Vikan - 18.03.1965, Page 45
dáleiSsluástandi.
Minna hefur verið gert af þvi,
aS beita dáleiSslu í sambandi
viS aS grafast fyrir um orsök
reimleika, en mér er þó kunnugt
um eitt tilfelli, þar sem tókst,
með því aS dáleiöa kjarnpersónu
fyrirbæranna að láta fyrirbrigð-
in gerast á fyrirframákveSnum
tíma á umbeðinn hátt.
AtburSarásin er á stutta leið
sú, að þann 9. mai 1904 hófust
á sveitasetri einu í SvíþjóS ó-
inar öSrum þeirra, lækninum
Bjerre, á, að ein tegund högga
þeirra, sem heyrðust, væru al-
veg eins og kennihljóð Piskát-
ors í andaglasinu. Dáleiddi nú
Bjerre Karinu og ba'ð bana í dá-
svefninum að segja Piskator aS
koma klukkan ellefu sama dag
og berja þrjú þnng högg. VarS
sú og raunin! Nákvæmlega
klukkan ellefu heyrSust þrjú
bylmingshögg. Næsta dag var
tilraunin endurtekin og áttu nú
stjórn á komu fyrirbæranna og
ef hægt væri aS ná svipuSum
árangri í öSrum reimleikatilfell-
um, væru þaS mjög sterk rök
fyrir því, aS reimleikar færu af
staS vegna ómeSvitaSra fjarhrifa
frá lifandi einstaklingi.
Ef viS lítum nú aftur á Saura-
máliS i ljósi þeirra upplýsinga,
sem á undan cru komnar, sést
aS hér er um dæmigerSa ein-
staklingsbundna reimleika aS
ræSa. ÓkyrrSin átti sér mest staS
hófust, þannig aS þeir hefSu
veriS nýbúnir aS uppgötva hiS
sanna í málinu, en hefSu tekiS
þann kostinn aS láta ekkert uppi-
skátt um svik mæSganna, heldur
reynt aS þagga máliS niSur.
ÞaS gerir þó þessa tilgátu ó-
sennilega, aS tvö utanaSkomandi
vitni, Þórður Jónsson fréttarit-
ari MorgunbiaSsins og ökumaSur
hans, voru viðstaddir eitt sinn,
er borðið í stofunni á Saurum
fór á kreik. Var fólkiS á leið-
LÉTT SEM d0NN|
HLÝ SEM DÚNN EN ÞOLIR ÞVOTT OG KOSTAR MINNA
skýranleg fyrirbæri i formi
banks og annarra högghljóða.
Fyrst varS húsmóðirin Karin, 27
ára gömul, vör við höggin.
Hafði hún á undanförnum ár-
um átt við væga taugaveiklun
að striða og höfSu sjúkdómsein-
kennin verið móðursýkisköst og
óskýranleg ótta-ásókn. Er fyrir-
bærin bar aS var hún við beztu
heilsu. Árið áður hafði Karin
mikið fengizt við að leika sér að
„andaglasi“ og var tíðastur gest-
ur í glasinu fráklofinn persónu-
leikahluti hennar. KallaSi sá sig
Piskator, og gerði ávalt vart við
sig í glasinu með ákveðnu högg-
hljóði.
HögghljóSin héldu stöðugt á-
fram og reyndist ókleift að finna
eðlilega skýringu á þeim. Tveir
ungir parasálfræðiáhugamenn
komu á staðinn til að rannsaka
málið, og benti eiginmaður Kar-
höggin að koma kl. fimm, fjór-
um sinnum. Kl. 5.15 heyrðust
svo höggin fjögur, eins og um
hafði verið beðið, en í þetta
skipti heyrðust höggin fjögur
nokkru seinna aftur, en þó miklu
daufar.
ÞriSja tilraunin, sem gerS var
heppnaðist einnig. Þá komu á
nákvæmlega umbeðnum tíma
hin umbeðnu högg í næstum því
sama fjölda og um hafði verið
beðið. SálfræSiIega séð, er einn-
ig athyglisvert, að um leið og
höggin umbeSnu komu fékk Kar-
in svipuð óttaköst og svo oft
áður. Að þessum þrem tilraunum
loknum einbeitti Bjerre sér að
sállæknislegri meðhöndlun Kar-
inar, og voru því engar frekari
tilraunir gerðar.
Þessi frásögn er mjög mark-
verð, því að þarna tólcst með
dásefjun að ná nokkuð góðri
umhverfis húsmóSurina, frú
Margréti Benediktsdóttur, og
lagðist hún með öllu niður með-
an Margrét var á braut um átta
daga skeið, en hófst svo að nýju,
er Margrét sneri aftur.
Fremur er samt sjaldgæft, að
svo aldraður einstaklingur skuli
vera kjarnpersóna fyrirbæranna,
og eins er óvanalegt að þau skuli
hefjast um miðja nótt.
AS Saurum var einnig um
nokkuð sterkan ágreining innan
fjölskyldunnar að ræða. Vildu
feðgarnir dvelja áfram á bænum,
en mæðgurnar flytja. Ef að svik
hafa verið í tafli að Saurum væri
því hér sennilega fundin orsök-
in. Styður það þessa tilgátu, að
mæðgurnar voru einar til frá-
sagnar um fyrirbærin. Væri þá
auðvelt að skýra hið mikla sál-
aruppnám, sem feðgarnir voru i
um helgina eftir að atburðirnir
inni fró stofunni út i eldhúsiS,
og er ökumaður ÞórSar, sem sið-
astur gekk, var að ganga inn i
eldhúsið heyrðist hávaði nokkur
frá stofunni. Er komið var á
vettvang, reyndist stofuborðiS
hafa færzt til um á að gizlca tvo
metra yfir gólfið. Atvik þetta
er haft eftir séra Sveini Víkingi,
en hann fékk þaS staðfest hjá
Þórði Jónssyni sjálfum.
Ekki getur þó séra Sveinn þess,
hvar dóttirin Sigurborg var
stödd, er atvik þetta bar til, og
þar sem eitt herbergi liggur á
milli stofunnar og eldhússins,
er hægt að gera sér i hugarlund,
að dóttirin liafi liaft snör hand-
tök og ýtt borðinu til með stöng
í gegnum gluggann.
Frekari rannsókn mun geta
leitt i ljós, hvort þessi mögu-
leiki var fyrir hendi eður ei,
Framhald á bls. 48.
SiSt _ _ ■ .rWÉHtíhr
YIKAN U. «U.