Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 08.10.1964, Qupperneq 10

Vikan - 08.10.1964, Qupperneq 10
4 JACQUES JXEIM sýnir mjög íburðar- miklar hnjástúkur — buxur með líningum úr hvítu minkskinni, sem gægjast niður undan gimsteinum skreyttri túníku — gott dæmi um núver- andi dýrðardaga buxn- anna í París. ^ ^ VENET kemur fram með þennan jakka, víðan í herð- arnar og þríhyrnings- lagaðan. i COUKREGES hcfur hlotið mikið lof fyrir sínar frábærleeu vel sniðnu og saumuðu buxur. Þær eru með brotum bæði að fram- an og aftan'til að fptleggirnir sýnist sem lengstir. O Því fer fjarri að bux- ur séu lengur fremur karlmannlegur búnaður en kvenlegur. Engin hætta er á að konur neiti sér lengur um að búast þessari flík, því hver getur staðizt þá töfra, sem fylgja línun- um í Parísarbuxunum nú til dags? Þetta „pantemonium“ er aðeins eitt af mörgu, sem þú, sem áhuga hef- ur á franskri tízku get- ur nú valið um. Höfuð- borg franskrar tízku set- ur þér úrslitakosti, — nú er ekki tími til aS hangsa yfir hlutunum og vera með vangavelt- ur út af því hvað kunni að passa þér! Ef þú ert heppin (og rík) og hefur vöxt á við gríska eða einhverrar annarrar þjóðar gyðju, er hrein þarfleysa fyrir þig að vera að velta vöngum yfir öllum þess- um tælandi skugga- myndum, sem París hef- ur upp á að bjóða — taktu bara nokkur ein- tök af hverju! Ef þú ert ekki í tölu þessara stálheppnu, velurðu sjálfsagt á milli víddar og þrengdar; á milli tælandi strengs, sem sniðinn hefur verið af sérstakri kúnst, eða JQ — VIKAN 41. tbl.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.