Fréttablaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 86
58 14. nóvember 2009 LAUGARDAGUR
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 14. nóvember 2009
➜ Tónleikar
17.00 Hljómsveit Tónlistarskólans í
Reykjavík heldur tónleika í Neskirkju. Á
efnisskránni verða verk eftir W.A. Moz-
art, C.M. von Weber og E. Grieg.
17.00 Gerður Gunnarsdóttir fiðluleik-
ari og Anna Guðný Guðmundsdóttir
píanóleikari verða með tónleika í
Salnum við Hamraborg í Kópavogi. Á
efnisskránni verða sónötur eftir Mozart,
Beethoven og Brahms.
19.00 Heimstónlistarhátíð í Norræna
húsinu við Sturlugötu 13-14. nóv. Ind-
versk Bollywood tónlist, afrískur djass
o.fl. Á tónleikum í kvöld koma fram
DIDA, Another World, Skrå og Dj Naad
Jee. Nánari upplýsingar á www.nordice.
is.
20.30 Þóra Björk Þórðardóttir verður
með útgáfutónleika í Iðnó við Vonar-
stræti.
23.00 BB&BLAKE halda útgáfutónleika
á Sódómu Reykjavík við Tryggvagötu.
Sérstakir gestir verða Barði Jóhannsson,
Ingvar E. Sigurðsson, Árni Kristjánsson,
Unnur Birna Björnsdóttir o.fl.
➜ Listahátíð
Síðasti dagur Unglistar, listahátíð
ungs fólks, er í dag. Ókeypis er á alla
viðburði. Nánari upplýsingar á www.
hitthusid.is.
20.00 Tískusýning fataiðnbrautar
Tækniskólans fer fram á Skautasvell-
inu í Laugardal.
➜ Opnanir
14.00 Sigurbjörg Sigurjónsdóttir
opnar sýninguna „Í gegnum tíðina“ í
sýningarrýminu Boganum í Gerðubergi
(Gerðubergi 3-5).
14.00 Í Reykjavík Art Gallery við
Skúlagötu 30, verður opnuð sýning á
nýjum verkum Péturs Más Pétursson-
ar. Opið alla daga nema mánudaga kl.
14-17.
15.00 Í Gallerí Fold við Rauðarárstíg
tvær sýningar opnaðar. Gunnella - Guð-
rún Elín Ólafsdóttir opnar sýninguna
„Einu sinni var“ og færeyska listakonan
Sigrún Gunnarsdóttir opnar sýninguna
„Listin er hjartað“. Opið mán.-föst kl.
10-18, lau. kl. 11-16 og sun. kl. 14-16.
➜ Sýningar
Gunnar Gunnarsson hefur opnað mál-
verkasýningu í Listasal Garðabæjar að
Garðatorgi 7 (áður aðsetur hönnunar-
safns). Opið alla daga kl. 15-18.
Í Ikea við Kauptún í Garðabæ, hefur
verið opnuð sýning í anddyrinu á verk-
um eftir Bjargey Ingólfsdóttur. Opið
alla daga kl. 11-19.
Guðmunda Kristinsdóttir hefur opnað
málverkasýningu í gullsmíðaversluninni
Hún og Hún á Skólavörðustíg 17b. Opið
virka daga kl. 12-18 og lau. kl. 12-16.
Lokað á sunnudögum.
➜ Kvikmyndir
15.00 Ljósmyndasafn Reykjavíkur
við Tryggvagötu (6. hæð) í samvinnu
við Alliance Française býður upp á
kvikmyndasýningar í tilefni af ljós-
myndasýningu André Kertész sem nú
stendur þar yfir. Enskur texti og enginn
aðgangseyrir. Nánari upplýsingar á
www.af.is.
16.00 Kvikmyndasafnið sýnir kvik-
mynd leikstjórans Konrad Wolf, „Der
Geteilte Himmel“(1963). Sýningin
fer fram í Bæjarbíói við Strandgötu
6 í Hafnarfirði. Enskur texti. Nánari
upplýsingar á
www.kvikmyndasafn.is.
➜ Dansleikir
Dalton verður á skemmtistaðnum Spot
við Bæjarlind í Kópavogi.
Hvar er Mjallhvít? ásamt hljómsveit
André Bachmann spila í Gamla Kaup-
félaginu við Kirkjubraut á Akranesi.
➜ Dagskrá
17.00 Í Bókasafni Hafnarfjarðar við
Strandgötu verður Sankti Martinsdag-
urinn haldinn hátíðlegur með luktar-
göngu og samverustund. Allir velkomnir.
Nánari upplýsingar á www.visithafnar-
fjordur.is.
➜ Leikrit
14.00 Leikfélag Kópavogs sýnir
barnaleikritið „Rúi og Stúi“ eftir Skúla
Rúnar Hilmarsson og Örn Alexanders-
son. Sýningar fara fram í leikhúsinu að
Funalind 2 og rennur hluti miðaverðs til
Kópavogsdeildar Rauða Krossins. Nánari
upplýsingar á www.kopleik.is.
14.00 Lýðveldisleikhúsið sýnir „Út í
kött“, dans- og söngleik um tvo krakka
og ferðalag þeirra um tölvu- og ævin-
týraheima. Sýningin fer fram í Menning-
armiðstöðinni Gerðubergi (Gerðuberg
3-5).
➜ Málþing
14.00 Á Kjarvalsstöðum við Flókagötu
verður haldið málþing um arkitektinn
Högnu Sigurðardóttur í tengslum við
sýningu sem þar stendur nú yfir. Þátt-
takendur með erindi í pallborði verða
Steinþór Kári Kárason, Jes Einar Þor-
steinsson, Margrét Harðardóttir og Þóra
Sigurðardóttir. Allir velkomnir.
Sunnudagur 15. nóvember 2009
➜ Tónleikar
14.00 Guðni Franzson hefur umsjón
með Tóney, tónlistardagskrá fyrir börn
og fullorðna sem fram fara í Gerðubergi
(Gerðubergi 3-5). Aðgangur er ókeypis
og allir velkomnir.
16.00 Anna Jónsdóttir sópran, Sophie
Schoonjans harpa og Örnólfur Kristj-
ánsson selló flytja dagskrá með lögum
eftir Purcell á tónleikum í Laugarnes-
kirkju við Kirkjuteig. Enginn aðgangseyr-
ir en frjáls framlög vel þegin.
17.00 Í Hallgrímskirkju við Skóla-
vörðuholt verða haldnir tónleikar þar
sem Dómkórinn flytur verk eftir Dvorák
og Brahms.
20.00 Í Hjallakirkju við Álfaheiði í
Kópavogi verða haldnir tónleikar þar
sem Kór kirkjunnar ásamt einsöngvur-
um og hljóðfæraleikurum flytja úrval úr
óratoríunni Messías.
20.00 Agnar Már
Magnússon heldur
útgáfutónleika í
Norræna húsinu við
Sturlugötu. Ásamt
honum koma fram
Valdimar Kolbeinn
Sigurjónsson og
Scott McLemore.
➜ Listasmiðja
14.00 Boðið verður upp á grafíska
listasmiðju fyrir alla fjölskylduna í Nor-
ræna húsinu við Sturlugötu í tengsl-
um við sýninguna „Íslensk Grafík 40
ára“ sem nú stendur þar yfir. Enginn
aðgangseyrir.
➜ Sýningarspjall
15.00 Einar Falur Ingólfsson verður
með sýningarstjóraspjall um sýninguna
„Úrvalið - Íslenskar ljósmyndir 1866-
2009“ í Menningarmiðstöðinni Hafnar-
borg við Strandgötu í Hafnarfirði.
➜ Kvikmyndir
15.00 Kvikmynd Púdovskins frá 1928,
Niðji Djengis Khan (Stormur yfir Asíu),
verður sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105.
Enskur texti. Aðgangur ókeypis.
➜ Leikrit
14.00 Leikfélag Kópavogs sýnir
barnaleikritið „Rúi og Stúi“ eftir Skúla
Rúnar Hilmarsson og Örn Alexanders-
son. Sýningar fara fram í leikhúsinu að
Funalind 2 og rennur hluti miðaverðs til
Kópavogsdeildar Rauða Krossins. Nánari
upplýsingar á www.kopleik.is.
➜ Málþing
15.00 Í Listasafni Reykjavíkur við
Tryggvagötu verður haldið málþing í
tengslum við sýningu Yoshitomo Nara
sem nú stendur þar yfir. Framsögumenn
verða Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir,
Úlfhildur Dagsdóttir og Guðmundur
Oddur Magnússon. Allir velkomnir.
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Frida... viva la vida (Stóra sviðið)
Kardemommubærinn (Stóra sviðið)
Oliver! (Stóra sviðið)
Völva (Kassinn)
Utan Gátta (Kassinn)
Brennuvargarnir (Stóra sviðið)
Sýningar alla laugardaga og
sunnudaga kl 13:30 og 15:00
Yndisleg sýning fyrir alla
krakka í Kúlunni, barnaleikhúsi
Þjóðleikhússins.
Lau 14/11 kl. 16:00 Ö Lau 14/11 kl. 20:00 U Fim 19/11 kl. 20:00 Ö
Mið 18/11 kl. 18:00 Ö
Sun 22/11 kl. 14:00 U
Sun 22/11 kl. 17:00 U
Þri 29/12 kl. 20:00 Ö
Mið 30/12 kl. 20:00 Ö
Lau 2/1 kl. 16:00 Ö
Fös 20/11 kl 20:00 Ö
Lau 14/11 kl. 20:00 Ö
Fös 27/11 kl. 20:00 Ö
Lau 28/11 kl. 20:00 Ö
Sun 15/11 kl. 14:00 U
Sun 15/11 kl. 17:00 U
Þri 17/11 kl. 18:00 U
Lau 26/12 kl. 20:00 U
Sun 27/12 kl. 16:00 Ö
Sun 27/12 kl. 20:00 Ö
Þri 17/11 kl. 20:00 Ö
Lau 14/11 kl. 17:00 U
Fös 20/11 kl. 20:00 U
Lau 21/11 kl 20:00 Ö
Sun 29/11 kl. 17:00 U
Sun 29/11 kl 20:00
Lau 2/1 kl 20:00 Ö
Sun 3/1 kl. 16:00 Ö
Sun 3/1 kl. 20:00 Ö
Fim 19/11 kl. 20:00 U
Lau 5/12 kl. 20:00
Fös 8/1 kl. 20:00
Allra síðasta sýning 19. nóvember
Allra síðasta sýning 29. nóvember kl. 20:00!
Miðasala hafin!
Síðasta sýning 20. nóvember!
Missið ekki af þessari - allra síðustu sýningar!
Nýjar sýningar komnar í sölu!
Málræktarþing
Íslenskrar málnefndar og
Mjólkursamsölunnar 2009
DAGSKRÁ
Laugardaginn 14. nóvember
kl. 11.00-13.30 í hátíðasal HÍ
11.00-11.10 Guðrún Kvaran:
Ávarp. Ályktun Íslenskrar málnefndar
11.10-11.25 Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra:
„Út í heim á íslenskum skóm“
11.25-11.30 Upplestur. Kristín Olga Gunnarsdóttir
11.30-11.45 Þrúður Hjelm:
„Íslenskan og leikskólakennarinn“
11.45-12.00 Sæmundur Helgason:
„Hvernig gengur að efla vöxt og viðgang íslenskunnar?“
12.00-12.10 Ávarp Einars Sigurðssonar, forstjóra MS
12.10-12.40 HLÉ
Veitingar í boði MS
12.40-12.50 Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar
12.50-12.55 Upplestur. Jóhannes Bjarki Bjarkason
12.55-13.10 Bragi Halldórsson:
„Íslenska í framhaldsskólum í sögulegu ljósi“
13.10-13.25 Jón Torfi Jónasson:
„Móðurmálið ætti að vera augasteinn allra skóla …“
13.25-13.30 Kór Kársnesskóla
Fundarstjóri Sigurður Konráðsson