Vikan


Vikan - 19.03.1964, Blaðsíða 5

Vikan - 19.03.1964, Blaðsíða 5
... Gunna sleggja notaði hægra knokkát og rak hnefann í lúkuna á Kötu kylfu, sem not- aði sama trix... 3 ... en Kata Kylfa var fljót aS taka við sér og laumaði einum Ingó framan í Gunnu Sleggju. Þetta hefði verið rothögg, hefði ekki andlitið á Gunnu verið til hliðar við höggið... ... en Gunna Sleggja er ekki öll, þar sem hún er séð. Hægri hönd hennar er mjög skæð, og ég fæ ekki betur séð, en þetta sé komplet knokkát - eða er það Steinbítstak? 4 GÆI GEFÐÁANN hefur kýlt REBBA ROTHÖGG rothögg, eSa næstum því, og hann snýr sér undan í hólfhring óSur en hann steinliggur í þykjustunni. Þjólfari og aSstoðarmaður REBBA ræður honum til að hætta, gefast upp og lóta leikinn laxera, óður en hann verður kannske kýldur. Áhorfendur eru geysimargir og fylgjast með af geysimiklum óhuga, enda er þetta geysispennandi keppni ... V REBBl ROTKÖGG hefur sýnilega misst tönn, því hann er að leita að henni einhversstaðar uppi í kj . . . . munninum á sér. Það er grunsamlegt, því REBBI hefur aldrei óður misst úr sér tönn í stagsmúlum — mjög sjaidan að minnsta kosti. Hóyfirdómarinn er að skoða boxhanska GÆJA GEFÐÁANN, til að vita hvort hann hefur sleggju innan í honum . . . V

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.