Vikan


Vikan - 19.03.1964, Blaðsíða 2

Vikan - 19.03.1964, Blaðsíða 2
cvu sokkar eru m. a. með sóla úr Helanca crepþræði, sem gerir þá sterkari, mýkri og hlýrri. Þeir eru framleiddir í nýjustu tízkuiitum og snið þeirra, sérstaklega lagað eftir fætinum. UV LXsokkareru netofnir og fylgir þeim ábyrgðarseðill. Reynið eitt par og þér munuð sannfærast um gæði þeirra. t? V U nylonsokkar eru framleiddir úr ítölskum DELFION nylonþræði í fullkomnustu vélum, sem til eru á heimsmarkaðinum. nylonsokkar fást Erlendir sérfræðingar munu annast eftirlit með framleiðslunní,sem he- fur staðist gæðamat INTERNA- TIONAL COMITÉ D’ELEGANCE DU BAS sem FIRST QUALITY. flestum verzlunum SOKKAVERKSMIÐJANeva Akranesi h.f. wm * mii! utlom yaan •viiv:; I fullri alvöru: Nýtf Það hefur rifjazt upp fyrir niörgum, sem lesið hafa hina inargumrætklu ævisögu Hannes- ar Hafstein, livert hitamál sim- inn var á þeim áruiri er hann var enn óframkvæmdur lilutur. Alls ófróðir bændur voru gabh- aðir til að sækja iitifund í Reykjavík og mótmæla símanum. Nú finnst víst flestum þetta und- ariegt, ef ekki óskiljanlegt, enda eru íslendingar ein mesta síma- þjóð heimsins ef marka má töl- ur þar um. Nú er annað símamál á ferð- inni: Eitt af hinum tæknilegu undrum nútimans sem lagt liefur allan hinn siðmenntaða heim undir sig og allir eru vissir um að sé einnig það sem koma skal hér. Enginn hefur beinlínis boðað til fjöldafundar á móti sjónvarpinu eða gabbað langt að komna menn til að rétta upp hendurnar á fjöldafundi. En margir hafa vitnað í blöðum og á öðrum vettvangi og prísað hvern dag, sem sjónvarpslaus liður. Nú höfum við ekki önnur kynni af sjónvarpi, en stöðina á lveflavikurflugvelli. Samt sem áður hefur fjöldi fólks keypt sjónvarpstæki fyrir tiu til tutt- ugu og fimm þúsund krónur til þess að geta fylgzt með þvi, sem þar fer fram. Þetta „afsið- andi og menningarspillandi her- mannasjónvarp" hefur þrátt fyr- ir allt aðdráttarafl. Raunar verð- ur ekki séð, að afsiðun hafi geng- ið örar íyrir sig, eða þessi marg- rómaða, íslenzka menning meira en orðið var, siðan fólk fór að horfa á sjónvarpið frá Kefla- vík. En benda þá ekki líkur til þess, að íslenzku sjónvarpi yrði tekið tveim höndum? Ég hygg að svo yrði. Menn klifa sifellt á ókostum sjónvarpsins, tíma- eyðslunni, töfum barna frá námi, jafnvel slæmsku í augum. Það er eins og það gleymist, að hægt sé að skrúfa fyrir þetta tæki. Það er engu líkara, en fólk liafi ekki meira álit á sjálfu sér en svo, að það muni ekki geta slit- ið sig frá skerminum, sania hvernið efnið er. Ekki er ég hræddur um, að það verði al- mennt. Þvert á móti mundi ég fagna þvi að fá íslenzkt sjón- Framhald á bls. 50.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.