Vikan - 18.03.1965, Side 3
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Guð-
mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning:
Snorri Friðriksson. Auglýsingastjóri: Gunnar Stein-
dórsson.
Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320,
35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing:
Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar-
stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 25. Áskrift-
arverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram.
Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f.
ANGELEQUE, framhaldssaga 40 hluti .... Bls. 8
HVAÐ ER DRAUGAGANGUR? Grein eftir Geir Vil-
hjálmsson, sálfræðing ........... Bls. 10
BORG SEM BYGGÐ VAR Á SANDI - OG Á SÉR
ENGA HLIÐST/EÐU í HEIMINUM. Sumarauki í Suð-
urlöndum. Grein eftir Gísla Sigurðsson, ritstj. Bls. 12
SAGA BORGARÆTTARINNAR KVIKMYNDUÐ Á ÍS-
LANDI 1919. Grein og myndafrásögn.. Bls. 18
FORSÍÐAN
Eins og raunar stendur skírum stöfum á forsíðunni,
þá er fegurðarsamkeppnin 1965 hafin í Vikunni
og hér kemur fyrsta stúlkan, sem dómnefndin hef-
ur valið til úrslita. Hún heitir Jóhanna Ósk Sig-
fúsdóttir og vinnur í Naustinu, en er upprunnin frá
Raufarhöfn. Sjá bls. 25—27.
HVINUR í STRÁUM. Ný skáldsaga eftir hingaðtil
óþekktan skáldsagnahöfund, Sigríði frá Vík. Sveita-
lífssaga frá aldamótunum, skrifuð á hinu lifandi
tungutaki alþýðunnar í landinu. Verður birt sem
framhaldssaga í þrem blöðum.
ANNÁLL 20. ALDARINNAR í myndum og grein eft-
ir hinn heimskunna rithöfund John Gunther. Fyrri
hluti. Grein sem vekja mun mikla athygli.
HEIMURINN OG ÉG. Smásaga eftir Mögnu Lúð-
víksdóttur.
HUMOR I VIKUBYRiUN
HEFÐI KRAKKI GERT
ÞAÐ í SJONVARPINU,
HEFÐIRÐU DÁIÐ
AF HLÁTRI•
I ÞESSARI VIKU
I NÆSTA BLAÐI
SÍÐAN SÍÐAST. Ýmislegt efni úr víðri veröld. Bls. 4
MELINDA. Þýdd smásaga ............ Bls. 16
LEIFUR LEfRS VAKINN TIL LÍFSINS. Sýnishorn af
gamanljóðum eftir Loft Guðmundsson ... Bls. 24
GAMANLJÓÐ UM NORRÆNA SAMVINNU OG
ÞINGHALD eftir Leif Leirs .......... Bls. 3
FEGURÐARSAMKEPPNIN 1965. Úrslit. nr. 1 í röð-
inni: Jóhanna Osk Sigfúsdóttir frá Raufar-
höfn ............................... Bls. 25
OG ER TALINN AF, framhaldssaga...... Bls. 14
VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðriður Gisla-
dóttir ............................. Bls. 47
FENEYJAR SÖKKVA. Ferðafrásögn eftir Gísla Sig-
urðsson.
VIÐTAL VIÐ SIGRÍÐI FRÁ VÍK, hið nýuppgötvaða
skáld, sem skrifaði ,,Hvin í stráum".
SYNDAFALLIÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU. Grein um nýja
Millersleikritið, sem bráðlega verður frumsýnt.
FEGURÐARSAMKEPPNIN HELDUR ÁFRAM. Nr. 2 f
úrslitum, Guðný Guðjónsdóttir úr Reykjavík.
LEIFUR LEIRS
E2LÍ ALMAF AÐ AÐAL3-
BENH VÆRU HAlB Ott
frmnaRT.isnTní
FUGLARNIR FIMM
Svalageima segulhjara
sunnan loftgandar fara
hraðleiði, hreyfilmóðir,
Hafra-Þórs kerruslóðir
yfir hvítfextum öldum,
undir norðljósa földum;
brennur þeim viti á vogi —
vítis skær Surtarlogi.
Ofar þeim geystu göndum
gustar af vængjum þöndum;
fimm svífa björtum fjöðrum
foglar með ljósvakans jöðrum,
syngjandi sínu nefi
— sumir hásir af kvefi —
norðursins bræðrabragi
við blessuðu hymnalagi.
Skínandi skýjatrafi
skautaðir rísa úr hafi
svelljöfrar silfurhærðir
(sérlega af skáldum mærðir).
Loftgandar lending taka;
létt foglar vængjum blaka.
Háttvirtir hatta strjúka
og hæverskuflírið mjúka.
Kramfelliát veizluklæðum
kankvísi í skálaræðum;
svífa í víðum sveigum
sætlegum yfir veigum
foglarnir fimm að vanda
í fögnuði norræns anda.
Þótt minni á geyp í gásum
gagg þeirra, er sezt er að krásum,
skrafbræður veizluvanir
vita að þar kvaka svanir ...
Kveðjast með kossi heitum
kappar, að loknum teitum.
Aftur svo agg má hefjast
eins og hagsmunir krefjast.
Fimm ofar fuggandans argi
foglar höggvast með gargi
Surtur þeim sína kveðju
sendir úr vítisleðju.
REIÐSLUBÓKINNI AÐ
ÞETTA VÆRI SV0 GOTT
VIKAN 11. tbl. g