Vikan


Vikan - 04.07.1963, Side 7

Vikan - 04.07.1963, Side 7
 L.\......J :X.-. ..... Hér eru höfundarnir, Gylfi Baldursson (vinstra megin) og Jakob Möller. Þeir settu Ijóðin saman á tveim kvöldum og tefldu skák á meðan. Stundum ortu þeir sitt hvort ljóðið, stundum sína hendinguna hvor. Þeir telja sig geta ort 150 slíkar ljóðabækur á ári, ef þeir þyrftu ekki að vinna nema hálfan daginn. VIKAN hefur prófað nokkra þekkta menningarvita til að komast að raun um, hvað talinn er gjaldgengur skáldskap- ur á íslandi í dag. Á tveim kvöld- um var sett saman Ijóðabók og mað- ur fenginn til að ganga með hand- ritið milli nokkurra bókmennta- manna. Hér er sagan af því, dómur snillinganna og loks sýnishorn úr bókinni. VIKAN 27. tbl. — rj I

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.