Fréttablaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 71
LAUGARDAGUR 14. nóvember 2009 43 Anna Þórdís Sigurðardóttir og Sigríður Ólafsdóttir (1918) Þjóðminjasafn Íslands Sigríður Zoëga rak stofu í Reykjavík á árunum 1914 til 1955. Hún myndaði sjaldan fyrir utan stúdíóið en er einn fremsti fulltrúi portrettsins hér á landi. Stíl Sigríðar mætti lýsa sem einföldum en klassískum, módernískum og hrífandi. Hún kunni þá list öðrum betur að stilla fólki upp fyrir myndatöku, hvort sem um tvo eða heilt íþróttalið var að ræða. Sjáið fínlega snertingu þessarra vinkvenna, hvernig þær styðja öxlum saman og horfa til okkar – og ljósmyndarans, blíðum svip, fullar trúnaðartrausts. Skúlagata í Reykjavík (október 2008) Eign ljósmyndarans. Þetta er ljósmynd af hruninu. Af táknmyndum þess. Augnablikið fryst á stóra blaðmyndavél og á stóru prentinu getur fólk skoðað öll smáat- riði þessa frysta heims við Skúlagötu eftir bankahrunið í fyrra. Skógur úr turnum og krönum hefur breyst í minnisvarða – ljósmyndin sýnir okkur blákaldan veruleikann. Guðmundur er einn fremsti heim- ildaljósmyndari þjóðarinnar, og hefur verið það um langt árabil. Menntaður hjá hinum kunna ljósmyndara og kennimanni Otto Steinert í Þýska- landi og hefur allar götur síðan unnið að persónulegri og formrænni heimildaskráningu, utan sem innan borgarmarkanna.“ Finnur Jónsson listmálari. Þjóðminjasafn Íslands. „Ljósmyndir þurfa ekki að vera flóknar í formi til að hrífa. Þessi mynd af Finni Jónssyni er eitthvert glæsilegasta og áhrifaríkasta portrett íslenskrar ljósmyndasögu; einfalt en dramatískt. Þetta er maðurinn sem kynntist óhlut- bundnum heimi abstraktsins suður í Evrópu og flutti þá hugsun hingað heim. Jón Kaldal rak um langt árabil ljósmyndastofu á Laugavegi 11 og er minnst sem eins helsta meistara stúdíóportrettsins. Segja má að þessi mynd af Finni sé dæmigerð fyrir stíl- brögðin í hans bestu myndum, sem oftar en ekki eru af listamönnum eða ábúðarmiklum skeggjuðum körlum; þær eru einfaldar en dramatískar í lýsingu, og áhersla lögð á að túlka karakter fyrirsætunnar.“ MAGNÚS ÓLAFSSON (1862-1937) Systkini. Myndin er tekin á milli 1910 og 1920. Ljósmyndasafn Reykjavíkur „Magnús var sannkallaður ljós- myndari Reykjavíkur, en enginn samtímaljósmyndari hans mun heldur hafa myndað jafn víða um landið. Hann hafði ástríðu- fullan áhuga á miðlinum, hafði ótvíræðan listrænan streng, og var iðulega mættur til að mynda þegar eitthvað forvitnilegt var á seyði í borginni. Frá árinu 1901 rak Magnús ljósmyndastofu í Templarasundi 3. Þessi ljósmynd af ónafngreind- um systkinum hefur lengi kallað á mig. Umgjörðin er sérstök; svart klæði strengt á bárujárn og þar er börnunum stillt upp. Sjáið sparifötin, skóbúnaðinn. SIGRÍÐUR ZOËGA (1889-1968) JÓN KALDAL (1896-1981) GUÐMUNDUR INGÓLFSSON (FÆDDUR 1946) e s t a b l i s h e d 1 9 3 4 60%-70% afsláttur outlet, vintage & one off, Laugavegur 86-94, sími 552 6067 ...erum alltaf að bæta við nýjum vörum Nýtt kortatímabil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.