Vikan


Vikan - 08.10.1964, Side 37

Vikan - 08.10.1964, Side 37
ekki eins og hann var vanur. Hann reyndi að hlægja og tók síðan að tala mikið og óeðlilega. Hann sagðist hafa fengið, án mikilla erfiðleika, að tala við Monsieur de Peyrac og fangelsisstjórinn hafði látið þá eina fáein andartök. Greifinn hafði fyrst í stað ekki viljað neinn lögfræð- ing, en eftir nokkurrnr stundar samtal, hafði hann samþykkt að taka þeirri hjálp, sem honum bauðst. —- Mér kemur það á óvart, að hann skyldi láta sig svona auðveldlega, sagði Angelique. — Ég hélt, að það myndi vera mjög erfitt að fá hann ofan af því, sem hann hefði einu sinni bitið í sig. Þegar það er annars vegar að finna góð rök fyrir því sem hann gerir, og segir er hann ein- stæður. Lögfræðingurinn hrukkaði ennið, eins og hann þjáðist af áköfum höfuðverk og kallaði i dóttur kráareigandans og sagði henni að færa sér bjórkollu. Að lokum sagði hann með undarlegri rödd: — Eiginmaður yðar lét undan um leið og hann sá rithönd yðar. — Las hann bréfið mitt? Varð hann glaður? — Ég las það fyrir hann. — Hversvegna ? Er hann.... Hún þagnaði og muldraði hljómlausri röddu: — Þér meinið að hann hafi ekki getað lesið það sjálfur? Hversvegna? E'r hann veikur? Talið! Ég hef rétt til að vita það. Hún hafði, án þess að hún vissi, gripið um úlnlið unga mannsins og gróf neglurnar í hörund hans. Hann beið þangað til stúlkan, sem færði honum bjórinn, var kominn burt. — Verið nú sterk, sagði hann með einlægri vorkunnsemi. — Það er eins gott að segja yður það allt. De Peyrac greifi hefur orðið, að þola undirbúningsyfirheyrslur og pyndingar. öll réttindi áskilin — Overa Mundki, París. Frh. í næsta blaöi. HEKLUÐ HÚFA Framhald af bls. 15. 1 loftl. * heklið 1 stuðul í hver|a I. 2 sinnum, hlaupið yfir 1 I., og heklið löngu lykk|una í 4. hv. stuðul *. Endurtakið fró * til * umferðina á enda. 12. umf.: Auk- ið út 1 I. í 6 hv. I. 13. umf.: 1 loftl. * heklið 1 stuðul í hv. I. 2 sinnum, heklið löngu lykkjuna, hlaupið yfir 1 I., 1 stuðul í hv. I. 3 sinnum, 1 langa I., hlaupið yfir 1 I. * Endurtakið fró * til * umferðina á enda. 14. umf.: og allar næstu jöfnu umferðir eru hekl. án útaukninga. 15. umf.: og allar ójafnar umf. eins og 9. umf. Heklið áfram þar til 28 I. teljast frá byrjun. Heklið síðustu umf. brúna með fastahekli, far- ið undir báða lykkjuhelmingana og takið úr með því að hlaupa yfir 8 hv. lykkju. Heklið 8 umf. eins, en án úrtaka. Klippið á þráðinn og gangið frá honum. Búið til skúf og festið efst á húf- una. ★ PRJÓNUÐ PEYSA Framliald af bls. 15. 56 - 58 - 60 - 62 sm., er fellt af fyrir öxl, eins og á bakstykkinu. Prjónið hina hliðina eins, en á gagnstæðan hátt. Ermar: Fitjið upp á prj. nr. 6 26 - 26 - 26 - 28 - 28 I. og prj. stuðlaprjón, 1 I. sl. og 1 I. br., 6 sm. Prjónið þá munstur og aukið út 2 I. í 1. umf. Aukið slðan út 1 I. ( hvorri hlið með 5 sm. millibili, 6 - 6 - 6 - 6 - 7 sinnum. Þegar erm- in mælist 40 - 40 - 41 - 42 - 43 sm. frá uppfitjun, eru felldar af 2 I. í hvorri hlið. Takið síðan úr 1 I. f hvorri hlið ( 4. hverri umf., 2 sinn- um og áfram 1 I. í hvorri hlið f annarri hverri umf., þar til stykkið mælist 50 - 50 - 51 - 52 - 54 sm. Fellið þá af 2 I. í byrjun hverrar umferðar næstu 3 sm. Fellið af lykkjurnar, sem eftir eru, í einni umferð. Leggið stykkin á þykkt stykki, mælið form þeirra út með títuprjón- um, leggið rakan k'út yfir og látið þorna. Saumið hægri axlarsaum með einföldum eða þynntum garn- þræðinum og aftursting. Takið þá upp fyrir hálslíningu 80 - 80 - 80 - 82 - 84 I. og prj. stuðlaprjón, 1 I. sl. og 1 I. br. 10 sm. Fellið laust af og prj. sl. I. sl. og br. I. br. um leið og fellt er af. Saumið saman vinstri axlarsaum og hálslíningu á sama hátt og þann hægri. Brjótið hálslíninguna tvöfalda og gangið frá á röngu með teygjutvinna. Saumið saman ermar- og hliðar- sauma og að lokum ermar í hand- vegi. Búið til snúru úr tvöföldu garn- inu og dragið í miðja hálslíningu, svo líti út sem gróf þræðing. Búið til tvo dúska, sinn með hvorum lit, og festið á enda snúrunnar. Hnýtið snúruna í slaufu. ★ PRJÓNAÐ SJAL Framhald af bls. 14. *. Endurtakið nú þessar 2 umferð- ir og myndið með því munstrið. Fitjið upp 42 I., og prjónið klukkuprjón, um 110 sm. Fellið af. Festið litlum bjöllum með jöfnu millibili á enda trefilsins. ★ NðTTIN LflNGfl ■ ■ ■ Framhald af bls. 17. sérfræðings, sem lögfræðingur fyrrverandi eiginkonu hans mælti með við hann.“ Hugo stóð upp og lagði pappa- krúsina frá sér í sætið. Hann gekk fram til mannanna tveggja í hliðarganginum. „Halló, Hugo,“ sagði Samuel ósköp þreytulega. „Ertu kominn til að fylgjast með skriðunni?“ „Hann er kominn til að bjarga PE 65 Triple Record. Er þunnt, en sterkt. Er þrefalt lengra en venjuleg segul- bönd. issovu PE 31 Er geysisterkt „Long-play" segul- band. Sérstaklega hentugt fyrir t. d. skóla, verzlanir og hótel. PE 41 Er „Double-Pley" segulband fyrir öll 2ja og 4ra rása segulbandstæki. HEILDSÖLUBIRGÐIR: Stefán Thorarensen h.f. Laugaveg 16 VIKAN 41. tbl. — gj

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.