Fréttablaðið - 14.11.2009, Síða 86

Fréttablaðið - 14.11.2009, Síða 86
58 14. nóvember 2009 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 14. nóvember 2009 ➜ Tónleikar 17.00 Hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík heldur tónleika í Neskirkju. Á efnisskránni verða verk eftir W.A. Moz- art, C.M. von Weber og E. Grieg. 17.00 Gerður Gunnarsdóttir fiðluleik- ari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari verða með tónleika í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. Á efnisskránni verða sónötur eftir Mozart, Beethoven og Brahms. 19.00 Heimstónlistarhátíð í Norræna húsinu við Sturlugötu 13-14. nóv. Ind- versk Bollywood tónlist, afrískur djass o.fl. Á tónleikum í kvöld koma fram DIDA, Another World, Skrå og Dj Naad Jee. Nánari upplýsingar á www.nordice. is. 20.30 Þóra Björk Þórðardóttir verður með útgáfutónleika í Iðnó við Vonar- stræti. 23.00 BB&BLAKE halda útgáfutónleika á Sódómu Reykjavík við Tryggvagötu. Sérstakir gestir verða Barði Jóhannsson, Ingvar E. Sigurðsson, Árni Kristjánsson, Unnur Birna Björnsdóttir o.fl. ➜ Listahátíð Síðasti dagur Unglistar, listahátíð ungs fólks, er í dag. Ókeypis er á alla viðburði. Nánari upplýsingar á www. hitthusid.is. 20.00 Tískusýning fataiðnbrautar Tækniskólans fer fram á Skautasvell- inu í Laugardal. ➜ Opnanir 14.00 Sigurbjörg Sigurjónsdóttir opnar sýninguna „Í gegnum tíðina“ í sýningarrýminu Boganum í Gerðubergi (Gerðubergi 3-5). 14.00 Í Reykjavík Art Gallery við Skúlagötu 30, verður opnuð sýning á nýjum verkum Péturs Más Pétursson- ar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-17. 15.00 Í Gallerí Fold við Rauðarárstíg tvær sýningar opnaðar. Gunnella - Guð- rún Elín Ólafsdóttir opnar sýninguna „Einu sinni var“ og færeyska listakonan Sigrún Gunnarsdóttir opnar sýninguna „Listin er hjartað“. Opið mán.-föst kl. 10-18, lau. kl. 11-16 og sun. kl. 14-16. ➜ Sýningar Gunnar Gunnarsson hefur opnað mál- verkasýningu í Listasal Garðabæjar að Garðatorgi 7 (áður aðsetur hönnunar- safns). Opið alla daga kl. 15-18. Í Ikea við Kauptún í Garðabæ, hefur verið opnuð sýning í anddyrinu á verk- um eftir Bjargey Ingólfsdóttur. Opið alla daga kl. 11-19. Guðmunda Kristinsdóttir hefur opnað málverkasýningu í gullsmíðaversluninni Hún og Hún á Skólavörðustíg 17b. Opið virka daga kl. 12-18 og lau. kl. 12-16. Lokað á sunnudögum. ➜ Kvikmyndir 15.00 Ljósmyndasafn Reykjavíkur við Tryggvagötu (6. hæð) í samvinnu við Alliance Française býður upp á kvikmyndasýningar í tilefni af ljós- myndasýningu André Kertész sem nú stendur þar yfir. Enskur texti og enginn aðgangseyrir. Nánari upplýsingar á www.af.is. 16.00 Kvikmyndasafnið sýnir kvik- mynd leikstjórans Konrad Wolf, „Der Geteilte Himmel“(1963). Sýningin fer fram í Bæjarbíói við Strandgötu 6 í Hafnarfirði. Enskur texti. Nánari upplýsingar á www.kvikmyndasafn.is. ➜ Dansleikir Dalton verður á skemmtistaðnum Spot við Bæjarlind í Kópavogi. Hvar er Mjallhvít? ásamt hljómsveit André Bachmann spila í Gamla Kaup- félaginu við Kirkjubraut á Akranesi. ➜ Dagskrá 17.00 Í Bókasafni Hafnarfjarðar við Strandgötu verður Sankti Martinsdag- urinn haldinn hátíðlegur með luktar- göngu og samverustund. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar á www.visithafnar- fjordur.is. ➜ Leikrit 14.00 Leikfélag Kópavogs sýnir barnaleikritið „Rúi og Stúi“ eftir Skúla Rúnar Hilmarsson og Örn Alexanders- son. Sýningar fara fram í leikhúsinu að Funalind 2 og rennur hluti miðaverðs til Kópavogsdeildar Rauða Krossins. Nánari upplýsingar á www.kopleik.is. 14.00 Lýðveldisleikhúsið sýnir „Út í kött“, dans- og söngleik um tvo krakka og ferðalag þeirra um tölvu- og ævin- týraheima. Sýningin fer fram í Menning- armiðstöðinni Gerðubergi (Gerðuberg 3-5). ➜ Málþing 14.00 Á Kjarvalsstöðum við Flókagötu verður haldið málþing um arkitektinn Högnu Sigurðardóttur í tengslum við sýningu sem þar stendur nú yfir. Þátt- takendur með erindi í pallborði verða Steinþór Kári Kárason, Jes Einar Þor- steinsson, Margrét Harðardóttir og Þóra Sigurðardóttir. Allir velkomnir. Sunnudagur 15. nóvember 2009 ➜ Tónleikar 14.00 Guðni Franzson hefur umsjón með Tóney, tónlistardagskrá fyrir börn og fullorðna sem fram fara í Gerðubergi (Gerðubergi 3-5). Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 16.00 Anna Jónsdóttir sópran, Sophie Schoonjans harpa og Örnólfur Kristj- ánsson selló flytja dagskrá með lögum eftir Purcell á tónleikum í Laugarnes- kirkju við Kirkjuteig. Enginn aðgangseyr- ir en frjáls framlög vel þegin. 17.00 Í Hallgrímskirkju við Skóla- vörðuholt verða haldnir tónleikar þar sem Dómkórinn flytur verk eftir Dvorák og Brahms. 20.00 Í Hjallakirkju við Álfaheiði í Kópavogi verða haldnir tónleikar þar sem Kór kirkjunnar ásamt einsöngvur- um og hljóðfæraleikurum flytja úrval úr óratoríunni Messías. 20.00 Agnar Már Magnússon heldur útgáfutónleika í Norræna húsinu við Sturlugötu. Ásamt honum koma fram Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson og Scott McLemore. ➜ Listasmiðja 14.00 Boðið verður upp á grafíska listasmiðju fyrir alla fjölskylduna í Nor- ræna húsinu við Sturlugötu í tengsl- um við sýninguna „Íslensk Grafík 40 ára“ sem nú stendur þar yfir. Enginn aðgangseyrir. ➜ Sýningarspjall 15.00 Einar Falur Ingólfsson verður með sýningarstjóraspjall um sýninguna „Úrvalið - Íslenskar ljósmyndir 1866- 2009“ í Menningarmiðstöðinni Hafnar- borg við Strandgötu í Hafnarfirði. ➜ Kvikmyndir 15.00 Kvikmynd Púdovskins frá 1928, Niðji Djengis Khan (Stormur yfir Asíu), verður sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105. Enskur texti. Aðgangur ókeypis. ➜ Leikrit 14.00 Leikfélag Kópavogs sýnir barnaleikritið „Rúi og Stúi“ eftir Skúla Rúnar Hilmarsson og Örn Alexanders- son. Sýningar fara fram í leikhúsinu að Funalind 2 og rennur hluti miðaverðs til Kópavogsdeildar Rauða Krossins. Nánari upplýsingar á www.kopleik.is. ➜ Málþing 15.00 Í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu verður haldið málþing í tengslum við sýningu Yoshitomo Nara sem nú stendur þar yfir. Framsögumenn verða Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir, Úlfhildur Dagsdóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Allir velkomnir. Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Frida... viva la vida (Stóra sviðið) Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Oliver! (Stóra sviðið) Völva (Kassinn) Utan Gátta (Kassinn) Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Sýningar alla laugardaga og sunnudaga kl 13:30 og 15:00 Yndisleg sýning fyrir alla krakka í Kúlunni, barnaleikhúsi Þjóðleikhússins. Lau 14/11 kl. 16:00 Ö Lau 14/11 kl. 20:00 U Fim 19/11 kl. 20:00 Ö Mið 18/11 kl. 18:00 Ö Sun 22/11 kl. 14:00 U Sun 22/11 kl. 17:00 U Þri 29/12 kl. 20:00 Ö Mið 30/12 kl. 20:00 Ö Lau 2/1 kl. 16:00 Ö Fös 20/11 kl 20:00 Ö Lau 14/11 kl. 20:00 Ö Fös 27/11 kl. 20:00 Ö Lau 28/11 kl. 20:00 Ö Sun 15/11 kl. 14:00 U Sun 15/11 kl. 17:00 U Þri 17/11 kl. 18:00 U Lau 26/12 kl. 20:00 U Sun 27/12 kl. 16:00 Ö Sun 27/12 kl. 20:00 Ö Þri 17/11 kl. 20:00 Ö Lau 14/11 kl. 17:00 U Fös 20/11 kl. 20:00 U Lau 21/11 kl 20:00 Ö Sun 29/11 kl. 17:00 U Sun 29/11 kl 20:00 Lau 2/1 kl 20:00 Ö Sun 3/1 kl. 16:00 Ö Sun 3/1 kl. 20:00 Ö Fim 19/11 kl. 20:00 U Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 20:00 Allra síðasta sýning 19. nóvember Allra síðasta sýning 29. nóvember kl. 20:00! Miðasala hafin! Síðasta sýning 20. nóvember! Missið ekki af þessari - allra síðustu sýningar! Nýjar sýningar komnar í sölu! Málræktarþing Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar 2009 DAGSKRÁ Laugardaginn 14. nóvember kl. 11.00-13.30 í hátíðasal HÍ 11.00-11.10 Guðrún Kvaran: Ávarp. Ályktun Íslenskrar málnefndar 11.10-11.25 Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra: „Út í heim á íslenskum skóm“ 11.25-11.30 Upplestur. Kristín Olga Gunnarsdóttir 11.30-11.45 Þrúður Hjelm: „Íslenskan og leikskólakennarinn“ 11.45-12.00 Sæmundur Helgason: „Hvernig gengur að efla vöxt og viðgang íslenskunnar?“ 12.00-12.10 Ávarp Einars Sigurðssonar, forstjóra MS 12.10-12.40 HLÉ Veitingar í boði MS 12.40-12.50 Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar 12.50-12.55 Upplestur. Jóhannes Bjarki Bjarkason 12.55-13.10 Bragi Halldórsson: „Íslenska í framhaldsskólum í sögulegu ljósi“ 13.10-13.25 Jón Torfi Jónasson: „Móðurmálið ætti að vera augasteinn allra skóla …“ 13.25-13.30 Kór Kársnesskóla Fundarstjóri Sigurður Konráðsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.