Vikan


Vikan - 03.09.1964, Side 8

Vikan - 03.09.1964, Side 8
Norska Dala-garnið Tízkupeysan í ár ER PRJÖNUÐ ÚR DALA-GARNI. HEILO -4- ÞRÁÐA. FASAN SPORTGARN -6- ÞRÁÐA. DALA-GARNIÐ ER GÆÐA VARA. MÖLVARIÐ - HLEYPUR EKKI - LITEKTA OG HNÖKRAR EKKI. MJÖG FJÖLBREYTT LITAÚRVAL. TUGIR MYNSTRA FÁANLEG. ÞESS VEGNA VELJIÐ ÞÉR AÐEINS DALA-GARNIÐ TIL AÐ PRJÖNA ÚR. DALA-GARNIÐ FÆST UM ALLT LAND. DALA-UMBOÐIÐ $)eysan á forsídunni SkýringarmyndL Stærð: 36 — 38 — 40 — 42 — 44 Efni: um 775 — 800 — 825 — 850 — 875 gr. af rauðu; um 150 — 150 — 175 — 175 — 175 gr. af svörtu: um 50 — 50 — 50 — 75 — 75 gr. af hvítu, fremur grófu, fjórþættu ullargarni (,,FASAN“); langir hringprjónar fyrir peysubolinn nr. 3 og 3Mj ; sokkaprjónar (5 stk.) eða stuttir hring- prjónar nr. 3 og 3% fyrir húfuna. Fitjið upp 22 1. á prj. nr. 3%, og prjónið prufu með sléttu prjóni. Verði þvermál prufunnar 10 sm., má prjóna eftir uppskriftinni óbreyttri, annars verður að breyta prjóna — eða garngrófleika, þar til rétt hlutföll nást. 8 VIKAN 36. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.