Vikan

Tölublað

Vikan - 13.05.1965, Blaðsíða 13

Vikan - 13.05.1965, Blaðsíða 13
 ■ ■■■■ * — HafSu erigar áliyggjur af því vina mín, þetta er ábyggi- lega allt i lagi, sagði hann, enn argur. — Þú, þú ert : tvo hranalegur og svo, svo reiðinr, s/iökti hún. Hann gekk til h enna.v" og sett- ist hjá henni, kla ippaffií á aðra öxlina á henni m e@ ifimgtirgóm- unum og sagði: — Svona svona,„ kannske er þetta allt saman tó.tn vitleysa hjá þér vina mín, og allt verður í lagi á morgun, etgum við ekki að tala um eitt’ avað annað og biða til morgum — Þú mátt ei M hreg'ðasl mér Páll, ha? — Ég get ha' ra íékicert að þvi gert." „Æ, ekki grenja, í guðsbænum ekki grenja, lirópaði listamaður- inn, óþolinmóður og gramur og það heyrðist á honum að hann trúði því ekki sjálfur. — Hvað á ég að gera? spurði liún, eftir litla þögn. — Við finnum ráð, við finn- um ráð, nú og svo er ég viss uin að þetta er allt tómur misskiln- ingur, og hann þóttist lilæja. — Þú ætlar þá ekki að bregð- ast mér Páll? .. ..— ha, ég, þér, nei vina min, ég geri það sko ekki, held- urðu að ég sé alger ræfill? — Elskar þú mig eins og áð- ur? — Auðvitað, auðvitað. — Horfðu framan i mig og segðu það, bað hún með tárin í augunum. Páll skaut augunum að hennar en leit strax af henni aftur, endurtók það og þrýsti henni svo að sér og lá með hök- una á öxl hennar og horfði á vegginn bak við liana. — Ekki kviða neinu, ekki kviða neinu, nei, nei, livislaði hann, en það liljómaði allslaust. Hún fór að gráta og fékk ekka og streyttist á móti honum og talaði í gusum, og saug upp í nefið á víxl. — Ó, Palli minn, mér, mér þykir svo vænt um þig, svo voða- lega vænt um þig. — Reyndu nú að stilla þig góða. -—• Og, og, svo er ég að skemma allt fyrir þér, og, og þú, og þú getur kannske aldrei fyrirgefið mér og þá, og þá. . . . hún missti orðin og grét nú taum- laust. — Svona svona, reyndu nú að vera róleg og anda hægt og djúpt og slappa ofurlítið af, sagði Páll, og sýnilega leizt lion- um ekkert á það, hve mikill harmur var að Kolbrúnu kveð- inn, og það var eins og að hann væri að róa sjálfan sig. — Þú ert, þú ert svo góður Páll, alltaf svo góður við mig og mér líður vel lijá þér, svona upp við þig og þú róar mig, ha? Framhald á bls. 31. VIKAN 19. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.