Fréttablaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 68
MENNING 10 Um miðjan september verður sýningin Óþekkt augnablik opnuð í Þjóðminjasafni Íslands. Sýningin er greiningarsýn- ing á ljósmyndum frá tímabil- inu 1900-1960 úr Ljósmynda- safni Íslands í Þjóðminjasafni og hefur verið leitað aðstoðar safn- gesta við að greina myndefnið. Miklar upplýsingar hafa borist um myndirnar á sýningunni og því hefur verið ákveðið að skipta þeim út fyrir nýjar. Allar myndir sýningarinnar eru aðgengilegar á heimasíðu safnsins, en þar má einnig sjá þær upplýsingar sem hafa borist hingað til. Á þessari sýningu er brugðið upp myndum úr sex filmusöfn- um. Þeim er ætlað að sýna þver- skurð af viðfangsefnum ljós- myndaranna og sýna þróun íslensks samfélags á þeirri rúmu hálfu öld sem þær spanna. Jafn- framt eru þær gestaþraut þar sem leitað er í smiðju safngesta um þekkingu á því sem mynd- irnar sýna. Hvar eru myndirnar teknar? Hvaða fólk er á þeim? Í tengslum við sýninguna hefur verið opnað sérstakt vefsvæði á heimasíðu Þjóðminja- safnsins, www.thjodminjasafn.is. Þar er hægt að skoða myndirnar og geta gestir skráð athugasemd- ir við þær ef þeir þekkja til fólks eða staða á myndunum. Hverjir eru á ljósmyndinni? Ein myndanna sem þarf að greina en hún er úr hinu stóra og merkilega safni Guðna Þórðarsonar sem fór að taka myndir eftir stríðið og eru flestar þeirra teknar upp úr 1950. Þ að má segja að þetta sé kaffiborðsbók með fræðiritsívafi,“ segir Arnar Eggert Thorodd- sen, sem ásamt Jónatani Garðarssyni er höfundur bókar- innar 100 bestu plötur Íslands- sögunnar sem kemur út á vegum Senu í næstu viku. Tildrög bókarinnar voru þau að Félag hljómplötuframleið- enda, Tónlist.is og Rás 2 stóðu fyrir kosningu um hundrað bestu íslensku plöturnar fyrr á árinu, og voru plöturnar valdar bæði af fagfólki og almenningi. Arnar og Jónatan tóku svo að sér það verkefni að skrifa um plöturnar. „Í bókinni er að finna sögurnar á bak við hverja plötu fyrir sig, upptökuferlið, umsagn- ir blaða, ljósmyndir og ýmis- legt fleira,“ segir Arnar Egg- ert. „Þarna les fólk sig í gegnum sögu íslenskrar dægurtónlistar upp að vissu marki.“ Hann segist vona að bókin höfði til hins almenna íslenska tónlistaráhugamanns. „Ætlunin var ekki að skrifa texta fyrir poppnörda, en þeir fá þó sitthvað fyrir sinn snúð með ýmsum sértækum fróðleik. Ég held að úrslit kosningarinnar séu nokk- uð lýsandi fyrir tónlistarsmekk almennings eins og hann er í dag,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen. - kg SAGAN Á BAK VIÐ Hundrað bestu plöt- urnar voru valdar af fagfólki og almenn- ingi í kosningu sem fram fór fyrra hluta árs. Bók Jónatans Garðarsonar og Arnars Eggerts Thor- oddsen inniheldur umfjallanir um allar plöturnar, auk frekari fróðleiks.plöturnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.