Fréttablaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 64
14. nóvember 2009 LAUGARDAGUR8
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Herbergi í 101!
Til leigu fullbúið herbergi með
sérinngangi í miðbæ Rvk.
Aðgangur að baði,eldhúsi,
þvottahúsi og fríu interneti.
Laus strax. Á Besta stað í
bænum.
Upplýsingar í síma 661 7015 og
898 8685.
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Til leigu 180 fm raðhús í Grundarhv. á
Kj.nesi. Laus strax. Uppl. í S 660 3398.
Til leigu frá 1. des nk. 4 herb. íbúð í
bökkunum. S. 893 3596 & 690 0665.
Íbúð til leigu. Uppl. í s.898 8794
Útsýni
3ja herb. íbúð til leigu á sv. 108. Laus
strax. S. 822 8556 & 553 0690 á milli
kl.15-20.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Til leigu í Lindahverfinu í Kópavog, 130
ferm. 5 herbergja sérhæð á besta stað
í Lindahverfinu til leigu. Langtímaleiga
fyrir traustann leigjanda. Vinsamlegast
hafið samband við Auði í síma 898
1766.
4 herb. 100fm íbúð í atvinnuhúsnæði á
Bíldshöfða. 130þús. á mán. Laus strax.
s: 699 0059.
Góð 3ja herb. 70 fm íbúð í Furugrund
til leigu frá 01.01.10. V. 120 þús. Allt
innifalið, ekki húsaleigubætur. S. 898
2547.
Nýuppgerð 3 herb kjallraíbúð á Holtsgötu
í Vesturbænum. Langtímaleiga. Sérinng.
Laus 1. des. S. 863 9458.
Einstaklingsherb. til leigu með hús-
gögnum & eldhúsaðgangur með öllum
áhöldum. Þvottaþjónusta fylgir. Leigist
reglusömum & skilvísum karlmanni í
fastri vinnu. Uppl. í s. 557 2183.
Til leigu er 3 herbergja 86.fm íbúð á
rólegum stað í Gullsmára í Kópavogi.
íbúðinn er á jarðhæð og er vel rúm-
góður pallur með henni. Íbúðin er laus.
A.t.h íbúðinn er reyklaus og gæludýr
bönnuð. Frekari uppl. í síma 692 8188.
Til leigu herb. í Álftamýri. Reglusemi
áskilin. S. 865 9637.
Til leigu snyrtileg 3ja herbergja íbúð í
uppgerðu húsi við Víðimel. Íbúðin er
laus. Áhugasamir sendi uppl. á hamra-
borg@hamraborg.is
Stúdíóíbúð
Nýuppgerð 20 fm. stúdioíbúð,
Dugguvogi. Þvottavél, þurrkari og inter-
net fylgir. Verð 57 þ. S. 663 5791.
Herb. til leigu í 101 vesturbæ. Reglusemi
áskilin. Leiga 18 þús. á mán. Uppl. í s.
868 4110.
Góð stúdíóíbúð í Hafnarf. til leigu strax.
Uppl. gefur Sean í síma 6590457
LONDON NEW YEAR
HOUSE SWAP!
Large London house + car available to
swap for a Reykjavik house/apartment
+ car. Dec 27 - Jan 5. info@philipclemo.
com
Húsnæði óskast
29 ára reglusamur læknir óskar eftir
góðri leiguíbúð í 101 eða 107. Skilyrði
að umhverfið sé rólegt, reyklaust og
laust við gæludýr. Skilvísar greiðslur og
góð umgengni. Upplýsingar 8653592
Reglusöm og skilvís fjölskylda óskar
eftir 4-5 herb. íbúð í Laugarnesi, frá
áramótum. S. 847 4346, 665 8074.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð í 105 eða
í kring sem fyrst. Sigurborg í s. 690
5175.
Fasteignir
Einstaklingsíbúð í Vesturbergi , 111
RVK, laus strax. Stutt í bæði skóla,
sund, strætó og aðra þjónustu. Uppl í
5571861 eða 8241861 eftir hádegi.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu/sölu 2*50fm bil í Faxafeni.
Nýtist sem skrifst.geymslu eða atv.
húsn.S.897 4912.
Til leigu góð 300 fm hæð í Höfðahverfi
með góðum innkeyrsludyrum. Sími
861-8011
Óska eftir ca. 60-100 fm húsnæði til
leigu, undir létta járnsmíði. Má þarfnast
lagfæringa. Uppl. í s. 869 6690.
Lager/geymslu- og skrifst.húsnæði
laust í Ármúla. 694 3113, leiga.armuli@
gmail.com
Iðnaðar- og lagerhúsnæði til leigu í
Hafnarfirði. Nokkrar stærðir, hagstætt
verð. S: 8224200
Geymsluhúsnæði
Sparaðu þér sporin
Sparaðu þér sporin Upphituð geymsla
fyrir bíla, ferðavagna, mórorhjól og báta
í pósnúmeri 105 Reykjavik. Uppl í síma
824 8425.
Er með upphitað geymsluhúsnæði fyrir
Fellihýsi - tjaldvagna - hjólhýsi - pall-
hýsi. S. 867 1282.
Geymsluhús.is
Mjög gott 3000m2 upphitað geymslu-
hús í Innri Njarðvík, hjólhýsi, fellihýsi,
tjaldvagnar, bílar ofl. ATH!gott verð!!
Uppl. í síma 770-5144.
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar, mótor-
hjól ofl. Uppl. í s. 864 3176.
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
Gisting
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
GÓÐ STAÐSETNING
GOTT VERÐ!
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. Verð 950 dkr. nóttin
fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com
Íbúð til leigu, leigist yfir helgi, nokkra
daga eða í viku. Allt fylgir. Svefnpláss
fyrir 4. Ódýrd. sími 8221941.
Skammtímaleiga í 101
íbúðir fullbúnar húsgögnum og hús-
búnaði á vikutilboði. Sjá nánar á mim-
is4rent.com.
ATVINNA
Atvinna í boði
Kökuhornið Bæjarlind
Óskum eftir starfsfólki á tví-
skiptar vaktir 06:30-13:00 og
13:00-18:30 (ca. 73,43% starfs-
hlutfall). Ekki yngri enn 25 ára
og íslenskukunnátta skilyrði.
kokuhornid@kokuhornid.is S.
866 0060, Ingibjörg
Ert þú næturmanneskja?
Subway Hringbraut/N1 auglýsir
eftir duglegum starfsmanni
með mikla þjónustulund á
næturvaktir. Um 100% starf er
að ræða. Unnið er 7 nætur í röð
og 7 nætur frí. Íslenskukunnátta
er æskileg en annars mjög
góð enskukunnátta skilyrði.
Lágmarksaldur er 18 ár.
Umsóknareyðublöð á staðnum
eða gegnum subway.is
Bæjarbakarí í Hafnarfirði óskar eftir
að ráða starfsmann í afgreiðslu
á tvískiptar vaktir frá 07-13 og 13-
18. Íslenskukunnátta skilyrði.
Umsóknareyðublöð á bakstur.is uppl.
í s. 555 0480, Sigurður.
Vegna símaþjónustu sinnar „Dömurnar
á Rauða Torginu“ leitar Rauða Torgið
samstarfs við djarfar og yndislegar
konur, 25 ára og eldri. Góðir tekju-
möguleikar fyrir ófeimnar, lífsreyndar
konur. Sjá nánar á heimasíðu okkar,
www.RaudaTorgid.is (atvinna).
Starf við vefhönnun og leitarvélabestun
(SEO). Sendið póst á erling@atlantis.is
DOMO! Veitingastaðurinn Domo óskar
eftir nema í eldhús. Áhugasamir senda
fyrirspurn á Viktor Örn, vktoro@sim-
net.is
Vélstjóra vantar á 100 tonna bát, véla-
stærð 465kw. Uppl. í s. 892 0367 &
483 3548.
Óska eftir pizzabakara vönum eldofn.
Góð laun í boði. Uppl. í s. 893 7599.
Viltu komast á sjóinn?
Sjóarinn.is er einfaldasta leiðin. Skráðu
þig á www.sjoarinn.is og láttu okkur
um að finna vinnu fyrir þig.
Verslunin Dogma
Óskar eftir starfsmanni í fullt starf á
sölubás í Kringlunni. Viðkomandi þarf
að vera 18 ára eða eldri og reyklaus.
Áhugasamir sendi umsókn með mynd
á dogma@dogma.is
Aukavinna í boði Heima er best leitar
að drífandi og jákvæðum einstakling-
um í fjölbreytileg verkefni í heimaþjón-
ustu við eldri borgara og fatlaða. Um
er að ræða verkefni á daginn, kvöldin
og um helgar þannig að við ættum að
vera með verkefni sem hentar þínum
tíma. Ef þú hefur áhuga á skemmtilegri
aukavinnu hafðu þá endilega samband
við okkur í síma 511-5070 eða netfang
vala@heb.is.
SALA - Járniðnaður Leitum að traustum
og vönum sölumanni í sölu og ráðgjöf
til járnsmíða og vélsmíða fyrirtækja.
Þarf að geta lesið og skrifað ensku,
góða grunnþekkingu í vinnu á tölvu.
Helst með reynslu úr járn-vélsmíða iðn-
aði. Tæknifræði eða önnur fagmennt-
um æskileg. Aðeins algerlega reyklausir
aðilar koma til greina. Framtíðarvinna.
Vinsamlega sendið upplýsingar til: verk-
faeri@gmail.com
STÖRF.IS
Leitaðu á meðal rúmlega 400 atvinnu-
auglýsinga. Leitin hefst hjá okkur.
Vantar þig auka pening
fyrir jólagjöfum?
Við hjá Tryggingum og Rágjöf eru m
að leita af duglegum hringjurum í
hlutastarf á kvöldin. Sun-fim, frá 18-22.
Góður peningur í boði fyrir duglega
hringjara. Hentar vel fyrir skólafólk.
Nánari upplýsingar veitir kristjan@
tryggir.is eða í s. 825 0057.
Atvinna óskast
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
2 smiðir óska eftir vinnu, vanir trésmíði,
flísalögn, málun & gipsvinnu. S. 846
3632.
Múrarameistari óskar eftir verkefni,sími
849-4423
Smiður. Tek lítil og stór verk. Vandvirkur
og traustur. Uppl. í s. 847 1728.
Viðskiptatækifæri
Frábært þóknunarkerfi. Miklir tekju-
möguleikar. Áhugasamir hafi samband
bjornelmar@hotmail.com
Til sölu glæsilegur matsölustaður og
veisluþjónusta, rekstur sem stendur vel
og byggir að mestu á hádegismat og
veisluþjónustu. Sendið fyrirspurn með
upplýsingum um spyrjanda og síma til
3dveitingar@gmail.com
Atvinnurekstur óskast til
leigu.
Má vera lokað. Uppl. í s. 695 3744.
TILKYNNINGAR
Tilkynningar
Hefur þú séð þennan
bíl???
Suzuki Sidekick 98“ dökk blár
númer ZG-462 varahjól vantar
á afturhlera. Bílnum var stolið
fyrir utan Hátún 10.
Vinsamlegast hafið samband
við Kjartan í sima 8619034.
Köku og nytjabasar
Köku og nytjabasar verður hald-
inn í Safnaðarheimili Áskirkju
við Vesturbrún, Reykjavík
sunnudaginn 15. nóvember nk.
kl. 15. Allir velkomnir. Stjórn
Safnaðarfélags Áskirkju.
Einkamál
Við erum hérna yndis-
legar dömur og langar til
að heyra í þér .
Hringdu!!! okkur hlakkar til að
heyra í þérr. Hver verður daman
þín í kvöld?
Sími 908 6666 - 908 2000.
Dömurnar á Rauða Torginu eru fjöl-
breyttur og síbreytilegur hópur ynd-
islegra kvenna sem elska að daðra
við karlmenn í djörfum samtölum og
spennandi símaleikjum. Hver þeirra
verður vinkona þín í kvöld? Símar 908-
6000 (símatorg) og 535-9920 (kred-
itkort).
Símadömur 908 1616
Hringdu og daðraðu við okkur.
Njóttu þess að tala og hafa
gaman að.
Við erum alltaf við.
Vodafone/Tal
908 1616
Hádegismatur alla virka daga
Allar veitingar á vægu verði.
Hamborgaratilboð !
Útleigusalur
Boltatilboð
Vinsæll Austurlenskur
veitingastaður til sölu.
Um er að ræða veitingastað sem er
með mikla veltu í hádeginu,
á kvöldin og um helgar.
Vegna sérstakra aðstæðna koma
ýmis skipti til greina og
eru kaupin mjög auðveld
fyrir réttan aðila.
Upplýsingar í
síma 868 0049
Skemmtanir
Til sölu
Fasteignir