Vikan

Tölublað

Vikan - 13.05.1965, Blaðsíða 26

Vikan - 13.05.1965, Blaðsíða 26
1 w 100 MYNDAVELAR! 'X ,//x k/ f ílliill + ','','4,, ' ■ ■ ’ Framúrskarandi nýstórleg er japanska myndavélin Minolta 16-P, sem er ein af þeim fjórum mynda- vélategundum, sem verða í þessari keppni. Þa8 mó kalla þessa vé! vasamyndavél, því hún kemst vel í brjóstvasa eða lítið kvenveski. Við höfum prófað þessa vél og hún skilaði ógætum myndum. Hún er mjög einföld og framúrskarandi fljótleg í notkun. Filman er 16 mm og það er hægt að taka hvort sem vill lit- eða svarthvítar myndir. Fyrir lit- skuggamyndir úr Minclta 16-P er hægt au fá sér- staka Minolta sýningarvél. Filman er með 20 mynd- um og í „kasettu" sem smellt er í vélina. Engin þræðing, enginn vandi. Ljósopið stillt með „veður- skífu" ofan á vélinni. Fjarlægðarstilling fast stillt. Það vill þvælast fyrir mörgum óvaningi að þræða filmuna í myndavélina, en því er ekki til að dreifa hér. A þessum vélum er lokaðri „kasettu" smellt inni í vélina cins og sést á Agfa Iso Rapid hér að ofan. Það er eins auðvelt og hugsazt getur. Þannig lítur hún út „kasettan" með filmunni í Kodck Instcmafic. Það er að sjálfsögðu hægt að fá litfilmur í hana. Á myndinni lengst ti! vinstri,' sést, hvernig „kaseitan" er látin í vóí- ina. Kodak Instamatic 100 Þetta er mjög fyrirferðalítil myndavél, en samt er hún með innbyggðu flassi, sem er svo ótrúlega ein- falt í notkun, að það er aðeins ýýt á hnapp og upp sprettur fiassið. Fyrir það eru notaðar AG-1 perur og AAA rafhlöður. 43 mm linsa, Ijósop stillt á 11. Allar myndir veða skarpar frá 4 fetum og út í ó- endanlegt. Einn stærsti kostur véiarinnar liggur í því, hversu auðvelt og fljótlegt er að hlaða hana. Engar þræðingar. Það er jafnvel hægt að smella „kasetiunni" í vélina með lokuðum augunum, því það útheimtir aðeins að opna lokið, leggja „kas- etfuna" á sinn stað og loka aftur. Auk þess er Kod- ak Instamatic mjög lagleg myndavél. Það er varla um það að ræða að búin hafi verið til myndavél, sem er eins gersamlega vandalaus í notkun. Um- boð: Hans Petersen, Bankastrfæti. Minolta 16 - P

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.