Vikan

Tölublað

Vikan - 13.05.1965, Blaðsíða 47

Vikan - 13.05.1965, Blaðsíða 47
Skokkur Tvelr auðsaumaðir felpukjólar Efni: Um 60 sm. af riffluðu flauels- efni, 140 sm. breiðu, eða 110 sm. af 90 sm. breiðu. Búið til sniðið eftir uppgefnum mál- um skýringarmyndarinnar. Leggið sniðin á efnið þannig að það nýtist sem bezt og ath. að miðja afturstykkis liggi eftir tvöfaldri og þráðréttri efn- isbrúninni og framstk. liggi eftir þræði. Sníðið hliða- og axlarsauma með 2ja sm. saumfari, hálsmál og handvegi með 1 sm. saumfari og fald 3—4 sm. Sníðið ermakúpuna með 1 sm. saumfari hliðarnar með IV2 saum- fari og 2—3 sm. breiðum fald að fram- an. Merkið saumförin með hvítum kalki- pappír og sníðahjóli. Saumið kjólinn saman, snyrtið saum- förin og gangið frá með víxlsaumi (Zig-Zag). Fallegt er að hafa hnappa- gatalista og vasa úr öðru efni, t.d. fín-riffluðu flaueli eða grófu poplin- efni. Gangið frá hálsmálinu með tveggja sm. breiðu hálsmálsfóðri. Búið til 4 hnappagöt á listann hægra megin. Staðsetjið vasann eftir skýring- armyndinni og saumið. KJÓLL Röndótt eða köflótt ullarefni og sama efnismagn og í kiólnum. SníðiS ó sama hótt og kjólinn, nema hvað skokkurinn er heill og því framstk. sniðið eins og aftur- stk. Saumið skokkinn ó sama hótt og kjólinn. Saumið rennilás í miðju afturstykkis, sé hálsmálsvíddin ekki nægileg. Gangið frá handvegum með handvegsfóðri, um 2ja sm. breiðu, og hálsmáli á sama hátt. Sníðið fóðrin eftir punktalínunum. SKOKKUR . -2---------------30- Að þvotti loknum ætti hún að lita þannig út, alveg eins og ný. Hún þorn- ar fyrr ef silkipappír er lagður inn í bolinn cg ermarnar, en hún á ekki að þorna við sterkan hita, t.d. á miðstöðvarofni. Þurfi að pressa hana, verður að gera það mjög íauslega, svo að hún verði ekki of slétt og prjón- ið fletjist ekki út. Þattnig á að pvo stóra ullarpeysu Þungar og sfórar peysur vilja togna og aflagast í þvotti, en séu þær þveanar eins og sýnt er h.ér ó eftir, ætti það ekki að koma fyrir. Leggið peysuna á pappírsblað áð- ur en hún er þvegin og teiknið meðfram útlínunum. Klippið sið- an sniðið út og geyrnið til næstu þvotta- Rúllið peysuna saman og setjið í hvítan netpoka, gjarnan saum- aðan úr tcrrylene gluggatjaldaefni. Hafið vatnið ylvolgt, eða 25 gráðu heitt, notið þvottaefni, sem gert er fyrir viðkvæman þvott og satj- ið nákvæmlega það, sem stendur á pakkanum að eigi að fara í þvotta- vatnið. Hafiö ílátið nógu stórt, svo að ekki sé þröngt um peysuna og notið nóg vatn. Þvælið nú og kreistið peysuna í vatninu, en sé hún mjög óhrein, þarf e.t.v. að nota tvö þvottavötn. Skolið peysuna þar til síðasta vatn- ið er hreint, en gætið þess að hafa sama hita á skolvatninu og þvottavatninu. Kreistið svo vatn- ið vel úr peysunni- Leggið pokann með peysunni í á tvöfallt frottehandklæði, eða nokk- ur dagblöð með þykku handklæði yfir, og pressið vatnið úr eins og hægt er. Þá fyrst er peysan tekin úr pok- anum og lögð á stórt frottehand- klæði og lögð slétt, en forðizt að lyfta henni, þar sem hún er enn þung af vatni. Berið nú pappírssniðið við peys- una og lagið hana eftir því, og gætið þess að stroffið sé jafnt og þétt. VIKAN 19. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.