Vikan


Vikan - 12.11.1964, Page 12

Vikan - 12.11.1964, Page 12
ÞAÐ VAR EINKENNILEGT HVERNIG ÖRLÖGIN FLÉTTUÐU LÍF ÞEIRRA Æ SAMAN, RÉTT EINS OG ÞAU VÆRU SANDKORN í SAMA STUNDAGLASI. UVivian, samsinnti hann, — það er á nákvæmlega sama hátt, að vegir okkar mætast, eins og líf okkar renni gegnum sama stundaglas. Hann leit út um austurgluggana í íbúð Vivians, þá er sneru út að Central Park. Nóttin neistaði af Ijósum, sem urðu að demöntum handan árinnar, þar sem siglutoppar skipanna leit- uðu út til hafsins og heimsins. Vivian renndi sér úr örmum hans, gekk þvert yfir stofugólfið og settist virðulega í Empire-sófann. Bak við hana hékk kínverskt málverk með jöfnu og reglulegu rósamunstri. Hann settist á armbrík stóls á móti og leit á hana — með glaðlega brosdrætti kring- um brún augun. Það var einkennilegt hvernig örlögin flétt- uðu líf þeirra æ saman . . . Hún minntist Rafns Smith frá skólaárum sínum í Pennsylvania. — Hvernig hefurðu það í dag, Lady de Vere? hafði hann hróp- á

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.