Vikan

Tölublað

Vikan - 11.03.1965, Blaðsíða 44

Vikan - 11.03.1965, Blaðsíða 44
Belle var nú fölur og feitur, mið- aldra maður, með gráan hár- lubba niður á gagnaugun. —- Við erum öll orðin eldri, Red. Það slokknaði á eldspýtunni. — Julie, ég þarf að biðja þig fyrirgefningar. Kannski hefði öðrum fundizt heimskulegt að hann skyldi nefna það, en henni fannst það fallega gert af honum. Red hafði þroskazt. Þýzkalandi. Markið var nokkrar járnbrautarstöðvar og brú hin- um megin við Berlín, skammt frá Póllandi. Þeir slepptu sprengjunum og snéru heim á leið. Það var svo dimm nótt, að þeir sáu ekki þýzku orrustuflug- vélina, fyrr en hún var alveg komin að þeim. Þeir urðu fyrir skoti. Þeir fengu skipun um að stökkva út úr flugvélinni. Red hafði heppnazt að komast út og fót hans og faldi hann. Hann hafði beðið stúlkuna að leita að Russ. Hún hafði leitað að Russ um allan skóginn wi fann hvorki Russ né fallhlífina hans, en það héldu þau að væri góðs viti. Það hlaut að þýða, að honum hefði heppnazt að kom- ast undan og hefði haft nægi- lega meðvitund til að brjóta saman fallhlífina sína og grafa hana niður. ég náttúrulega átt að fara eitt- hvað — hvert sem var. Ég hefði sennilega verið settur í stríðs- fangabúðir, býst ég við, og hlot- ið frelsi, þegar stríðinu lauk, eins og hinir strákarnir — ef ég hefði verið heppinn. En það gerði ég ekki. Vegna þess að Elsa var ung og hlý og mjúk og bærinn dásam- lega tryggur felustaður og vegna þess að móðir Elsu var blind og VANDLÁTAR STÚLKUR VELJA SÉR NÆLON ÚLPU FRÁ MÚLALUNDI. MÚLALUNDUR FRAMLEIÐIR VANDAÐAN FATNAÐ OG ÖDÝRAN. FATNAÐUR FRÁ MULALUNDI ER SELDUR í VERZLUNUM UM LAND ALLT. MÚLALUNDUR ÖRYRKJAVINNUSTOFUR S.Í.B.S. ÁRMÚLA 16 - REYKJAVÍK ■—- Það skiptir engu máli„ Red. Það eru mörg ár síðan. -— Já. Hann þagði um stund. — % var líka að hugsa um tengdamóður þína ... hvernig við létum hana ráða yfir okkur. Ég hataði hana fyrir það, sem hún gerði móti þér, en hún hafði töglin og hagldirnar, og það eina, sem ég kærði mig um, var að ná Russ hingað. Það var það, sem ég ætlaði mér. Mér fannst að þú og móðir hans gætuð slegizt um hann á eftir. Það týrði á sígarettunni hans. Regnið buldi á þakinu yfir svif- brautarskýlinu. — En ég ætti víst að segja þér alla söguna, sagði Red lágt. — Komust allir af, Red? Öll áhöfnin? Tíminn færðist aftur á bak til marzkvöldsins 1943, þegar flug- vélin fór yfir Ermarsund til að gera sprengjuárás, lengst inni í VIKAN 10. tbl. síðan Russel Thorpe. Hinum heppnaðist það ekki. Þeir voru enn um borð, þegar vélin sprakk. Red kom niður í útjaðri skóg- arí prússneskri sveit. Hann var fótbrotinn. Hann sá fallhlíf Russ svífa niður og festast í tré um 200 metra burtu. Einu sinni þessa löngu nótt hrópaði Red, þótt hann vissi að hann ætti þá á hættu að verða tekinn til fanga. Hann heyrði Russ svara. Svo eld- aði aftur og Red hugsaði um þjáninguna í fæti sínum og horfði í áttina að bóndabænuum sem var skammt undan. Þegar kom fram á daginn, sá hann stúlku reka þrjár kýr í haga. Snemma um kvöldið sýndi hún sig aftur og rak kýrnar inn í fjós á ný. Þegar orðið var dimmt, skreiddist hann að fjósinu. Þar fann stúlkan hann um morgun- inn. Hún sá aumur á honum, setti spelkur til bráðabirgða við — Þá leið mér betur, Julie, og þar að auki hafði ég nóg að gera við að ráða fram úr mínum eigin vandamálum. Hefði það ekki verið Elsu að þakka ... — Elsu? flýtti Julie sér að spyrja. — Elsu Strauss? — Já. Red hló lítið eitt. — Nú heitir hún Elsa Eberhard. Ég giftist henni. Það voru okkar börn, sem þú sást. Þú sást þau, var það ekki? — Þín? andvarpaði hún og loftið varð ferskt og ilmandi. •—- Og hinn maðurinn? Þessi litli feiti? — Otto. Mágur minn, jú, Julie. Red, hinn gamli vinur þinn, hann er þýzkur núna. Þjóðverji, sem heitir Ditdich Eberhard og á tvö hálfþýzk börn og ég þykist vita að þú skijir, hvað það hefur í för með sér? Ég er landráðamað- ur. Svikari. Um leið og ég kom til jarðar úr fallhlífinni, hefði engir karlmenn á bænum. Þess- vegna var Red kyrr. Rödd hans varð áköf. Hann grátbað hana um fyrirgefningu — fyrirgefn- ingu fyrir hönd fósturlandsins. — Julie.það er óhugnanlega auð- velt að skilja, að við erum öll saman manneskjur, og það er brjálæði að skipta okkur í þjóð- ir. En Russ? Hvenær hafði hann séð Russ aftur? — Ekki í næst- um átta ár, Julie. — Átta ár? — Ekki fyrr en fyrir fáeinum mánuðum. Þú skilur... Hann dró andann djúpt. — Ó, sagði hann allt í einu og varð niður- dreginn. — Ég get vel skilið, að þú kærir þig ekki um hvað kom fyrir mig. Það er bara það, að þú ert sú fyrsta að heiman, sem ég hef sagt sögu mína — nokk- urn tíma. Og þegar maður hef- ur einu sinni átt heima í Amer-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.