Fréttablaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 70
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] nóvember 2009 AÐ TJALDABAKI Það horfir í mikinn slag um tíma boðsgestanna í íslensku menningarlífi á annan í jólum: þá verður frumsýning á Oliver í Þjóðleikhúsinu og tvær nýjar íslenskar kvikmynd- ir verða frumsýndar: Mamma Gógó og Bjarnfreðar- son. Verður úr vöndu að ráða fyrir þá sem sitja á öllum boðslistum og lítið um jólahald þann daginn. Þeir sem sáu Þóru Einars- dóttur glansa í sýningu Óper- unnar á sunnudaginn var voru á einu máli um frábæran leik hennar og söng. Því miður kemur hún aðeins fram á einni sýningu og ekki er ljóst hvort rekstur Óperunnar þolir fleiri sýningar en auglýstar hafa verið. Þeir sem vilja njóta söngs Þóru geta farið á óratoríu Áskels Mássonar við texta Thors Vilhjálmssonar sem flutt verður um næstu helgi en þar syngur Þóra aðalhlutverk. Hingað til lands mun væntan- leg Hilary Finch, virtur breskur gagnrýnandi, til að heyra frum- flutning verks Áskels. Þór Tulinius leikari er nýkom- inn frá Svíþjóð þar sem hann leikstýrði einleik sínum Mann- tafli eftir sögu Stefans Zweig. Kominn heim æfði hann upp dagskrá sína sem frumsýnd var í vor um hrunið og hún verður á dagskrá í Iðnó næstu vikur. Garðar Thór Cortes og Dís- ella Lárusdóttir verða með tónleika í Langholts- kirkju á mánudags- kvöld og eru á dagskrá bæði veraldleg og geistleg söng- lög, klassík og nýmeti. 08:00 – 18:00 Vatnaveröld, Sunnubraut 31 – Dótadagur í lauginni Kl. 10:00 og kl. 12:00 Sjóræningjaleikur. Við hvetjum yngri kynslóðina til að koma í Vatnaveröld og taka þátt í sjóræningjaleik í innilauginni. 10:00 – 16:00 Bókasafnið, Hafnargötu 57 – Laugardagar eru fjölskyldu- dagar á bókasafninu. Kl. 11:00 Sögustund. Í tilefni af norrænni bókasafnaviku verður Einar Áskell kynntur og lesin ein saga um piltinn. 14:00 – 16:00 Svartholið í 88 Húsinu, Hafnargötu 88. Hjólabretta- og línuskautamót. 15:00 – 17:00 Fjörheimar Barnaball fyrir börn á leikskólaaldri Ásbrú, Keilisbraut 749. 08:00 - 18:00 Vatnaveröld - fjölskyldusundlaug er opin allan daginn. 11:00 – 18:00 Víkingaheimar Víkingabraut 1. Alvöru víkingar taka á móti börnunum og segja frá. Kl. 12:00 og 16:00 Víkingar segja sögur um borð í Íslendingi. Kl. 13:00 – 16:00 Smíð- aðu þitt eigið víkingasverð og klæddu þig upp að víkinga- sið. Tilboð - tveir fyrir einn. Frítt inn fyrir börn. 12:00 – 15:00 Innileikjagarðurinn verður opinn alla helgina. Tilvalið fyrir yngstu börnin. Tómstundatorg á Ásbrú, Keilisbraut 778. 13:00 – 17:00 Skessuhellir við smábátahöfnina í Gróf. Hellirinn er opinn og Skessan er heima. Kl. 13:00 og 15:00 Vinkona skessunnar segir tröllasögur og gefur heitt kakó. 13:00 – 17:00 Duushús Duusgötu 2 - 8. Bátasalur: Ratleikur í Bátasafni Gríms Karlssonar. Dregið úr réttum lausnum. Listasalur: Pappírsbrot: Lærðu að búa til bát, gogg eða fleira úr papp- ír. Bíósalur: Hvernig léku afi og amma sér? Leiksmiðja þar sem sjá má gömul og ný leikföng í gömlum stíl. 11:00 Keflavíkurkirkja – Poppað í kirkjunni. 13:00 – 15:00 Íþróttamiðstöð Akurskóla, Tjarnabraut 5, Gömlu leikirnir rifjaðir upp. 13:00 – 15:00 Innipútt og golf, Hafnargata 2. Kylfur á staðnum. 14:00 Hjálpræðisherinn á Ásbrú: Einstök hátíð fyrir einstök börn! Ásbrú, Flugvallarbraut 730, Einar einstaki: Töfra- sýning með hinum landsþekkta töfrastrák. Samsöngur með Gospelkrökkum og margar aðrar skemmtilegar upp- ákomur. 15:00 17:00 Tómstundatorgið á Ásbrú, Keilisbraut 778 Brenniboltamót í skautahöllinni. Póstkassi skessunnar er opinn fyrir myndir og bréf frá börnum. Verðlaun verða veitt fyrir skemmtilegasta bréfið og teikninguna sem birt verða í Víkurfréttum. Má Skessan geyma snuðið þitt? Skessuna langar að gera fínt í hellinum sínum og finnst tilvalið að skreyta hann með litríkum og skemmtilegum snuðum. Taktu þátt í happdrætti – prentaðu út boðskort skess- unnar á skessudaga út af nýjum vef hennar: skessan.is, skilaðu inn í hellinn eða Víkingaheima með nafni þínu og þú getur tekið þátt í happdrætti. Sjá nánari dagskrá á skessan.is Æskilegt er að börn séu í fylgd með fullorðnum. Skemmtum okkur saman! Mig langar að bjóða ykkur öllum til hátíðar í bænum mínum Reykjanesbæ þar sem ég hef nú komið mér vel fyrir í helli við smábátahöfnina. Ég hlakka til að sjá ykkur og vona að við get- um átt notalega stund saman. Verið velkomin í hellinn minn og ekki vera hrædd - ég geri engum mein. Ég hlakka til að sjá ykkur Skessan í hellinum fjölskyldan saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.