Vikan


Vikan - 14.11.1963, Blaðsíða 48

Vikan - 14.11.1963, Blaðsíða 48
Allt tíl bygginga! TIMBUR, allskonar Harðviður: tekk, eik, afromosia Steypustyrktarjám Krossviður Þilplötur Spónaplötur Gaboon Linoleum-dúkar Harðviðarspónn Aluminium, einangrunarpappir Hljóðeinangrunarplötur Sorplúgur Saumur Plastplötur á svalir Eikarparkett Tarkett-flísar og lím á gólf. Hagstæð innkaup, gerð beint frá framleiðslu- löndunum. Samband ísl. Byggingafélaga Símar 17992 — 17672. — Reykjavík. í vitund liennar og i þetta skipti, þótt hún vildi það ekki, vissi hún, að lnin varð að muna eitt- hvað. Það var mjög mikilvægt sjálfrar Iiennar vegna, að hún myndi það einmitt nú, mjög, mjög mikilvægt. Andartak munaði minnstu, að þetta rifjaðist upp fyrir henni, en þá hringdi bjallan aftur, og enn einu sinni urðu hugsanir hennar fyrir truflun. Edwin. Hún deplaði augunum og benti i átt til dyranna. Ef til vill myndi Edwin fáanlegur til að fara niður að ströndinni með henni. Þau gætu kannske fundið lítið hús einhversstaðar, hús með verönd, sem sneri fram að sjónum . . . hún yrði að flýta sér til að hleypa lionum inn, því að ef hún gerði það ekki, mundi hún verða ein .. . alein . .. hún ætlaði að hleypa lionum inn og fá honum peningana, sem lnin hafði lofað honum. Og hann mundi verða vinur hennar og mundi aldrei tala eða vera með ráðabrugg á bak við hana eins og Blanche... Hún liætti þessum bollalegg- ingum snögglega, þegar atvik- ið — dapurlega, ljóta, atvikið, sem hún hafði gleymt — stökk skyndilega á hana eins og vofa út úr skugganum þarna við stig- ann.Hún sneri sér við og leit skelkuð upp á svalirnar — fram hjá þeim til gangsins, staðar. 48 ~ sig til að halda áfram, þegar komið var að enda þeirra. Þar stóð hún úrræðalaus en sneri sér Jíá mcð krampakenndum kipp, eins og hún ætlaði að hörfa aftur niður stigann. En allt í cinu slaknaði á öllum dráttum i þessu gamla barns- andliti og hún hné hálfvegis útaf við stigastólpann, en hélt sér þó í hann, til að detta ekki alveg. Skelfileg sársaukastuna leið frá brjósti hennar, og eftir andartak barst hún aftur ofan frá hvolfþakinu sem dapurlegt andvarp. Það var eins og til að auka á dapurlegt skap lians, að Del liafði útbúið makkaroni og ost í kvöldverð. Viðurværi þeirra var orðið svo lélegt, að hann var farinn að líta svo á, að „ham- borgari" væri hátiðamatur. Auk J>ess bjó Del yfir einliverju ó- væntu, sem hún ætlaði að segja honum, einliverri óþægilegri frétt eða illkvittnislegri kjafta- sögu, sem honum mundi ekki falla í geð. Hann vissi alltaf, þegar í augu hennar kom þessi „ég-veit-dálitið,-sem-sýnir,-að-þú -ert-ekkert-gáfnaljós.“ glampi. Kannske vissi hún, að Jane Hud- son hafði ekki komið tíl dyra, þegar hann hafði hringt hjá henni í dag. Guð vissi, að ])að hefði ekki komið honum á óvart, J)ótt hún hcfði verið búin að snuðra það uppi. Og það var i rauninni allt, sem orðið hafði úr þessu; kerl- ingin hafði svikið hann. Hún hafði verið lieima; liann hafði heyrt, að hún var á ferli inni. Og bíllinn var í bílskúrnum; hann hafði einnig gengið úr skugga um J)að. Þetta hafði þvi allt farið til helvítis — starfið fimmtíu dollararnir á viku, sem hún hafði heitið honum — von- in um að sleppa frá Del. Þann- ig var það — hann varð þá bara að sætta sig við að éta makkaroni og ost áfram. Þetta yrði allt eins og áður, þau yrðu óaðskiljanleg — hann og Del. „Þú ert eitthvað svo lotlegur i kvöld, elskan min. Ertu þreytt- ur?“ Hann fann, að liún hafði ekkí augun af honum — það var eins og hún myndaði lítil göt i andlitið á lionum með þeim,. eins og hún reyndi að komast að liugsununum og tilfinningun- um, sem brutust um í höfðinu á honum. Ef hún bara vissi það! hugsaði hann. En rödd hans' sem hún sá aðeins i huganum. Við J)etta liafði snögglega runn- ið af henni, og hún leit aftur i áttina til dyranna, J)ar sem Edwin beið. Hún tók viðbragð af liryllingi, þegar henni skild- ist, hvað hún hafði næstum gert. Hún lagði höndina aftur á borð- ið, beið þess, að enn heyrðist í dyrabjöllunni, og bjó sig und- ir að mæta því áfalli. En ekkert slikt gerðist. Mínúta leið, síðan enn lengri tími. Og þá heyrðist fótatak, sem fjarlægðist. „Nei,“ hvislaði hún, ,,ó, Ed- win, nei ...“ Hún hraðaði sér fram, gegn- um dyrnar, að háum, frönskum gluggum og horfði út á gras- flötina. Þótt gluggatjöldin væru fyrir, kom hún auga á Edwin einmitt þegar hann fór niður l)repin fyrir neðan grasflötina. Hún stóð hreyfingarlaus, ])ar til hann var horfinn, og fótatak hans á götunni Var hljóðnað. Þá sneri hún aftur inn í stofuna, og tár blikuðu í augum hennar. Hún átti þá að verða ein þrátt fyrir allt. .. alein . .. og glötuð. . Hún gekk aftur í áttina til stigans, eins og hún réði sér ekki, yrði að fara þangað. Hún liikaði fyrir neðan hann, hleypti brúnum, en neyddi sig síðan til að halda áfram. Þegar hún var komin upp á stigaskörina, gekk hún eftir svölunum, en þá hik- aði hún aftur, gat ekki neytt FYRIR ÞVI ÚRSKURÐAST Svar við Hvernig dæmir þú? á bls 45. Það er öldungis ljóst, að Tobías á rétt til einhverrar þókn- unar fyrir verk sitt. Um það er skoðanamunur milli málsaðila, hvort samningur hafi komizt á milli þeirra á grundvelli áætlunarverðs Tobíusar, þ. e. kr. 2.500,00—3.000,00. Sönnunarbyrðin um tilvist samnings hvílir einhliða á Jóni, þar sem hann vill styðja rétt sinn við hinn ætlaða samning. Ekki verður séð eftir atvikalýsingu, að honum hafi tekizt slík sönnun. Ganga verður því út frá, að hið tilgreinda verð Tobí- usar hafi aðeins verið áætlun en ekki skuldbindandi verð, eins og hann sjálfur hefur haldið fram. Það er ekki nema eðlilegt, að Jón sé tregur til að borga reikninginn frá Tobíasi, þar sem hann er nærfellt tvöfalt hærri, en hámark hinnar áætluðu fjárhæðar. Þetta ósamræmi gaf vissulega tilefni til tortryggni. Nú er hins vegar ekki hægt um vik fyrir Jón að benda á hóflega þóknun til handa Tobíasi fyrir vinnu hans, þar sem líta verður svo á, að hin áætlaða fjárhæð skipti engu máli í þessu sambandi. Reginvilla Jóns í þessum viðskitum var sú, að fá ekki dóm- kvadda matsmenn til að meta til fjár hæfilegt endurgjald fyrir verk Tobíusar. Með öðrum hætti er torvelt, eða nánast útilokað, að hafa upp töluleg mótm(æli gegn stefnukröfunni, því að dómstólar fara ekki inn á þá braut að meta slíka þókn- un, nema fyrir hendi leggi álit sérfróðra manna á viðkomandi sviði. Jón Jónsson lét undir höfuð leggjast að koma málum þannig fyrir, að dómkvaddir matsmenn, hæfir og óvilhallir, fram- kvæmdu mat á vinnu Tobíusar og mætu hana til peninga. Þar sem þannig ekkert rrfat liggur fyrir, verða úrslit málsins á þann veg, að Jón tapar málinu algerlega, og má hann sjálfum sér um kenna vegna ófullnægjandi málatilbúnaðs. Ályktunarorð: JÓN ÞARF AÐ BORGA ALLAN REIKNING- INN. J. P. E. VIKAN 46. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.