Vikan - 13.05.1965, Blaðsíða 40
Thule, en þá er að neita því að
það sé ísland, eins og gert hefur
verið með sögu Prokopíusar.
Ef ég mætti ráðleggja yður
nokkuð um þetta mál, þá er það,
að þér skulið gera yður sem
bezta grein fyrir liinni óskap-
legu sögufölsun i sambandi við
fund og menntir Islands, og
munið þér þá fá ærið umhugs-
unar- og fræðaefni um merkileg-
asta mál veraldar, bina óskap-
lega miklu og merkilegu bókrit-
un á hólmanum, sem nú er svo
fagurlega mælt, að sé að mörk-
um hins byggilega heims! Það
var annað þegar „norðrið“ var
ríkast af stórum dýrum, selum,
inga eða ómenntaðra Norð-
mannasögu.
Svo árna ég yður allra heilla.
Suzie Wong
Framhald af bls. 11.
stað og lifað sama lífi í öll þessi
ár, meðan aðrir söfnuðu auði
á ævisögu hennar.
Ég leit í kringum mig. Við
citt borðið sátu tvær hrörlegar
kerlingar og prjónuðu og úti í
horni sátu tveir þreyttir sjómenn
og drukku bjór. Glymskrattinn
var þagnaður og það var langt
inn i íbúðirnar. Gamlir karlar
lágu þarna sofandi innan um
ruslið, smábörn hjöluðu eða
grétu, glaðvakandi. Heilar fjöl-
skyldur sátu og borðuðu eða
spiluðu majong eða voru að
karpa.
Á efstu hæð bjó Suzie Wong,
hjá fjölskyldu sem liafði íbúðina
á leigu. Barnið liennar, lítil kyn-
blendingsstúlka sat á borðinu.
Eldri kona stóð hjá lienni,
tuggði strá og hellti bjór upp i
barnið úr flösku.
Suzie fór með okkur inn í
herbergið sitt. Húsgögnin voru
fábrotin, rúm, snyrtiborð og
koinmóða. Á snyrtiborðinu var
— Nei, en hún hefir verið
lesin fyrir mig. .. .
Hún rótaði aftur í kommóðu-
skúffunni og dró upp gamla úr-
klijipu úr Hong Kong dagblaði.
Það var mynd af henni og þar
fyrir neðan mynd af Nancy
Kvvan, — Suzie Wong úr kvik-
myndinni.
— Er hún ekki falleg? Þeir
vildu fá mig til að hjálpa til
við kvikmyndina. Ég átti að
segja þeim frá sjálfri mér og
sýna þeim staði sem snertu sög-
una, en ég vildi það ekki....
Hún sýndi okkur bréf og sim-
skeyti frá ameriskum lækni,
sem við og við ferðaðist um-
EiGIO ÞER i ERFiÐLEiKUM EF SVO.ÞÁER LAUSNIN HfeR
MEÐ HIRZLU UNDIR SKRÚFUR OG ANNAÐ SMÁDÓT ?
VINNUHEIMIUÐ AÐ REYKJALUNDI
REYKJALUNDI SÍMI UM BRÚARLAND SKRIFSTOFA í
REYKJAVÍK BRÆÐRABORGARSTÍG S SÍMI 221SO....
hvölum og stóru fuglunum sem
héldu sig i milljóna tali við
búskap í nóttleysunni. Sú saga
er nú að koma i ljós í Ameriku
á norðurslóðum. Ég held að að
því búnu gætuð þér haldið fyrir-
lestur um málið og sagt merki-
legar fréttir, sem fólkið vildi
heyra, og ráðlagði ég slíkt hið
sama háskólamanni í Groningen.
Mér dettur í hug að bæta ör-
litlu við þetta, og reyndar get
ég bætt við og bætt við langa
stund, en það sker úr um sér-
stakt og sérstætt, siðerni á ís-
landi löngu fyrir alla kristni,
að þar mátti ekki saurga þing-
stað með mannvigum og ekki
bera vopn á þing, slíkt var sízt
frá Norðmönnum komið, sem
saga vottar, samanber kristni-
boð ólafs Tryggvasonar. Þetta
er fín kristin menning, sem búin
er að gegnsýra mannlífið, og
engum sökum var hegnt á þing-
um. í þessum kristnu háttum
framgengur saga á íslandi með-
an það heitir enn heiðin þjóð.
Þetta er mikið mál að skýra,
en verður ekki gert í ljósi vík-
síðan „Seven Lonely Days“
dundi um salinn. Og lijá okk-
ur við borðið sat hún, liin fagra
og æsandi söguhetja bókarinnar,
þreytt og einmana.
— Hann bjó í herbergi núm-
er 517, sagði liún liugsandi.
— Hafa þessi fyrirtæki, sem
mokuðu inn peningum á nafn-
inu Suzie Wong aldrei sent yður
neina þóknun?
— Aldrei, sagði hún og virt-
ist ekkert óánægð eða hissa. —
En þeir vildu fá mig til að vinna
á þessum stöðum, en það vil ég
ekki. Ég veit hvernig það yrði
og hvað hinar stúlkurnar mundu
segja. Hér þekki ég alla og allir
þckja mig, og okkur kemur vel
saman. Þegar bátarnir koma inn
höfum við líka góðar tekjur hér.
En nú verð ég að fara lieim,
sagði hún allt í einu. — Ég á
lítið barn, sem bíður mín....
Við ókum hcnni lieim. Eins
og fyrir tíu árum bjó hún í sama
hverfinu við Kings Road. Þetta
var um miðja nótt, og við klifr-
uðum upp brattan stiga með
henni. Á hverri hæð sá maður
þvottaskál og einhver snyrti-
áhöld. Hún fór að róta í komm-
óðunni og tók upp slitið eintak
af bókinni um Suzie Wong. Ilún
tók barnið í kjöltu sér og það
fór strax að sjúga eitt hornið
á bókinni.
Þá kom síðasta sjokkið! Ég
skrifaði kvittun fyrir þeim út-
gjöldum sem hún hafði haft okk-
ar vegna um kvöldið og bað liana
að skrifa undir. Hún tók penn-
an og páraði skakkan kross á
blaðið. Ég horfði undrandi á
hana. Hún drúpti höfði.
— Mér þykir þetta leiðinlegt,
en ég kann ekki að skrifa, og
ekki að lesa heldur. Haldið þér
að þetta dugi?
(Ég mundi eftir að i bókinni
stóð eitthvað á þessa leið: Það
er eitt sem ég liefi ekki sagt þér,
en ég skammast mín svo hræði-
lega að ég þori ekki að segja þér
það. — Hvað er það? — Ég
kann ekki að lesa. — Ilvað ertu
að segja? — Ég kann ekki að
lesa og ekki að skrifa heldur
. .. .) Ég spurði hana. •—■ Þá haf-
ið þér ekki getað lesið bókina?
hverfis jörðina og hitti hana
þá..•.
Svörtu skásettu augun voru
döpur.... Svo buðum við góða
nótt.
Við ókum aftur til Kowloon
og töluðuin um Richard Mason,
liöfund metsölubókarinnar á
leiðinni. Auðvitað hafði liann
leyfi til að skrifa um fólk og
lifnaðarhætti þess eins og hann
vildi.
En hefði ekki Chop U Tong,
miðaldra gleðikona úr hafnar-
hverfi Hong Kong, átt að fá dá-
litla hlutdeild í öílum þeim
milljónum, sem sagan af Suize
Wong mokaði upp? ★
Draumurinn er lífs-
nauðsyn
Framhald af bls. 23.
kom i Ijós, að persónuleiki þessa
fólks varð fyrir alvarlegu á-
falli. Svipuð tilraun gerð á kött-
um orsakaði jafnvel ófyrirsjáan-
legar afleiðingar. Eftir slíka
VIKAN 19. tbl.