Vikan


Vikan - 14.11.1963, Blaðsíða 25

Vikan - 14.11.1963, Blaðsíða 25
Hún laut snögglega fram, og um leið glennti hún augun upp af furðu og hryllingi. Hún var svo Iilý, og pabbi var ineð henni allan tímann og þurfti aldrei að fara í vinnuna. Þegar hún yrði fullorðin, ætl- aði liún alltaf að vera niðri i fjörunni, aðeins hún og pabbi. Þau mundu eiga þar lítið liús með verönd að framan, þar sem þau gætu talað saman og leikið sér, og fólk mundi nema staðar og horfa á þau. .. . Iíeyrið þcr, herra minn, er þe.ssi litla telpa dóttir yðar? Já, svo sannarlega, vinur minn, og ég á liana einn . . . er það ekki elskan? I>að veit heilög hamingjan, að hún getur sungið og dansað. Mcr er alvara, þér œttuð að reyna að koma henni á leiksvið. Yður er þá ekki alvara! Jú, svo sannarlega. Hún er undursamleg, sannarlegur dgr- gripur. Jæja, vinur, ég geri ráð fgrir að þér hafið bara verið ári á cftir áætlun. Ekki svo að skilja, að ég meti ekki uppástungu gð- ar. Það geri ég sannarlega. En — nú, kannske þér hafið ein- hverntíma hcgrt um litlu telpuna mina undir atvinnunafni hennar. Við köllum hana Babg Janc. Babg Jane? Babg Jane Ilud- son? Herra minn, þér ernð að hæða mig, er það ekki? Eða þessi fallega litla telpa þarna? Ja, nú lizl mér á! Ég skal segja gður, að ég hélt, að hún virtisl mjög efnileg, þegar ég sá liana sgngja og dansa fgrir framan alla, Virtist ekkert feimin eða hrædd eða ncitt. Það veit heil- ög hamingjan, herra minn, það er ég viss um, að þér eruð stolt- ur af að eiga þvilika dótlnr. Og þá lagði pabbi handlegg- inn utan um hana og dró hana að brjósti sér eins og bjarndýr, og það var liægt að átta sig á þvi, af þvi hvernig maðurinn brosti, að honum fannst fallegt að sjá þau saman. Vinur minn, ef ég grði meira upp með mér, býst ég við, að hnapparnir mundu bara springa af vestinu mínu. Ja, hérna! Svo að þetta er sjálf Baby Jane Hudson! Ekki hélt ég það! Pabbi þrýsti henni að brjósti sér svo fast, að hún stóð næst- um á öndinni, og svo sleppti hann henni. Og þegár lnin yrði fullorðin, og þau pabbi kæmu aftur til að setjast að á ströndinni. . . Augu liennar opnuðust, og hafið fór að fjarlægjast, það hvarf aftur inn í speglana ... ásamt hljóð- færaslælti og pabba .. . Hún hreyfði handlegginn og velti næstum flöskunni á gólf- inu við liliðina á sér. Hún þrýsti hinni hcndinni að enni sér, eins og henni veittist þá auðveld- ara að hugsa. Pabbi hafði veikzt af farsóttinni —- hann o<j mamma — og þau höfðu bæði dáið. Og hún hafði aldrei farið aftur niður að sjónum; hún hafði aldrei séð liann aftur . .. eða litla húsið með veröndinni ... luin og Blanche höfðu farið til Kaliforniu til að búa hjá Jew- el frænku, og Jewel frænka hafði strax farið að gera svo mikið stáss af Blanche, sagt við liana, livað hún væri falleg, og að liún ætti vini i kvikmynda- veri, sem gætu hjálpað henni til að gerast kvikmyndaleikari ... Allt í einu lygndi Jane aug- unuin aftur, reyndi af öllu afli að fá hafið til að koma aftur ... og finna hlýjuna af sólinni ...og pabba . . . Hún rifjaði aftur upp fyrir sér lagið, sem hafði verið svo mikið uppáhald hjá lienni forð- um, og liún reri fram og aftur í samræmi við hljóðfallið. En þá hringdi allt í einu bjallan einhvers staðar, hryssingslega ög truflandi, og augu hennar gal- opnuðust, svo að brim og sand- ur og söngur flýðu snögglega. Hún litaðist um, og það var undrunarsvipur á andliti henn- ar, eins og hún væri að reyna að gera sér grein fyrir, hvar hún væri stödd. Hún hreyfði liöndina, snerti flöskuna, en lirökk svo við aftur, þcgar bjall- an hringdi öðru sinni. Hún leit upp og sá i spegl- inum, að þarna voru aðeins pianóið og píanóstóllinn, en úti í horni var lnin sjálf, umvafin skuggum. Hringingin . .. það var dyrabjallan. Einhver var kom- inn í heimsókn! Hún lirökklaðisl aftur á bak að veggnum, og reyndi að gera sig eins fyrirferðarlilla og liljóð- láta og hægt var. Lögreglan. Hún hlustaði, lileypti brúnuin. Hvers- vegna átti henni að verða liugs- að til lögreglunnar? Hún hat- aði lögregluna. Lögregluþjón- arnir höfðu komið svo hroða- lega illa fram við liana forðum, meðan bún starfaði enn í kvik- myndaverinu. Þeir höfðu alltaf komið l'ram við hana ,eins og hún væri skiturinn á götunni, og þeir vildu ekki vera góðir við hana, fyrr en liún sagði, að hún væri systir Blanche Hudson. Einu sinni slógu lögregluþjónar liana meira að segja og kölluðu hana öllum illum nöfnum, og þá hafði hún neitað algjörlega að segja hver hún væri, hvað sem fyrir kom. Hún hafði beðið unz mennirnir komu úr kvik- myndaverinu, og þá . . . liún liat- aði lögregluna . .. hataði liana. . . Andartak munaði ininnstu, að hún myndi eftir einhverju, ein- hverju dimmu og drungalegu, dapurlegu, en svo livarf ]iað aftur, og hún afréð, að hún vildi ekki muna þetta. Hana langaði ekki til að rnuna neitt dapur- legt’ eða ljótt framar. En hún varð að rifja upp, hver það mundi vera, sem hringdi dyrabjöllunni svona á- kaft til að komast inn. Hún vissi það í rauninni, ef liún gæti bara .. . og svo rifjaðist það upp fyrir lienni, og það var alls ekki dapurlegt. Edwin! Edwin hafði sagt, að hann mundi koma aftur í dag og' leika á pianóið fyrir hana. Þetta rifj- aðist upp fyrir lienni, og hún fann samstundis yl fara um lík- Framhald á hls. 47. VIItAN 46. tbl. — 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.