Vikan

Útgáva

Vikan - 18.03.1965, Síða 32

Vikan - 18.03.1965, Síða 32
C O N T E X REIKNIVÉLARNAR fara sigurför um heiminn og vekja alls staðar athygii og aÖdáun fyrir formfegurÖ, ótrúlegt notagildi, fyllstu gœði og mjög hagstætt verð. C O N T E X GETUR ALLT -r leggur saman — dregur frá X margfaldar : deilir CONTEX ER KOST AGRIPUR ★ formfögur og falleg á litinn * létfur áslátfur ★ hnappar formaðir fyrir blindandi ásláit + eldfljót samlagr.ingar- og frádráttarvél, sem jafnframt margfaldar og dei'ir sjálfvirkt * búnaður fyrir endurtekna margföldun með sömu tölu ★ tekur 10 stafa tölu og gefur 11 stafa út- komu ★ eins einföld í notkun og hugsast getur — vinur við fyrstu kynni * jafngóð fyrir hægri og vinstri hönd * íipur og létt, aðeins 3 kg. * fyrirferðarlítil á borði: L 25,6 — B 20,5 — H 10,0 cm. ★ auðf'uit * kemst í skjalatösku, en fer ennþá betui í hinni hentugu CONTEX burðartösku * traust og sterk * 5 ára ábyrgð * örugg varahluta- og viðgerðaþjónusta. CÚNTEX er REX-ROTARY framleiðsla. Þarf því ekki að eíast um gæð- in, þar sem REX-ROTARY blek- og spritt- FJÖLRITAR hand- og rafknúnir eru löngu landskunnir, enda jafn- an fyrstir með tæknilegar framfar- ir og bera af um útlit, hagkvæmni, gæði og verð. Framleiddir af stærstu Fjölritaverksmiðjum álfunnar. REX-ROTARY efni og áhöld til blek- og sprittfjölritunar. ELECTRO-REX stensla-þjónusta. REX-RECORDER hljóðritar. SÍMI 12 6 06 - SUÐURGÖTU 10 R E Y K J A V í K * II 4 ’HUPnar Stjörnuspáin gildir Trá fimmtudegi til fimmtudags. þinna. Ilrútsmerkið (21. mp.rz — 20. apríl): Piltum þessa merkis er hœtt við að lenda í rysking- um og orðaskaki sem heppilegast væri þó að kom- ast hjá. Þú færð sendingu langt að komna og lang- þráða. Þér mun nýtast tíminn mjög vel til verka Nautsmerkið (21. apríl — 21. maí): Það ber nokkuð á neikvæðum eiginleikum þínum eins og er. Það gæti átt rætur sínar að rekja til ó- sættar þinnar við ákveðna persónu. Ráðlegast er að gleyma því er á milli ykkar hefur farið og vita ekkert af því. Tvíburamerkið (22. maí — 21. júní): Þér hefur gengið illa að halda ákveðið loforð sem K þú ættir þó að leggja þig fram við að halda. Líkur eru til að þú verðir að sitja leiðinlegt samkvæmi eða félagsfund af cinhverju tagi. Heillatala 4. Heilla- litur rauður. Krabbamcrkið (22. júní — 23. júlí): Þú verður fyrir einhverju sérstöku, persónulegu happi. Þú ferð fremur ógætilega með fjármuni þína en það kemur ekki að sök eins og er. Þú lendir í félagsskap mjög skemmtilegs fólks. Heillatala 2 Heillalitur grænn. Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ágúst): ©Það er nokkur deyfð og drungi yfir öllum þínum háttum. Þú þarfnast tilbreytingar. Reyndu eitthvað sem þú hefur aldrei gert áður. Útiíþróttir og ferða- lög myndu henta þér sérlega vel eins og er. Heilla- tala 5. Heillalitur blár. Meyjarmerkið (24. ágúst — 23. september): Eitthvað verður til að breyta áformum þínum varð- andi næstu helgi. Þú átt óvenjumikið frí og tóm- stundir sem þú skalt nýta vel. Þú hittir persónu sem gerir þér gramt í geði með tali sínu um vini þína. Vogarmerkið (24. september — 23. október): Þú reynir þig á nýju verkefni sem þér lánast mjög vel og færðu verðskuldað hrós fyrir hjá yfirboður- um þínum. Þú skalt haga öllum þínum gerðum vand- lega. Þú tekur þátt í einhverskonar lagfæringu á stórum hlut. Drekamerkið (24. október — 22. nóvember): Það skiptast á skin og skúrir og þú veizt ekki al- veg hvar þú ert staddur. Kunningi þinn kemur þér til hjálpar í mikilvægu máli. Þú kemur í fram- kvæmd verki sem þig hefur lengi langað til að koma í kring. Bogmannsmerkið (23. nóvember — 21. desember): ©Þú hefur unnið sigur sem er mikilsverður fyrir sjálfan þig. Það stendur mikið til þú ert mjög niðursokkinn í framkvæmdir mála. Vertu ekki of bjartsýnn en hugsaðu rökrétt og taktu smáatriðin með í reikninginn. Steingeitarmerkið (22. desember — 20. janúar): Þú verður mjög upptekin við störf þín heimafyrir. ítM Þú hefur vanrækt kunningja þína og ert nokkuð mikið einn, það er þitt að bæta úr því og góður tími til þess einmitt nú. Heillatala er 7. Vatnsbcramerkið (21. janúar — 19. fcbrúar): Þú færð yfir að ráða nokkuð hárri fjárupphæð og mikið í húfi að þú höndlir rétt. Þú hefur reynzt nokkuð eigingjarn og laun þess eru að kunningjar þínir eru ófúsir að rétta þér hjálparhönd. Fiskamcrkið (20. febrúar — 20. marz): Þú er fullur af óþolinmæði og bráðlæti og það er ekki nema von. Reyndu að drepa tímann í skemmtilegum félagsskap og þá mun tíminn líða fljótar. Þú færð skemmtilegar fréttir innan skamms. <>2 VIKAN 11. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.