Fréttablaðið - 06.11.2009, Síða 76

Fréttablaðið - 06.11.2009, Síða 76
 6. nóvember 2009 FÖSTUDAGUR52 FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimastjórn ÍNN, Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór Þórðarson, ræðir um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00 Í kallfæri Bæjarstjóraslagur. Jón Kristinn Snæhólm fjallar um prófkjör sjálf- stæðismanna á Seltjarnarnesi. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.05 Leiðarljós (e) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Bjargvætturinn (14:26) 17.35 Tóta trúður (1:26) 18.00 Hanna Montana (54:56) 18.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Marteinn (1:8) Ný íslensk gaman- þáttaröð. Aðalhlutverk: Jóhannes Haukur Jóhannesson, Kjartan Guðjónsson og Edda Björg Eyjólfsdóttir. 20.50 Freistingar (The Fighting Temp- tations) Bandarísk bíómynd frá 2003. Aug- lýsingamaður frá New York fer til smábæjar í Suðurríkjunum að sækja arf en kemst þá að því að hann þarf að stofna kór til að geta fengið arfinn greiddan. Aðalhlutverk: Cuba Gooding og Beyoncé Knowles. 23.00 Lewis - Og máninn kyssir sæ (Lewis - And the Moonbeams Kiss the Sea) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis, áður aðstoðarmaður Morse sáluga, lögreglufull- trúa í Oxford, glímir við dularfullt sakamál. Aðalhlutverk: Kevin Whately, Laurence Fox, Sam Alexander og Emily Beecham. 00.35 Sparkboxarinn (Beautiful Boxer) Taílensk bíómynd frá 2003 byggð á sögu sparkboxarans Parinya Charoenphol sem lét breyta sér í konu. Aðalhlutverk: Asanee Suwan, Sorapong Chatree, Orn-Anong Pan- yawong og Nukkid Boonthong. (e) 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Good Night, and Good Luck 10.00 She‘s the One 12.00 The Borrowers 14.00 Good Night, and Good Luck 16.00 She‘s the One 18.00 The Borrowers 20.00 Leatherheads Rómantísk gaman- mynd með George Clooney og Renée Zell- weger í aðalhlutverkum. 22.00 There Will Be Blood Óskars- verðlaunamynd sem gerist um síðustu alda- mót og fjallar um kapphlaupið um olíuauð- lindirnar í Bandaríkjunum. Daniel Day-Lewis fer með aðalhlutverkið. 00.35 Edison 02.15 Privat Moments 04.00 There Will Be Blood 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (8:14) (e) 08.00 Dynasty (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (8:14) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.40 America’s Next Top Model (e) 17.30 Dynasty (1:29) 18.20 Innlit/ Útlit (2:10) (e) 18.50 Fréttir Fréttir og veður frá frétta- stofu Morgunblaðsins. Fréttaþulur er Inga Lind Karlsdóttir. 19.05 King of Queens (17:25) Banda- rískir gamanþættir (e) 19.30 Rules of Engagement (7:15) 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (8:12) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru bæði innlend og erlend myndbrot, sem kitla hlát- urtaugarnar og koma öllum í gott skap. 20.30 Stranger Than Fiction Tilvera skattainnheimtumannsins Harold Crick koll- varpast þegar hann fer að heyra lífi sínu lýst af sögumanni sem hann sjálfur verður einungis var við. Aðalhlutverk: Will Ferrell, Emma Thompson, Maggie Gyllenhaal, Dustin Hoffman og Queen Latifah. 22.00 Fréttir (e) 22.15 30 Rock (5:22) (e) 22.45 Lipstick Jungle (3:13) (e) 23.35 Law & Order: Special Victims Unit (8:19) (e) 00.25 The Contender Muay Thai (12:15) 01.15 World Cup of Pool 2008 (23:31) 02.05 The Jay Leno Show (e) 02.55 The Jay Leno Show (e) 03.45 Pepsi MAX tónlist 07.00 Everton - Benfica Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 17.25 Everton - Benfica Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 19.05 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi. 19.35 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 UFC Unleashed Sýnt frá Ultimate Fighter - Season 1 en þangað voru mættir margir af bestu bardagamönnum heims. 21.45 UFC Unleashed Bestu bardagarnir í sögu Ultimate Fighting Champion. 22.25 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 23.15 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Hold ´Em. 17.00 Fulham - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Bolton - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.20 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 20.50 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild- inni. 21.50 PL Classic Matches Newcastle - Leicester, 1996. Leikur Newcastle og Leicest- er var frábær skemmtun fyrir áhorfendur sem munu seint gleyma þessum leik. 22.20 PL Classic Matches Chelsea - Arsenal, 1997. Leikur Chelsea og Arsenal á Stamford Bridge var taumlaus skemmtun. Frábærir leikmenn í liðunum á borð við Zola, Tony Adams, Ian Wright og Dennis Berg- kamp. 22.50 Premier League Preview 23.20 Portsmouth - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Litla risaeðlan, Gulla og grænjaxl- arnir og Kalli litli Kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Grumpy Old Men (1:5) 10.45 America‘s Got Talent (6:20) 11.30 The Apprentice (1:14) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (63:300) 13.45 La Fea Más Bella (64:300) 14.30 La Fea Más Bella (65:300) 15.15 Identity (1:12) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Stuðboltastelpurnar og Kalli litli Kanína og vinir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppá- tækjasamari en nokkru sinni fyrr. 20.00 Logi í beinni Skemmtiþáttur í um- sjón Loga Bergmann. 20.45 Stelpurnar (16:20) Stöð 2 endur- sýnir nú valda þætti af Stelpunum sem tvisv- ar sinnum í röð hefur verið valinn besti leikni þátturinn á Edduverðlaunahátíðinni. 21.10 Let‘s Go To Prison Gamanmynd um smákrimma sem ákveður að hefna sín á dómaranum sem oftast hefur dæmt hann í fangelsi með því að láta fangelsa sig með saklausum og lítið greindum syni dómarans. 22.35 Time Bomb Spennutryllir sem ger- ist að mestu leyti á stórum íþróttaviðburði í Washington þar sem hryðjuverkamenn hafa komið fyrir sprengju. Hópur sérfræðinga reynir að koma í veg fyrir að skelfilegt mann- tjón verði og um leið og þeir leita af ódæð- ismönnunum. 00.00 The Devil Wears Prada 01.45 Monster In Law 03.25 Welcome Back Miss Mary 05.10 Friends 05.35 Fréttir og Ísland í dag > George Clooney „Það er gaman að hlusta á sjálfan sig tala en það má læra meira á því að hlusta frekar á aðra.“ Clooney fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Leatherheads sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld. 18.15 Modern Toss STÖÐ 2 EXTRA 19.20 Auddi og Sveppi STÖÐ 2 20.30 Stranger Than Fiction SKJÁREINN 20.50 Freistingar SJÓNVARPIÐ 22.00 There Will Be Blood STÖÐ 2 BÍÓ ▼ Í fimmtán ár hef ég verið einlægur stuðningsmaður enska úrvals- deildarliðsins Liverpool. Gengið með því í gegnum súrt og sætt. Horft upp á hörmungar dynja á liðinu ár frá ári en alltaf verið mættur fyrir framan sjónvarpstækið um miðjan ágúst til að senda „mínum mönnum“ jákvæða strauma. Allt frá því að Rafael Benitez tók við liðinu hefur Liverpool verið í baráttunni á einhverjum vígstöðvum. Ef ekki í deildinni þá í Meistaradeildinni. Bikarkeppnir hafa ekki verið sterkasta hlið Spánverjans enda ekki mikil hefð fyrir slíku fyrirkomulagi í heimalandi hans. En nú er svo komið að í byrjun nóvember er tímabilið nánast búið fyrir stuðningsmenn liðsins. Stanslaus áföll hafa herjað á liðið, lykilmenn verið meira og minna meiddir og þeir sem eftir standa hafa ekki reynst nægjanlega vel. Liðið hélt til Frakklands og atti kappi við Lyon á miðvikudagskvöldið og að sjálfsögðu lá maður á bæn nokkrum mínútum fyrir leik. Ekki var laust við að tár féllu þegar Ryan Babel hamraði boltann upp í þaknetið á 83. mínútu en Lisandro Lopez slökkti allan vonarneista undir lokin með klunnalegu marki. Í kjölfarið vonaðist maður til að Lyon myndi bara skora annað mark til að lina þjáningar manns, gera endanlega út um tilfinningalíf „poolara“. Að styðja Liverpool er sennilega það erfiðasta sem nokkur knattspyrnuáhugamaður getur kallað yfir sig. Mæli ekki með því við nokkurn mann. En við sem höfum gengið þennan grýtta veg undan- farin ár getum bara farið að hlakka til næstu leiktíðar. Nema Benitez breytist í Jesúm og fái alla hina spámennina og kraftaverkakarlana með sér á hliðarlínuna, jafnvel einn særingamann frá Afríku, og framkalli enn eitt kraftaverkið. Þá skal ég líka éta hattinn minn með glöðu geði. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON ÞRÁIR INNRI RÓ Líf mitt í spennitreyju Liverpool-liðsins Jólatilboð ! Faxafeni 5, Reykjavik og Skeiði 1, Ísafirði • Sími 588 8477 • www.betrabak.is • Hitajöfnun 37°C • Hannað af NASA • 100% hreinn gæsadúnn • Astma- og ofnæmisprófað • Hægt að þvo á 60°C Dúnsokkar Kr. 6.900,- Hitajöfnunarsæng 140x200 cm Kr. 29.900,-

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.