ágæta for- mælendur og meðal hinna heztu og ötulustu þeirra má telja austurríkska refsi- og þjóðréttarfræðinginn Franz v. Liszt (f. 1851, d. 1919). — Hann stofnaði merkt liinarit, sem ræddi hegningarmálin og hefir mikil á- hrif haft. Hann stofnaði til alþjóðafélagsskapar meðal yngri refsiréttarfræðinga og var lífið og sálin í þeim félagsskap alla æfi. Starfsstefna eða orðtak þessa fé- lagsskapar var, að refsingar væru ekki eina leiðin til þess að vinna á móti afbrotum, og sýnir það greinilega stefnumuninn frá því, sem áður var — þvi gamla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.