Vikan

Tölublað

Vikan - 11.03.1965, Blaðsíða 12

Vikan - 11.03.1965, Blaðsíða 12
BARNA BOÐ Þaö getur veriö alveg ótrúlega gaman aö halda vel upp á afmæli barnanna, þótt mörg- um vaxi í augum fyrirhöfnin viö þaö. Galdur- inn viö vel heppnaö barnaboö er sá, aö skipu- leggja þaö vel og missa aldrei tökin á því meöan á því stendur. ÞaÖ mætti hálda, aö rétt væri aö láta börnin sem mest einráö um leikina, en einhvernveginn veröur þaö þannig, aö um leiö og afskiptum fulloröna fólksins sleppir, fer allt út um þúfur. Börnin veröa ósátt, mynda meö sér klíkur, sum eru feimin og oft þekkjast börn í barnaboöum ekki sérlega vel, því aö venjulega eru fleiri börn en leik- félagarnir úr nágrenninu boöin. Stundum vita þau ekki upp á hverju á aö finna og greinir á um leiffir og taka þá oft upp á einhverju, sem meirihlutanum dauöleiöist. Fínu fötin og ó- kunna umhverfiö skapar oft þvingaö andrúms- loft, a. m. k. í fyrstu, en þegar þau ná sér aftur veröa oft ólæti, sem illt er aö þola inni í stof- um. Hinsvegar má þessi „agi“ ekki veröa á- þrsifarilegur — börnunum veröur aö finnast aö allt komi af sjálfu sér. Eins og áöur er sagt, kostar þetta töluveröan undirbúning og skipulagningu. Fyrst er aö ákveöa hvaöa veitingar eiga aö vera. Min reynsla er sú, aö sé súkkulaöi meö þeyttum rjóma — en þaö er heföbundinn af- mælisdrykkur — þýöi ekki aö bera fram margar kökutegundir. Ein stór afmælisterta og ískök- ur (sem öllum börnum finnast góöar) er meira en nóg á kaffiboröiö. Tertan á hinsvegar aö vera eins stór og skrautleg og framast er unnt og á henni jafnmörg kerti og ár barnsins eru. Þaö eru til litlir kertáháldarar úr vír, sem stungiö er niöur í tertuna, og (haldast kertin vel stööug þannig, en þau eiga aö vera örmjó og lítil (fást hér í búöum). Afmælis- barniö situr í heiöurssæti og slekkur sjálft á kertunum. Eftir kaffiö liggur ekkert á aö bjóöa sœlgœtiö, því aö börnin eru páklcsödd. En þegar ætZa má aö fariö sé aö sjatna í þeim, á annaö hvort húsmóöirin eöa afmæZisbarniÖ aö bjóöa sæZgætiÖ, en geyma skátina þess á miZZi, því aö venjuZega eru eirihver börn, sem hálftæma skáZina og fá þá önnur minna, en þau stórtæku veröa þá stundum lasin af of- átinu. Varast skái aö hafa sæZgœti, sem fingur barnanna veröa mjög kZístrugir af, eins og t. d. döÖZur. Gosdrykk- ir eru veZ þegrtir, þegar ZíÖa fer á boöiö, enda veröa ZitZu skinnin þyrst af súkkuZaöinu fyrr um dag- inn, sömuZeiÖis af hamagangi og æsingu. Meira þarf álZs ekki aö vera á boöstóZum. Standi boöiö Zengi og húsráöendur viZji enda hátíöahöZdin, er ágætt aö gefa þeim nýja ávexti eöa ís — skammt- aö á disk fyrir Zwert barn, og segja um Zeiö, aö þetta eigi þau aö fá áöur en þau fari Zieim. SíÖ- an veröur aö viöhafa fuZZa festu og byrja ekki á Zeikjum aftur. Sumir eru farnir aö Ziafa kokk- teiZpyZsur og gosdrykki t staö af- mœZissúkkuZaÖsins, en svo er þaö meö þaö eins og margt hér, aö þeir sem hafa súkkuZaÖi finnst aö þaö veröi Zíka aö vera pyZsur á boÖstóZum eins og eirihversstaöar Ziefur veriö t öðrum húsum — og þá skeZZa þeir pytsunum í end- ann, ofan á áZZar aörar veitingar. SZíkt er auövitaö fráteitt. SjáZfsagt er aö sjá fyrir ein- iwerjum skreytingum, tiZ dæmis skemmtiZegum pappírshöttum, og getur þaö veriö skemmtiteg kvöZd- iöja vikuna áöur, aö búa tiZ áZZs konar hatta úr misZitum pappa eöa krepepappír. Utan um gos- drykkjafZöskurnar má gera skemmtiZeg huZstur meö ýmsu Zagi og birtum viö hér sýnishorn af nokkrum þeirra. 1 hattinn á þá aö gera gat fyrir rör, sem drukkiö er í gegnum. Einn banani t Zokin, sem geröur hefur veriö aö segZbát eöa kano er Zíka ágæt Zmgmynd. í staö þess aö bjóöa sœZgœtiÖ má Zíka skammta Zwerju barni t ZitZa Zieimageröa öskju úr pappa, skreytta meö gZansmyndum aö utan. Skýringarmyndir hvernig búa má til þannig öskju fyZgja \hér meö. Svo eru þaö Zeikirnir, en þeir eru aöáiatriöi afmæZisins og er auövitaö úr óteZjandi Zeikjum aö veZja. Góöir og gamáldags Zeíkir, sem áZZtaf vekja fögnuö, eru t. d. aö feZa ZiZut, pantZeikur, áZZs aZZs konar oröáleikir eins og frúin í Hamborg o. s. frv. SöngZeikir éins og Þyrnirós og Ein sit ég og sauma eru Zíka ágætir, en feZu- Zeikir og aö hZaupa í skaröiö eru fuZZærsZafengnir fyrir Zieimahús. Dans t venjuZegum skiiningi er heZdur ekki heppiZeg siiemmtun, þvt aö iZZa gengur aö fá börnin tiZ aö táka þátt í dansinum. Oft vekur þaö mikZa kátínu, ef heima- börnin og nánustu vinir þeirra hafa æft Zítiö Zeikrit og sýna þaö á afmœtinu. Börnunum finnst þaö ævintýráZegt aö sjá þessa jafnáldra sína í framandi búningum og und- arZegum hZutverkum, en ZeiZcritiÖ má ekki vera of Zangt og búning- arnir þurfa ekki aö vera vandaö- ir. Þaö er úr mörgu aö veZja af skemmtiatriöum og um aö gera aö vera búin aö hugsa um þaö fyrirfram og Záta svo áZdrei veröa óf Zangt hZé, svo aö börnin veröi ekki óróZeg. Um fram álZt þarf móöirin eöa sú sem aÖáZZega sér um afmæZiÖ, aö vera sjáZf í góöu sZcapi og taka þaö ekki of Ziátíð- Zega þótt einhverju barn'i veröi eitthvaö á. GÓÐA SKEMMTUN Of mikill hárvöxiur 1 grein um þetta efni í 7. tbl. var talað um hvítan henna, sem nota á með brintoverilte við lýsingu andlitshára. Þessi svokallaði hvíti henni, sem er hvítt duft, fæst því miður ekki i búðum hér, heldur aðeins hjá heildsölum, sem selja hann , beint á hárgreiðslustofur og snyrtistofur. Nota má brintoverilte eingöngu og er rétt að taka það fram, að varasamt er að láta það liggja of lengi < á húðinni, og verði 10% of sterkt, má færa sig niður í 6% og jafnvel 3%, en lýsingin tekur þá lengri tíma. Y2 VIKAN 10. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.