Fréttablaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 96
68 14. nóvember 2009 LAUGARDAGUR Mun minni áhugi er fyrir þátt- unum America‘s Next Top Model nú í ár og vegna þess hefur fyrirsætan Tyra Banks ákveð- ið að stokka svolítið upp í dóm- arasætunum. Tískuspekúlant- inn Miss J Alexander hefur misst sæti sitt í dómnefndinni og í hans stað kemur fyrirsætan fyrrverandi, Kimora Lee Simm- ons. Miss J hverfur þó ekki alveg af sjónarsviðinu því hann mun halda áfram að þjálfa stúlkurnar í framkomu. Nýr dómari DÓMARI Kimora Lee Simmons sest í dómarasæti í ANTM. Hljómsveitin The Stooges hefur löngum verið kölluð fyrsta pönk- hljómsveit sögunnar og söngv- arinn Iggy Pop „afi pönksins“. Þrátt fyrir að gítarleikarinn Ron Asheton hafi látist í janúar ætlar hljómsveitin að halda áfram og æfir nú fyrir risatúr á næsta ári. Til starfa er kominn gítarleikar- inn James Williamson, sem var með þegar bandið gerði meistara- verkið Raw power. Hann hætti árið 1974 og er því aftur snúinn eftir 35 ára hlé. Stooges halda áfram IGGY ER ORÐINN 61 ÁRS Spilaði í Reykja- vík fyrir þremur árum. Söngkonan Lady Gaga er sérstaklega iðin við að koma fram í ólíkum klæðnaði við hvert tækifæri. Undanfarinn mánuðinn hefur hún sést í minnst fimm ólíkum múnderingum, eins og meðfylgjandi myndir sýna. Gaga hefur í mörgu að snú- ast þessa dagana. Beyoncé hefur boðið henni að koma fram í tónlistarmyndbandi við lag sitt Videophone auk þess sem Lady Gaga er að endurútgefa fyrstu plötu sína undir nafninu The Fame Monster. Platan inni- heldur átta ný lög til viðbótar við fyrri diskinn og kemur í verslanir 24. nóvember. - ag ENN BREYTIST LADY GAGA SÓTSVÖRT Lady Gaga var í þessari furðu- legu múnderingu á ACE-verðlaunahátíð- inni í New York 2. nóvember, en það var engu líkara en hún hefði mætt beint af hrekkjavöku.vz MEÐ SÓLGLERAUGU Eitt af því sem einkennir stíl Lady Gaga er sólgleraugu, en hún hefur oftar en einu sinni sést með svört kringlótt sólgleraugu. SÍÐHÆRÐ Gaga var með heldur síðara hár þegar hún söng í árlegum kvöldverði Human Rights Campaign í Washington fyrir mánuði. RENNISLÉTT Söngkonan mætti með rennislétt hár og fyrirferðarmikið hálsmen í þáttinn On the Record í New York 3. nóvember. Edda og L addi árita DVD diski nn í ELKO Lindum í dag milli 1 4 og 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.