Fréttablaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 14. nóvember 2009 3 Heilsugæslustöðin á Akureyri Laus er til umsóknar staða fjölskylduráðgjafa á Heilsugæslustöðinni á Akureyri frá 1. mars 2010. Starf fjölskylduráðgjafa felst m.a. í að beita gagnvirkri greiningar- og meðferðarvinnu til að efl a tilfi nningatengsl, foreldrahæfni og möguleika einstaklinga og fjölskyldna til að takast á við kreppur og áföll og efl a eigin bjargráð. Áhersla er á forvarnir með geð- og fjölskylduvernd. Virk þátttaka í samráði „Nýja barnsins” og samvinnu við heimilislækna, mæðravernd, ungbarnavernd, unglingamóttöku, skólaheilsugæslu og aðrar stofnanir. Starfi ð gerir miklar kröfur til þjálfunar og áhuga á þverfaglegu samstarfi og fjölskylduvinnu, sjálfstæðra vinnu- bragða og þátttöku í fræðslu. Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • Menntun og leyfi til að starfa sem félagsráðgjafi eða sálfræðingur • Klínísk meðferðarreynsla og þekking á fjölskyldumeðferð og ráðgjöf • Framhaldsmeðferð í fjölskyldumeðferð er æskileg • Færni og innsæi í mannlegum samskiptum, áhugi á þverfaglegu samstarfi og fjölskylduvinnu, sveigjanleiki og vilji til að tileinka sér nýja þekkingu og vinnulag • Meðmæli óskast Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrar um jafnréttismál við ráðningu í starfi ð. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar í síma 460-1060. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir A. Karólína Stefánsdóttir í síma 460 4600 eða karolina@hak.ak.is Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyri Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 1. desember 2009 Would you like to work for the town of Akureyri? Visit our webpage: www.akureyri.is/english Skyggnir ehf. óskar að ráða öfluga sérfræðinga. Spennandi og krefjandi verkefni eru í boði. Við kappkostum að skapa gott starfsumhverfi og sækjumst eftir að ráða hæfileikaríka og vel menntaða einstaklinga sem hafa sannað sig í faginu og vilja takast á við ögrandi verkefni. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita: Þorvaldur Jacobsen, framkvæmdastjóri Sérlausnasviðs, thorvaldur.jacobsen@skyggnir.is og Sturla J. Hreinsson, starfsmannastjóri, sturla.j.hreinsson@nyherji.is. Umsóknir með ferilskrám óskast sendar á sturla.j.hreinsson@nyherji.is fyrir 24. nóvember nk. Skyggnir er eitt öflugasta upplýsingatæknifélagið á Íslandi með um 185 sérfræðinga. Félagið veitir alhliða þjónustu í hönnun, uppsetningu og rekstri upplýsingatækni- og samskiptalausna. Markmið Skyggnis er að skapa viðskiptavinum framúrskarandi rekstrar- og þjónustulegan ávinning af upplýsingatæknilausnum. Skyggnir ehf. er dótturfyrirtæki Nýherja. Hjá Nýherjasamstæðunni starfa um 620 manns, þar af um 160 erlendis. Nýherji er skráð á OMX kauphöllinni, www.nyherji.is. Netsérfræðingur Starfssvið: • Rekstur og umsjón með netkerfum. • Hönnun og uppsetning á nýjum netkerfum. • Þátttaka í ráðgjöf til viðskiptavina. • Samskipti við fjarskiptabirgja og aðra samstarfsaðila. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunar-, verk- eða tæknifræði er æskileg. Önnur tæknimenntun auk starfsreynslu kemur vel til álita. • Samstarfshæfni ásamt sjálfstæðum og öguðum vinnubrögðum. • Starfsreynsla af rekstri netkerfa. • Þekking á Cisco-búnaði eða öðrum netbúnaði. • Cisco-gráður æskilegar. Lotus Notes sérfræðingur Starfssvið: • Ráðgjöf, innleiðing og rekstur Lotus Domino/ Notes kerfa. • Önnur verkefni. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunar-, verk- eða tæknifræði er æskileg. Önnur tæknimenntun auk starfsreynslu kemur vel til álita. • Samstarfshæfni ásamt sjálfstæðum og öguðum vinnubrögðum. • Starfsreynsla af rekstri Lotus Domino/Notes kerfa er nauðsynleg. • Þekking og reynsla á Sametime, Traveler og Quickr nauðsynleg. • Lotus vottanir æskilegar. Öflugir sérfræðingar spennandi tækifæri Urðarhvarf 6 / IS-203 Kópavogur / Sími 516 1000 / skyggnir.is • Frábæran starfsanda og liðsheild. • Sveigjanlegan og fjölskylduvænan vinnutíma. • Góða starfsaðstöðu. • Gott mötuneyti. • Virka endurmenntun í starfi. • Laun og önnur starfskjör eftir samkomulagi. • Margvísleg tækifæri til starfsþróunar. Við bjóðum og leggjum áherslu á: Áhugasamir geta sótt um starfið á heimasíðu félagsins, www.vakahf.is eða sent póst á starf@vakahf.is Aðeins reyklausir einstaklingar koma til greina í starfið. Starfssvið er sala og afgreiðsla á notuðum bílapörtum í verslun. Skilvirk símsvörun og góð þjónustulund er mikilvægur hluti af starfinu. Hæfniskröfur: · Reynsla af bílaviðgerðum og/eða menntun í bifvélavirkjun · Haldgóð tölvukunnátta. · Góð íslenskukunnátta. · Gott viðmót og áhugi að bæta sig í starfi. · Stundvísi og snyrtimennska. Stærri og betri VAKA óskar eftir starfsmanni í þjónustu í verslun VAKA er eitt fjölhæfasta bílaþjónustufyrirtæki landsins og er í örum vexti. Félagið rekur öflugt dekkjaverkstæði, viðgerðaverkstæði, bílapartasölu, dráttarbílaþjónustu og úrvinnslu bíla auk þess að vera með uppboð á vegum sýslumanna. VAKA er nýflutt í glæsilega aðstöðu að Skútuvogi 8 þar sem öll starfsemi félagsins fer fram. Vinna frá 17-22 mánudaga til fi mmtudaga Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.