Vikan

Tölublað

Vikan - 11.03.1965, Blaðsíða 9

Vikan - 11.03.1965, Blaðsíða 9
Fjölbreytt úrval Ijósmyndavara, svo sem hinar heimsþekktu ZEISS IKON myndavélar og sýninga- vélar fyrir litskuggamyndir. Kvik- myndavélar og sýningavélar frá BELL & HOWELL. I myrkraherbergið: Stækkarar, þurrkarar, hnífar, bakkar, tank- ar, tengur o. m. fl. Ljósmyndapappír í öllum stærð- um, þykktum, gerðum og gráð- um frá hinu þekkta merki LF.ON- AR. FRAMKÖLLUN - KOPIERING Skrifið — hringið. Sent í póstkröfu. fótö 11 GARÐASTRÆT! 6 \ núsíð Sími 21556 GLEÐJIÐ VINI YÐAR EIGINMENN OG UNNUSTA ELECTRA STONES SKYRTUHNAPPAR og BINDISKLEMMUR MARGAR GERÐIR ÖRUGGAR OG VANDAÐAR FESTINGAR Hcrrabádin Austurstræti 22 Vesturveri — Aðalstræti 6 Ondanfarandi áratugi liöfum við Islendingar byggt stein- steypt iiús nær eingöngu með svo kölluðum vírmótum. Galli vírmóta er að veggir verða uær alltaf misþykkir, svo að mikla vinnu þarf til þess að rétta þó af á eftir og meira efni fer í þá en nauðsynlegt er, auk þess fer timbur mjög illa vegna neglinga og niðurrifs og uppistöður entust illa, sem sagt sóun á efni og vinnu. Fyrir nokkrum ár- um kom Agnar Breiðfjörð með bugmynd að nýrri gerð af steypumótum, sem hann nefndi tengimót. Uppistöður tengimótanna eru U-laga gerðar úr 2 mm þykku járni galvaniseruðu. Miðbluti uppistaðanna er settur ílöngum götum, sem tengistöngunum er krækt í. Hlutverk tengistang- anna er í senn að balda jöfnu millibili uppistaðanna, balda klæðningunni að uppistöðúnurti og að halda járnum á sínum stað í veggjum, sem eru járnbundnir. Tengistöngin er gerð úr 2 mm þvkku og 20 mm breiðu járni og fer lengd liennar eftir þykkt veggjarins. Til að gegna þessu hlutverki eru á henni skörð og liakar við báða enda. Veggir sem steyptir eru í þessum mótum eru benir og sléttir og ef borðin eða flekarnir eru liefiaðir þarf eklci að múrliúða. Með tengimótum bafa verið byggð fjölmörg bús í Reykjavik og í öllum landsldutum, allt frá einbýlishúsum, sem eigendur hafa sjálfir slegið upp, til stærstu sambýlisliúsa, verksmiðjuliús, verzlunarbús, vöru- geymslubús, bafnarker o. fl. Sérfræðingar bafa slcrifað um tengimótin i íslenzk og erlend blöð og tímarit. í „Iðnaðarmál“ 1—2 tbl. 1982 er ítarleg grein um tengimótin eftir Jón Brynj- ólfsson verkfr. þar sem margir byggingamenn og verkfræð- ingar lýsa ánægju sinni ineð þessa byggingaraðferð. I greininni er talið að tengimótin spari 48% í efni miðað við vírmót og 33% í vinnu og hefur komið í ljós að þessar tölur geta vel staðizt t. d. var á síðastliðnu sumri byggt sambýlishús með tengimótum og liélt byggingarmeist- arinn saman tímunum, sem fóru í uppslátt hússins. Kom þá í ljós að heildartíminn var 1862 klst. en befði átt að vci-a 4410 klst. samkvæmt uppmælingu. Við verkið voru óvanir menn. Þó kom einnig fram mikill sparnaður í múrbúðun og er i róði að sandspartla eittbvað af húsinu. Byggingayfirvöld Reykjavíkurborg- ar bafa leyft að tengimótaveggir megi vera 1 cm þynnri en vírbundnir veggir. Allt er þelta lil sparnaðar og getur numið liáuni uppbæðum. Trésmíðasveinar, sem kynnzt liafa kostum tengimótanna luifa látið í ljós ánægju sina með þau í félagsblaði sínu. Þeir segjast vera óþreyttari að kveldi og verkið sé þriflegra. Efna- liags- og Framfarastofnun Evrópu í París óskaði eftir að fá að kynna tengimótin i tæknitímariti sínu, sem skrifað er á mörgum tungumálum og cr tímaritið nú komið út. Fyrir fjórum árum var liér lialdin norræn ráðstefna nm liúsnæðismál. Fengu liinir norrænu fulltrúar tæki- færi til að kynnast þessari nýjung, urðu þeir lirifnir af þesssari byggingaraðferð og bafa skrifað um tengi- mótin í tímarit sín. Þegar þessir fulltrúar voru spurðir um álit þeirra á vírmótum sögðu þeir að í fleslum tilfellum væru þau ekki leyfð. Mun það vera vegna þess að þau gliðna albnikið eins og fram kom í til- raunum Atvinnudeildar Háskólans. Verð stáluppistaðanna er kr. 48.00 pr. meter, sem Islenzk steinsteyp sem hlotið hafa ennin Vegna þess að tengimótin gliðna ckki, þarf ekki að rétta veggi af á eftir með ákasti. Með góðum mótavið eða plötum er jafnvel hægt að sleppa alveg við múr- húðun. Myndin er af verkamannabústöðum í Reykjavík, sem nú er verið að steypa upp með skriðmótum. er að sjálfsögðu dýrara en tréuppistöður, en ending stáluppistaðanna er margföld á við tréð, og þegar búið er að nota stáluppistöðurnar 5 sinnum liafa þær greitt sig upp með sparnaði í efni og vinnu eins og fyrr segir. Tengistögin, sem kemur i slað vírs, nagla og málklossa auk þess sem hún lieldur styrktarjárnum kostar kr. 3.00 stk. og er það sama verð og þegar þau komu fyrst á markaðinn. Er það vegna aukinnar framleiðslu og betri tækja. Fjórar tengistengur þarf til að binda 1 fermeter. I ráði er, ef fjármagn fæst, að koma á leigu á tengimótum og gæti það létt undir með þeim sem aðeins byggja einu sinni. Að ofan: Agnar Breiðfjörð, höfundur tengimótanna, ásamt sýnishorni af uppistöðum og tengistykkjum. Að ncðan er sýnt, hvernig tengin krækjast í uppi- stöðujárnið. Hökin á tenginu eru fyrir sjálf mótin og stcypustyrktarjárniö. (ZX g VIKAN 10. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.