Fréttablaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 78
50 14. nóvember 2009 LAUGARDAGUR
Eins árs afmæli SHE var fagnað með tísku-
sýningu á fimmtudagskvöldið. SHE er hann-
að og framleitt af Silju Hrund Einarsdótt-
ur og er tískufatnaður fyrir konur á öllum
aldri. Sýningin á fimmtudagskvöld fór fram
í Betri stofunni í Sjóminjasafninu, Granda-
garði, en þar var vetrarlína SHE 2010 frum-
sýnd við góðar undirtektir. - ag
SHE vetrarlína 2010 frum-
sýnd í Sjóminjasafninu
TÖFF Vetrarlína SHE 2010 samanstendur meðal
annars af flottum leggings-buxum, peysum,
ermum, bolum og toppum.
GLAÐAR Í BRAGÐI Sigurbjörg Sigurðardóttir og
Berglind Arnardóttir létu sig ekki vanta á sýninguna
á fimmtudagskvöld.
GÓÐ MÆTING Sýning vetrarlínu SHE 2010 var vel
sótt, en þær Kolbrún Ósk Elíasdóttir, Sigrún Ragna
Helgadóttir og Elísabet Rúnarsdóttir voru meðal
gesta.
GLÆSILEG Í nýrri línu SHE má meðal annars finna
slár í fallegum litum.
LITRÍKT Fallega blár toppur úr vetrarlínu SHE.
VINSÆLT Flottar ermar og töff leggings-buxur vöktu athygli á sýningu SHE.
FLOTTAR Bergrún Helgadóttir og Birta Ísólfsdóttir
voru flottar til fara á tískusýningunni í Sjóminja-
safninu.
ÍS
LE
N
SK
H
Ö
N
N
U
N
O
G
F
R
A
M
LE
IÐ
SL
A
Í
7
4
Á
R
w w w . a x i s . i s
FATASKÁPADAGAR
HELGINA 12.- 15. nóvember
Smiðjuvegi 9
200 Kópavogi
Sími: 535-4300
Fax: 535-4301
Netfang: axis@axis.is
Opið:
fimmtudag: 9:00-18:00
föstudag: 9:00-18:00
laugardag: 10:00-16:00
sunnudag: 11:00 - 14:00
Axis býður glæsilega fataskápa í mörgum gerðum.
Hefðbundnar hurðir eða rennihurðir. Miklir möguleikar
í uppröðun, viðartegundum, forstykkjum, skúffum og
ýmsum auka- og fylgihlutum. Boðið verður m.a. upp á
útlitsgallaða fataskápa með miklum afslætti.
Stuttur afgreiðslutími.
12-70% afsláttur !!
NÝTT KORTATÍMABIL
HJÁ AXIS