Fréttablaðið - 14.11.2009, Page 55
LAUGARDAGUR 14. nóvember 2009 3
Heilsugæslustöðin á Akureyri
Laus er til umsóknar staða fjölskylduráðgjafa
á Heilsugæslustöðinni á Akureyri
frá 1. mars 2010.
Starf fjölskylduráðgjafa felst m.a. í að beita gagnvirkri
greiningar- og meðferðarvinnu til að efl a tilfi nningatengsl,
foreldrahæfni og möguleika einstaklinga og fjölskyldna til að
takast á við kreppur og áföll og efl a eigin bjargráð. Áhersla er á
forvarnir með geð- og fjölskylduvernd. Virk þátttaka í samráði
„Nýja barnsins” og samvinnu við heimilislækna, mæðravernd,
ungbarnavernd, unglingamóttöku, skólaheilsugæslu og aðrar
stofnanir. Starfi ð gerir miklar kröfur til þjálfunar og áhuga á
þverfaglegu samstarfi og fjölskylduvinnu, sjálfstæðra vinnu-
bragða og þátttöku í fræðslu.
Menntunar- og/eða hæfniskröfur:
• Menntun og leyfi til að starfa sem félagsráðgjafi
eða sálfræðingur
• Klínísk meðferðarreynsla og þekking á fjölskyldumeðferð
og ráðgjöf
• Framhaldsmeðferð í fjölskyldumeðferð er æskileg
• Færni og innsæi í mannlegum samskiptum, áhugi á
þverfaglegu samstarfi og fjölskylduvinnu, sveigjanleiki og
vilji til að tileinka sér nýja þekkingu og vinnulag
• Meðmæli óskast
Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrar um
jafnréttismál við ráðningu í starfi ð.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga
og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar um kaup og kjör veitir
Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar í síma 460-1060.
Nánari upplýsingar um starfi ð veitir A. Karólína Stefánsdóttir í
síma 460 4600 eða karolina@hak.ak.is
Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu
Akureyrarbæjar: www.akureyri.is
Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur
til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyri Ráðhússins.
Umsóknarfrestur er til 1. desember 2009
Would you like to work for the town of Akureyri?
Visit our webpage: www.akureyri.is/english
Skyggnir ehf. óskar að ráða öfluga sérfræðinga. Spennandi og krefjandi verkefni eru í boði.
Við kappkostum að skapa gott starfsumhverfi og sækjumst eftir að ráða hæfileikaríka og vel
menntaða einstaklinga sem hafa sannað sig í faginu og vilja takast á við ögrandi verkefni.
Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veita:
Þorvaldur Jacobsen, framkvæmdastjóri Sérlausnasviðs, thorvaldur.jacobsen@skyggnir.is
og Sturla J. Hreinsson, starfsmannastjóri, sturla.j.hreinsson@nyherji.is.
Umsóknir með ferilskrám óskast sendar á sturla.j.hreinsson@nyherji.is fyrir 24. nóvember nk.
Skyggnir er eitt öflugasta upplýsingatæknifélagið á Íslandi með um 185 sérfræðinga. Félagið veitir
alhliða þjónustu í hönnun, uppsetningu og rekstri upplýsingatækni- og samskiptalausna. Markmið
Skyggnis er að skapa viðskiptavinum framúrskarandi rekstrar- og þjónustulegan ávinning af
upplýsingatæknilausnum.
Skyggnir ehf. er dótturfyrirtæki Nýherja. Hjá Nýherjasamstæðunni starfa um 620 manns, þar af um
160 erlendis. Nýherji er skráð á OMX kauphöllinni, www.nyherji.is.
Netsérfræðingur
Starfssvið:
• Rekstur og umsjón með netkerfum.
• Hönnun og uppsetning á nýjum netkerfum.
• Þátttaka í ráðgjöf til viðskiptavina.
• Samskipti við fjarskiptabirgja og aðra
samstarfsaðila.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði tölvunar-, verk- eða
tæknifræði er æskileg. Önnur tæknimenntun
auk starfsreynslu kemur vel til álita.
• Samstarfshæfni ásamt sjálfstæðum og öguðum
vinnubrögðum.
• Starfsreynsla af rekstri netkerfa.
• Þekking á Cisco-búnaði eða öðrum netbúnaði.
• Cisco-gráður æskilegar.
Lotus Notes sérfræðingur
Starfssvið:
• Ráðgjöf, innleiðing og rekstur Lotus Domino/
Notes kerfa.
• Önnur verkefni.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði tölvunar-, verk- eða
tæknifræði er æskileg. Önnur tæknimenntun auk
starfsreynslu kemur vel til álita.
• Samstarfshæfni ásamt sjálfstæðum og öguðum
vinnubrögðum.
• Starfsreynsla af rekstri Lotus Domino/Notes kerfa
er nauðsynleg.
• Þekking og reynsla á Sametime, Traveler og
Quickr nauðsynleg.
• Lotus vottanir æskilegar.
Öflugir sérfræðingar
spennandi tækifæri
Urðarhvarf 6 / IS-203 Kópavogur / Sími 516 1000 / skyggnir.is
• Frábæran starfsanda og liðsheild. • Sveigjanlegan og fjölskylduvænan vinnutíma.
• Góða starfsaðstöðu. • Gott mötuneyti.
• Virka endurmenntun í starfi. • Laun og önnur starfskjör eftir samkomulagi.
• Margvísleg tækifæri til starfsþróunar.
Við bjóðum og leggjum áherslu á:
Áhugasamir geta sótt um starfið á heimasíðu félagsins,
www.vakahf.is eða sent póst á starf@vakahf.is
Aðeins reyklausir einstaklingar koma til greina í starfið.
Starfssvið er sala og afgreiðsla á notuðum
bílapörtum í verslun. Skilvirk símsvörun og góð
þjónustulund er mikilvægur hluti af starfinu.
Hæfniskröfur:
· Reynsla af bílaviðgerðum og/eða menntun
í bifvélavirkjun
· Haldgóð tölvukunnátta.
· Góð íslenskukunnátta.
· Gott viðmót og áhugi að bæta sig í starfi.
· Stundvísi og snyrtimennska.
Stærri og betri VAKA
óskar eftir starfsmanni
í þjónustu í verslun
VAKA er eitt fjölhæfasta bílaþjónustufyrirtæki landsins og
er í örum vexti. Félagið rekur öflugt dekkjaverkstæði,
viðgerðaverkstæði, bílapartasölu, dráttarbílaþjónustu og
úrvinnslu bíla auk þess að vera með uppboð á vegum
sýslumanna. VAKA er nýflutt í glæsilega aðstöðu að
Skútuvogi 8 þar sem öll starfsemi félagsins fer fram.
Vinna frá 17-22 mánudaga til fi mmtudaga
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki