Vikan - 11.03.1965, Blaðsíða 39
„Og hvað er eitt zscxsloty mik-
ið?“
„Það er kannske dálítið erfitt
að segja þér ákveðið um það,
vegna þess að á því eru ein fimm
mismunandi gengi, ef ég man
rétt. En ferðamannagengi, sem
oftast er miðað við, er 24 szloty
gegn einum dollar. Það mundi
láta nærri að eitt szloty væri um
tvær íslenzkar krónur.“
„Og þú varst á niðurgreiddu
fæði, segirðu?“
„Já, stúdentar hafa ýmis fríð-
indi, og þar á meðal þau að rík-
ið greiðir niður fæði þeirra. Þann-
ig þurfti ég að borga aðeins 250—-
300 szloty á mánuði. Svo fær
maður mikinn afslátt með öllum
sporvögnum, járnbrautum og í
öll leikhús og bíó. Svo hjálpaði
ég dálítið upp á fjárhaginn með
því að kenna ensku o.s.frv. Það
taka tillit til launa og kaupmátt-
ar launanna. Það þýðir t.d. ekki
að taka það til fyrirmyndar um
húsaleigu þar í landi, þótt mér
hafi boðizt að taka á leigu stóra
og forna höll fyrir eitt szloty á
mánuði."
„Hvað ertu að segja, maður.
Lof mér að heyra þá sögu.“
„Því miður þá gat ég ekki tek-
ið boðinu, en ég vissi til að ein-
hverjir krakkarnir tóku þessu og
undu því vel. Það stóð einhvern-
vegin þannig á því að greifi nokk-
ur í Krakov átti þessa höll og
vildi ekki missa hana, þótt hann
gæti ekki búið þar — því það
var svo erfitt að komast til henn-
ar. Hún var hátt uppi í fjöllum,
langt uppi í sveit. Ef eftir því
sem ég komst næst, þá gat hann
haldið eignarrétti yfir höllinni,
ef hann gat leigt hana út, eða
„Hvernig fannst þér annars að
vera í Póllandi, svona yfirleitt?“
„Ég var mjög ánægður með
það. Auðvitað er það allt öðru-
vísi en hér heima. Því er ekki
að neita, að almenn lífskjör eru
ekki eins góð og hér heima. Ég
á ekki við að þar sé skortur á
neinu, en fólk getur veitt sér
meiri munað á Islandi en þar.
Þó er þetta misjafnt eftir stétt-
um. Verkamenn þar hafa lítið
kaup, svona 1000 til 1500 szloty
á mánuði. Verkfræðingar kann-
ske um 4000. — En námuverka-
menn geta farið upp í 7000 til
8000 szloty. Læknar fá lítið kaup,
nema þeir, sem vinna sjálfstætt.
Þeir hafa það manna bezt. En
ég held að það standi til að gera
þá alla að opinberum starfsmönn-
um, og þá lækka tekjur þeirra
mikið.
Pólverja. Þeir eru listrænir í eðli
sínu, hafa yndi af músik, klæðast
mjög vel ■— setja metnað sinn í
falleg og góð föt. Bændur eru
ómenntaðir, eins og ég sagði þér
áðan, en um leið barnslega ein-
faldir, hrekklausir, gestrisnir —
og fróðleiksfúsir. Það er mikið
af gömlum siðum . . . . “
Þrándur fékk fjarrænan svip
í augun, horfði hugsi upp í loft-
ið og fór að hlæja.
„Hvað dettur þér nú í hug,
Þrándur?"
„Mér dettur í hug dálítið ævin-
týri, sem ég komst í uppi í sveit,
nokkru eftir að ég kom þangað.
Það er í sambandi við forna siði.
Það var þannig að kunningi
minn í skólanum átti bróður,
sem ætlaði að gifta sig stúlku í
litlu þorpi uppi í sveit. Hann
„Það er það, jú. Mjög dýrt. Mér
er kunnugt um að sumir skóla-
félaga minna, sem ekki voru á
opinberum styrk, greiddu 118
sterlingspund á mánuði. En ég
var á styrk, eins og ég sagði þér
í upphafi, svo það var útgjalda-
lítið fyrir mig. Ég fékk skóla-
vistina fría, húsnæði og ýmis
fríðindi og 1000 szloty á mánuði.
Af því þurfti ég að borga niður-
greitt stúdentafæði.“
er skortur á kennurum og lærð-
um mönnum í Póllandi, og auð-
velt fyrir slíka menn að fá
vinnu.“
„Það virðist ekki vert dýrt að
lifa þarna, ef þú hefur ekki þurft
að greiða nema sem svarar 600
krónur á mánuði fyrir fæði. Jafn-
vel þótt það sé eitthvað niður-
greitt.........“
„Það er ekki beint að marka
það. Maður verður auðvitað að
sannað að einhver hefði þar fast-
an samastað. Þessvegna leigði
hann hana út — gerði samning
um leiguna — og leigan var sem
sagt um tvær krónur á mánuði,
bar til þess að fullnægja forms-
atriðunum.
En ég hafði alltaf svo naum-
an tíma, varð að nota allan minn
tíma til skólans eða til að krækja
mér í peninga, að ég gat ekki
þegið boðið.“
Auðvitað þekki ég einna bezt
til kvikmyndatökumanna, leik-
stjóra, leikara o.s.frv. Leikstjór-
ar geta haft geysimikil laun, ef
þeir framleiða vel heppnaða
mynd. Þá fá þeir jafnvel hundr-
aðshluta af hagnaðinum, sem get-
ur orðið ógrynni fjár.“
„Og hvernig er fólkið þarna,
Þrándur?"
Fólkið er ákaflega gestrisið og
hjálpsamt. Ég kann mjög vel við
ÖfiNINN
Spítalastíg 8. Sími 14661. Pósthólf 671
Winttier þríHjól -
margar gerSir, litir og stærðir.
VIKAN 10. tbl. gg