Vikan

Tölublað

Vikan - 13.05.1965, Blaðsíða 3

Vikan - 13.05.1965, Blaðsíða 3
FORSlÐAN RitGtjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaöamenn: Gu8- raundur Karlsson, Sigurður Ilreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og drelfing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Ðreífingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð i lausasölu kr. 25. Áskrift- arverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. Fátt er eins spennandi og afmælisdagurinn á þess- um aldri, nema ef vera skyldu jólin. Á afmælisdag- inn vaknar litia stúikan og sér afmælistertuna meS kertunum viS rúmstokkinn. Vi8 erum meS uppskrift af afmælistertunni ó bls. 49. § ÞESSHra ViKU SÍÐAN SÍÐA3T. Ýmisl. efni úr víðri veröld Bls. 5 HÚN BER HEIMSFRÆGT NAFN, SEM MARGIR HAFA GRÆTT Á — NEMA HÚN. Grein um hina raunveru- legu Suzie Wong í Hong Kong ....... Bls. 10 ÞRJÚ KVÖLD í SEPTEMBER. Smósaga eftir íslenzk- an höfund, sem kallar sig Oliver Pell .... Bls. 12 Ný framhaldssaga: FANGARÁÐ í FLUTNINGALEST. Þetta er spennandi saga úr stríðinu á Italíu Bls 24 VANDINN AÐ FÓSTRA FÓSTRUR. Viðtal við Val- borgu Sigurðardóttur, uppeldisfræðing. . . Bls. 17 MYNDAFRÁSÖGN ÚR FÓSTRUSKÓLANUM. Bls. 16 SENDIBRÉF TIL JOHN LANGELYTS. Grein um land- nám Islands eftir Benedikt frá Hofteigi . . Bls. 22 ÞAÐ ER LÍFSNAU3SYNLEGT AÐ DREYMA Bls. 23 HITABELTISNÓTT. Framhaldssaga ....... Bls. 14 100 MYNDAVÉLAR - 100 VINNINGAR. Verðlauna- getraunin heldur áfram .............. Bls. 26 KROSSGÁTA ........................... Bls. 29 I NÆSTA BLAÐI KVIKMYNDAÐ Á LANGJÖKLI: Scott á Suðurpólnum. Myndafrásögn af þýzka, kvikmyndaleiðangrinum, sem kom hingað á útmánuðunum. ÞESSI ORÐ OG LÍKIN OKKAR SEGJA SÖGUNA. Frá- sögn af hinni raunverulegu ferð Scotts á Suðurpól- inn, sem fékk sorglegan endi. Dagur Þorleifsson tók saman. SÍÐAN SÍÐAST. Ýmislegt efni úr víðri veröld. FANGARÁÐ í FLUTNINGALEST. Æsispennandi fram- haldssaga úr stríðinu. HEIMKOMAN. Margt var breytt heima, þegar fang- inn kom heim eftir 20 ár. Smásaga eftir Henry Slesar. Teikning: Baltasar. SKÝLIÐ VANTAR SVO VÉLARNAR FÁ EKKI AÐ FLJÚGA. Viðtal við Tryggva Helgason, flugmann á Akureyri. ORÐ í BELG UM SIGRÍÐI FRÁ VÍK. Opna með að- sendum bréfum um Hvin í stráum og skáldkonuna. DAVáAR 0G HÉR EH MINNSTA MYNDA- VÉL SEM FHAMLEIDD EH.... MÉR ER EITTHVAÐ SV0 KALT A halsinum, leopold: VIKAN OG HEIMILIÐ, Ritstjóri Guðríður Gísladótt- ir ......................................... Bls. 46 LEIFUR LEIRS Önnur Egla 100 MYNDAVÉLAR - 100 VINNINGAR. Getraun- in heldur áfram. SKRIFTASTÓLLINN, stutt smásaga. ÞAD VAB BARIZT UM HEIÐUR UNGHAH K0NU - HUN VANN Sem víkingurinn venti knerri úr lægi er vora tók, í skjaidarrendur béit fyrir austan ægi, með öskri að blauðum lýði sverðið skók og sneri eftir afreksverkin heim með orðstir frægan, gull og seim svo halda vorir vösku og djörfu garpar í víking enn, og heyja austan ægis sennur snarpar, — um afrekin þó gangi frásögn tvenn. Þeir koma oftast hljóðlátari heim en héldu af stað — og minni seim. Þótt Egiil forðum ætti í slarki og þjariki með allt sitt brauk, hann sparkaði aldrei aðeins framhjá marki, að aftan fyrstur hvergi spretti Iauk. Þvi er nú önnur Egla af görpum sikráð í utanför — á segulþráð. VIKAN 19. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.