Vikan - 10.01.1963, Síða 21
engin manneskja verið. En þó að það væri satt, hugsaöi
hann ánægður. Breytti það svo miklu? Hún var liér hjá
honum og gerði lít hans auSugra meS fegurð sinni og
æsku.
Ef ])aS væri rétt, að hann hefði keypt hana, þá voru
það heztu kaup, sem hann hafði gert. Og hann hafði gert
mörg góð kaup um ævina. Hann var ríkur maður.
Þegar hún kæmi heim, mundu þau fara að ráðgera ferð-
ina til Miðjarðarhafsins. En hvað þetta var yndisleg tón-
list......
Bjallan yfir búðardyrunum klingdi. Klukkurnar allt í
kring um hann voru tvær mínútur yfir sex, þegar hann
flýtti sér fram að opna dyrnar. En þær gáfu honum enga
vísbendingu um, að tími hans væri að renna út, að hann
ætti nákvæmlega sextán mínútur eftir af ævinni.
— Það varst þá þú, sem gerðir það, sagði konan með
dökku augun.
— Það var eina leiðin, svaraði hann rólegur.
fara þaðan út. Það voru engin óþekkt fingraför á morðstaðn-
um og morðinginn hafði ekkert skilið eftir sig. Einhver hafði
farið inn í búðina, rotað úrsmiðinn með einhverjum hörð-
um hlut, farið með peningana úr peningakassanum, sem
reyndar liöfðu ekki verið meira en rúmar hundrað krónur,
og siðan horfið s])orlaust.
Lögreglan hafði ekkert til að styðjast við..
Eini erfinginn var Carola, unga, fallega konan lians, en
hún var ekki í borginni, þegar morðið var framið.
Falen hafði auðvitað rannsakað, livort ekki væri annar
karlmaður í spilinu, en einskis orðið vísari. Orðrómurinn,
sem venjulega hefur við eitthvað að styðjast, nefndi engan,
sem naut sérstakrar hylli frúarinnar. Þó að Carola væri hæði
ung og fögur, liafði hún augsjáanlega verið fyrirmyndar
eiginkona.
Hinn látni hafði ekki umgengizt marga. Það virtist sem
hann hefði engan góðan vin átt. En liann þekkti marga,
sem fóru oft i óperuna eins og hann, en viðskiptavini sína
hafði hann aðeins hitt í búðinni, en ekki þar fyrir utan.
— Leið til hvers? Hún leit hugsandi á hann.
— Það veiztu.
— Það er áhætta, að búa með morðingja. En ef ég
vildi nú ekki taka þá áhættu? sagði liún lágt.
■—• Þú getur ekki dregið þig núna til baka, kæra Carola.
Það gæti orðið liættulegt fyrir þig.
— Er þetta hótun?
— Bara staðreyndir, sagði hann ákafur. — Til þess að
þú gerir ekki eittlivað, sem þú þarft að sjá eftir. Þvi ætt-
um við annars að vera í þessum feluleik. Þú færð pen-
ingana, ég fæ þig. Við getum sjálf ráðið, hvernig við
viljum lifa lífinu.
— Kannski, sagði hún hægt og leit rannsakandi á hann.
—' En við verðum að biða lengi, mjög lengi. Lögreglan
kann sitt fag. Ertu viss um að þér hafi engin mistök orðið
á? Það er algengt að . . . gleyma einhverju.
Hann liló. — Þú þarft engar áhyggjur að hafa af því.
Ég hef fullkomna fjarvistarsönnun. Og auðvitað var ég
með hanzka. Ég þekkti hann sama sem ekkert, og enginn
veit um lcunningsskap okkar. Heldurðu að lögreglumenn-
irnir séu alvitrir? Nei, — mig klófesta þeir ekki, það get-
urðu verið viss um.
— Þú ert kaldrifjaður, vinur minn, og öruggur um sjálf-
an þig. Bara með nærveru þinni hér tcflirðu á tæpt vað.
Næturheimsókn hjá hinni syrgjandi ekkju, aðeins þremur
dögum eftir morðið!
— Ég varð að tala við þig!
— Það er hætlulegt. Ég vona að það séu ekki fieiri hlut-
ir, sem þú verður að gera . . .
— Þú ert liarðbrjósta, Carola. Hörð á bak við fallegt
yfirborðið. Ég gæti næstum trúað, að þú værir til í að
stinga af með peningana, þrátt fyrir þinn hlut í þessu . . .
þú verður að viðurkenna, að þú haðst mig um að gera
þetta . . . þetta, sem ég gerði.
Rödd hans brast og það komu sársaukadrættir i andlit
hans.
Iíann minnti hana á iðrandi skóladreng, sem biður um
fyrirgefningu.
— Ég hef að minnsta kosti ekki hugsað mér að fara
til lögreglunnar, sagði hún hlæjandi. — Eftir dálítinn
tima fer ég i utanlandsferð, til þess að gleyma, eins og
Lögreglan hafði því yfirheyrt mjög marga — tónlistarunn-
endur, viðskiptavini, heildsala, afgreiðslustúlkur, hreingern-
ingakonur og bókstaflega alla, sem einhver kynni höfðu af
honum síðustu árin.
En Falen kom ekki auga á neina lausn.
Eftir þrjá mánuði varð hann að hætta við Melkermálið,
því að tvö ný morð kröfðust starfskrafta lians. Hann fékk
því aðstoðarmanni sínum málið i hendur, og Rolf Ceder
sneri sér að þvi með dugnaði og ákafa æskunnar.
Það mundi verða mikill sigur fyrir hann, ef lionum tækist
að leysa Melkermálið!
En með hverri viku, sem leið, varð liann vondaufari og
smám saman komst hann að þeirri niðurstöðu, að þelta væri
vonlaust.
Það var þess vegna heldur daufur leynilögreglumaður, sem
stóð afsíðis og horfði á Carolu leggja af stað með næturlest-
inni til ítalíu. Iiann bjóst ekki við, að neitt mundi koma
fyrir þarna, sem varpaði ljósi á málið, en það var skyldu
hans að vera þarna.
Klædd svartri fcrðadragt var unga og fagra ekkjan þess
virði að horfa á. Hún var auðsjáanlega líkleg til þess að geta
fengið karlmenn til að gera hvað sem var, hugsaði hann.
Enginn hafði fylgt henni á stöðina, nema fullorðin hjón,
sem hann þekkti ekki.
Hún brosti og veifaði þeim, þegar hún gekk upp i lestina.
Þetta var róleg og venjuleg skilnaðarstund á járnbrautar-
stöð, ekkert annað. Ceder var um það bil að fara, þegar hann
sá út undan sér mann, sem stóð þar rétt hjá honum. Maður-
inn hafði lyft handleggnum, eins og hann ætlaði að fara að
veifa, en hætt i miðju kafi, eins og liann væri að gera eitt-
hvað óleyfilegt eða óviðeigandi.
Á sömu stundu fór vagninn, sem Carola sat í, fram hjá.
Ceder sá, að liún sneri sér snöggt við og settist með balcið út
að glugganum, þrátt fyrir það, að gömlu lijónin stóðu enn
og veifuðu með vasaklútunum sinum.
Yar eitthvert samband milli þessarar lireyfingar mannsins
og þess, að ekkjan hafði snúið svona snöggt baki að glugg-
anum?
Ceder brosti að sjálfum sér. Hann hlaut að vera meira en
lítið vonlaus, þegar liann gat gripið í slíkt hálmstrá sem
þetta.
það er kallað. Þegar ég kem aftur heim, getum við talað
um þetta. Undir engum kringumstæðum megum við flýta
okkur of mikið. Líklega væri bezt, að ég væri eitthvað
með öðrum manni um hríð . . . það mundi leiða gruninn
frá þér. Hún brosti til hans.
— Stórkostleg liugmynd, sagði hann kuldalega. •— En
fellur ekki alveg í minn smekk.
— Að mörgu leyti var þetta leiðinlegt, sagði luin eins
og út í bláinn. — Karlinn var bara ágætur . . .
Leit lögreglunnar að morðingja Daviðs Melker bar eng-
an árangur. Eftir ákafa leit í mánuð fannst Andreas
Falen fulltrúa, að það gæti varla verið um annað að
ræða en morð í þeim tilgangi að ræna.
Enginn hafði séð neinn fara inn í búðina á tímanum,
sem morðið var framið, og cnginn hafði hcldur séð neinn
Ungi maðurinn gekk framlijá honum. Hann var vel vaxinn
og iþróttamannslegur, og svipur hans bar vott um viljastyrk,
en þcssa stundina einnig vonbrigði.
Þetta var opið andlit ,og það mátti lesa úr þvi, að maður-
inn ætti bágt með að sætta sig við ósigur, og að hann væri
heldur ekki vanur því.
Ceder elti hann i gegnum umferðina á götunum og loks
að veitingahúsi, þar sem dyravörðurinn svaraði kveðju
mannsins með brosi.
Salurinn var næstum fullskipaður. Ceder tróðst á milli
borðanna, þar til hann fann borð rétt bak við unga manninn.
Hann leit út fyrir að vera niðursokkinn i liugsanir sinar og
drakk ölið sitt hægt. Hann kveikti í hverri sígarettunni á
fætur annarri, og bað svo um meira öl.
Ceder lét sem hann væri töluvert drukkinn, því að það
Framhald á bls. 34.